Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 4
4
og {iví tóku {>eir hann og, untlir eins ogþeir
komu hingaft fyrst, og fóru að byggja ó hann;
þeir ræktuðu jörðina með ýmsum liætti, eins
og þeir höfðu vanizt á í ungtlæmi sínu. 3>á
voru þeir öðrum {ijóðum samferða. En tímar
liðu, og jarðyrkjan gleymdist; ekrurnar fóru
í órækt vegna vanhirðingar og bljesu upp;
urðu að móum og flögum. Girðingamar
hrundu um koll; enginn reisti þær upp
aptur. Vankunnáttan þokaðist yfir þjóð-
ina á vængjuni gleymskufullra alda. — Vjer
sofnuðum á afskekkta hólmanum, týndum sam-
ferðamönnunum, og gleymdumst úr sögunni.
En forsjónin vakti yfir oss, og verndaði
afsprengi hinnar öflugu kappaþjóðar Norður-
lantla, sem í mörgu tilliti er liin frægasta
þjóð í Iieimi. Hrópandanna raddir hafa
liljómað í eyrum vorum, og vakið oss af hin-
urn draumlausa svefni. Vjer hljótum raunar
að játa það, að vjer erum ekki búnir að átta
oss, en vjer eigum því heldur að fiýta ossað
þvi, sem vjer höfum misst meiri tima til ó-
nýtis, og erum orðnir lengra á eptir nábúum
vorum. Vjer eigum að leggja allan hug á
að taka vel eptir lieilráðum bendingum bræðra
vorra, og kynna oss dæmi annara oss til ept-
irbreytnis. Hagnýta oss skynsamlega sjer-
hvert færi, sem oss býðst til þess að sjá,
hvar vjer erum að komnir með hvað eina, og
til þess að taka jþátt í rjettindum fullorðinna
manna, að svo miklu leyti sem vjer erum
færir um það. Vjer megum enn ekki kippa
oss upp við {>aö, {>ó nábúum vorum, sem
fremri oss eru, kunni að liætta við, að fara
með oss eins og böni, heldur verðum vjer að
að reyna til þess ineð skynsamlegri stillingu,
að venja þá við það fullorðinslega, sem vjer
ávinnum oss með framfara- viðleitni vorri.
Vegna þess að jarðyrkjan er aðalrót allr-
ar velmegunar, er það fljótsjeð, að það er hún
einmitt, sem oss ríður á að leggja allan hug
á. Jetta hefur og í býsna mörg ár að nokkru
leyti lifað í huga þjóðarinnar, þó það sje einn-
ig víst, að nokkur liin seinustu árin hefur
þessi meðvitund fyrst orðið nokkurn veginn
ljós, svo að nú er hún með ýmsum hætti á
góðri framför. En ltjer er eitt atliugavert, og
að þvi vildum vjer að endingu leiða athygli
lesenda vorra, en það er það, að jarðyrkja
getur þáfyrstnáð nokkrum töluverðum hlóma,
þegar menn eru búnir að kynna sjer landið
til hlitar. j)að er eins um jörðina og hvern
annan hlut, að menn geta aldrei með vissu
ætlazt á um það, til hvers hann sje hæfileg-
astur, fyr en að menn eru búnir að fá
þekkingu á honum. Smiðurinn þarf að þekkja
efnið, til þess að geta sagt, í hvað það sje
helzt hafandi; i hvað það sje óhafandi, og í
hvað það sje tæplega nýtandi. jþvímundi þá
þessu ekki vera eins varið um landið,
eða jörðina, aðalefnið í allt, sem maðurinn á
að hafa sjer til lífsuppheldis? — Og með því
að vjer 'erum fótækir og þoluin því ekki —
eins og áður er sagt — að oss misheppnist
þær tilraunir, sem vjer gjörum, þáríðurossum
fram allt ó því, að afla oss þessarar þekk-
ingar á jörðunni, svo vjer þyrftum sem
minnst að renna blint í sjóinn um nokkuð
það, sem vjer vildum reyna í jarðyrkjunni. —
Næst jörðunni þurfum vjer og að kynna oss
það, hvaða áhrif að það eða það loptslag hef-
ur á jörðina sjálfa, og hina eða þessa grein
jarðyrkjunnar.
En það er ekki tilgangur þessa blaðs, að
gefa mönnum neina ítarlega skýringu um
þetta mál; því jarðyrkjan á fremur heima í
búskaparfræðiimi, ogþegar „llómli" kemurnæst
út, sem liann hefur lofað, þá rnundi höfundur
þessarar greinar vera fús á að rita eitthvað
þar að lútandi, ef hann gæti það. Hjer var
það að eins tilgangurinn, að benda mönnum
á aðalundirstöðu velmegunarinnar, og sýna
fram á það, hvernig vjer höfum farið að
gleyma henni um Iangan aldur; því það ætti
að vera oss hvöt, til þess að reyna til þess
að bæta oss og niðjum vorum þann skaða,
sem af því liefur hlotizt, og þannig með
skynsamlegri starfsemi að gjöra vort til þess,
að þjóð vor geti enn lengi lifað og geymt.
þjóðerni sitt óflekkað.
Skipakoma í Reykjavík. Póstskipið
kom til Reykjavíkur 22. d. októberm. í haust.
3>að hafði farið frá Kaupmh. 1. d. s. m. —
En 27. d. nóvemberm. kom liingað kaupfar frá
stórkaupmanni Knudsen til verzlunar hans í
Reykjavik. Með báðum þessum skipum hafa
komið til vor blöð Dana, allt fram í seinast