Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 1
1.—2. bl. 1851 IS Ý TÍÐINDI. 24, d. desembermniiaðar Til lesendanna. IJm Ieift og jeg lieilsa ölium löndum mínum, jieim sem virfta blað jietta lesturs, jtykir j>að hæfilegt, að skýra jieini frá aðaltilgangi fiess. En hann er í fám orðum sá, að fræða menn bæði um ýmsar skoðanir manna á al- jijóðlegum málefnum, og um ýmsa j>á við- burði, sem mjer herast til eyrna, og nokkurs jiykja varðandi. Jiessi er nú aðaltilgangur blaðsins, en j)ó getur [)að verið, að ýmislegt komi fleira í jiað, sem annaðhvort miðar til fróðleiks eða skemmtunar. Vegna þessa bið jeg alla [>á, sem annaðhvort hafatil, eðavilja rita einhverjar þær ritgjörðir, sem átt geta við tilgang blaðs fiessa, og sem ekki eru of langar í [>að, að gefa mjer þann kost á að fá [iær, sem þeim þykir liæfilegur. En sjer í lagi bið jeg þá landa mína, sem búa upp til sveita, og í fjarlægum Jijeruðum, að skýra mjer stuttlega frá tiðarfari, lielztu manna- látum, /töppum, slisförum, sjúkdúmvm og ýmsufleiru, sem við kann að bera, ogfróðlegt er að lialdajálopt og vita. 3>á eru það ogenn tilmæli mín, að læknar gefi mjer vitneskju um ráð þau, sem þeim hafa reynzt bezt við ýmsum kvillum í' sínum hjeruðum; t. a. m. við hinum ógurlega barnadauða, ginklofanum, o. s. frv. Að lyktum vænti jeg svo góðs til stjórnar vorrar, að hún gefi mjer færi á, að birta níönnum hinar og aðrar auglýsingar og ráðstafanir, sem hún gjörir, til þess að lands- mönnum gefist kostur á, að sjá þær óafbak- aðar; því það hefur opt. og einatt ollað mik- illar jíánægju og tortryggni á milli yfirboðara og undirgefinna, að hinir síðarnefndu hafa ekki fengið að sjá nje heyra aðgjörðir hinna, eins og þær eru í raun og veru. Um nafnið á blaði þessu þarf jeg ekki að fara mörgum orðum; því verði tilgangi þess frarn gengt, þá ræð>t það af sjálfu sjer. Og með því að mjer virðist þessi tilgangur góður, þá óska jeg einkis framar, en þess, að liann náist, og bið því landa mína að styðja viðleitni rnina, og að vera mjer svo vorkun- látir, sem bezt má verða. 31. Grímsson. llndirstaða livers lunds vel- megnnar. Af því það er hverjum manni meðsköpuð löngun til þess, að vera sem minnst upp á aðra kominn, og þessi atriðisgrein, að see/la er að yefa en pHW/ja, er hverjum manni inn- rætt af náttúrunni, þá leiöir þar af löngun til þess að eitja nokkuð. En það er samt harla misjafnt, að livað miklu leyti þessi löngun til þess að eiga uppfyllist; sumir verða sjálf- um sjer bjargandi; sumir ekki einu sinni það; sumirverða og ríkir, en ríkidæmið hefureinn- ig sín stig. Óll þessi velmegun, er menn kalla svo, er mörgum skilyrðum bundin: starf- semi, hagsýni, sparsemi, nýtni, o. s. frv. En eins og henni er þannig varið hjá hverjum einstökum manni, eða hverjum sjerstökum lim þjóðíjelagsins, eins er henni og varið hjá heilum þjóðflokkum, þjóðum og ríkjum, og þar er hún einnig sömu skilyrðum hundin. 3>etta sjest bezt af því, er menn gæta þess, að menn meta jafnan velmegun hverrar sveit- ar, hjeraðs, sýslu eða lands eptir velmegun hinna einstöku manna, eða inribúa þess, og kalla það eptir því ríkt eða fátækt. íegar vjer heimfærum þetta til Islands, þá firinum vjer þegar, að það er í flokki hinna fátæku landa. Eða hvernig ætti það að vera öðru- vísi, þar sem allur fjöldi landsmanna er tæp- lega eða varla rneira en sjálfunt sjer bjarg- andi, og — oss liggur við að segja — eng- inn ríkur. En hvað mundi nú valda slíkurn

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.