Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 6

Ný tíðindi - 24.12.1851, Blaðsíða 6
var keypt i einu. Sykur var og í all liáu veröi. Að entlingu Imvt.um vjer hjer við dálítilli töflu, sem á að sýna (eptir {iví sem vjer gát- um komizt næst): Verðlag, sem um Jiessar mundir er á nokkrum vörutegundum í Reykjavík. Minnst Mest & * fi /3 Rúg, rúgmjöl, baunir, tunnan á 7 >> >> 8 >> >> Bánkabygg 9 >> >> 10 >> >> Hveiti >> >> 7 >> y> 12 Kaffi 1 G >> i 8 Steinsykur (Candis] . . — - >> 1 4 >> i 6 Hvítasykur >> 1 6 >> i 8 Skonrok >5 >> 10 >> >> 12 Svartabrauð .... >» >> 6 >> >> 8 Brennivín . potturinn - >> 1 >> >> i 2 Extrakt ....... 2 >> 3 >> Smjör, Islenzkt, . . . . pundið - >> 1 4 >> 1 8 Tólg >> 1 >> >> 1 » Haustull, hvít, . . . . . — 1 >> 1 2 Sauðakjöt fjórðungur. - >> 2 8 >» 3 12 Kólera. í byrjun septemberm. í haust kvað kólera hafa gengið í borginni Altona, og verið fremur næm og i mannskæðara lagi. Voru {)á margir dánir úr lienni bæði í Altona og Hamborg. Kenna menn um {iað óhóflegri nautn óþroskaðra aldina og ills öls. Veilingar «{; fraini. l.d. maímán. {>. á. hofiir Iians hátign, konungurinn, veitt lierra cand. juris Kr. Villemoes sýsluinannseni- bættið í Mýra og Hnappadalssýslum. 15. d. júnímán. {>. á. hefur hans hátign, konungur- inn, mildilegast veitt dr. theologiæ Sveinhirni Egilssyni lausn i náð frá rektorsernhættinu við hinn lærða skóla íslands í Reykjavik, frá 1. d. júlim. {>. á. S. d. hefur hans hátign mildilegast veitt yfirkenn- ara við Horsens lærða skóla á Jótlandi, Bjarna John- sen, rektnrsembættið við Irinn lærða skóla íslands í Reykjavik, frá 1. d. júllmán. {•. á. Kandíd. theologiæ Jónas Guðmundsson varísept- emherm. í haust settur kennarí við Irinn lærða skóla Islands í Reykjavik. 21. d. septemberm. í baust hefur hans hátign, kon- ungurinn, mildilegast gjört amtm. yfir Vesturamtinu Pál Melsteð, ridd. af dannehr., að dannebrogsmanni. S. d. hefur irans hátign mildilegast gjört sýslu- manninn yfir Árnessýslu, Jiórð Guðnrundsson, að virki- legu kammerráði. 28. d. s. m. hefur hans hátign, konungnrinn, mildi- legast veitt kandid. juris Vilhjálmi Finsen sýslumanns- einhætti i Kjósarsýslu, og sýsluinanns - og hjeraðs- dómaraembætti í Gullhringusýslu. S. d. Iiefur hans hátign gefið kammerráði Krist- jáni Kristjánssyrii lausn frá land- og hæjarfógeta - em- bættinu, með eptirlaunum, samkvæmt eptirlaunalög- gjöfinni. Fyrverandi land- og bæjarfógeti, kammerráð Kr. Kristjánsson, er af stiptamtiuanninum settur landfógeti yfir íslandi frá 1. d. nóvemherm. i haust. Assessor í landsylirrjettinum Jón Pjetursson er af stiptamtmanninnm settur hæjarfógeti í Reykjavík frá 1. d. nóvemherin. 1851. Lögfræðingur Árni Gislason er settur sýslumaður i Skaptafellssýslu. 4. d. októherm. er stúdiosus Magnús Gíslason, {ijóðfundarmaður, settur sýslumaður i ísafjarðarsýslu. Sludiosus Jón Árnason á Leirá er settur sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu. Prestaköll. V eitt: Kálfatjörn í Gullbringusýslu 26. d. tnaí- ntán. kandíd. theol. Jakob Guðmundssyni. E y d a 1 i r í Múlasýslu 8. d. septemberm. sjera Benedikt Thorar- ensen, presti á Ási í Fellum. Kálfholt í Rang- árvallasýslit 19. d. septemberm. sjera Jóni Sigurðssyni presti í Reynisþingum. i n g in ú 1 i í Múlasýslu 24. d. októberm, sjera Bjarna Sveinssyni, presti á Kálfa- felli. Ás í Fellum í Múlasýslu 11. d. nóvemberm. sjera Magnúsi Jónssyni, presti í Garði. Reynis- þ i n g í SkaptafelUsýsIu 21. d. nóvemberm. sjera Benedikt Sveinssyni, aðstoðarpresti í Hraungerði. Óveitt: Reynivellir í Kjós, metið 40 rbdd. 4 mkk., auglýst 20. d. nóvemberm. G a r ð u r í Keldu- hverfi, metið 32 rbdd. 3 mkk. 4 skk., auglýst s. d. K á 1 f a f e 11 á Síðu, metíð 10 rbdd. 2 mkk. 8 skk., auglýst s. d. Maanalát og: slisíarír. Snorri Brynjólfsson prestur í Eydölun#dó 23; dag marzmán. þ. á. Gísli Isleifsson Einarsen, prestur í Kálfholti, dó 10. dag júlímán. þ. á. Stelán Stefánsson Stephensen, prestur á Reyni- völlum, dó 12. dag októbermán. í haust. Hann var fæddur 15. dag septembermán. 1802, en prestvígður 29. dag aprílmán. 1827. Árið 1828 gekk hann að eiga jómfrú Guðrúnu dóttur þorvaldar prests Böðvarssonar, og dó hann frá henni og 10 börnum. Brynjólfur Svenzon (Sveinsson), sýslumaður í Borg- arfjarðarsýslu, dó 7. dag nóvembermán. í haust, og 11. dag s. m. dó Jónas Jónasson, aðstoðarprestur í Reykholti.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.