Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 7

Ný tíðindi - 11.05.1852, Blaðsíða 7
43 Póstyöngur niilli Islands og Danmerkur. 14. dag aprílmán. 1852 hefur innanríkisráð- herrann samið yið stórkaupmann Fr. E. Pe- tersen í Kaupmannahöfn uin hleðslu á skon- nerten Söelöven, sem ber 54 commercelœster, til (iess að vera póstskip á milli Danmerkur og íslands árið 1852—53. Skipseigandinn er skyldur til þess að á- byrgjast, að skipið og öll áhöld þess sjeu í óaðfinnanlegu lagi, svo og að fyrir skipinu sje áreiðanlegur og vanur maður, og duglegir hásetar. Á ferðunum til íslands á stjórnin (innan- ríkisráðherrann) ráð á allt að 12 lesta rúmi í skipinu, en á ferðunum frá Islandi á hún (stipt- amtmaður) ráð á 2 lestum, að meðtöldu (>ví rúmi, sem póstkisturnar taka. Hitt rúmið má eigandinn leigja og nota að eigin vild, þó ineð þeim athuga, að skipið sje ætið nokkurn- vegin ljett hlaðið. Skipsforingjanum ber að gæta jiess, að hvorki póstkisturnar, nje neinn annar ílutn- ingsfarmur, skemmist í nteðferöinni við ferm- ingu skipsins, nje affermingu. Skemmist (>á nokkuð á að láta óvilhalla menn meta skaðann. Innanríkisráðherrann má leyfa 4 mönnum far með skipinu til íslands, og er skipsfor- inginn skyldur að taka (>á án annarar borg- unar, en fyrir fæði, eptir sanngjörnum reikn- ingi. Sömu rjettindi hefur og stiptamtmaður- inn á Islandi yfir4 manna rúmi til Danmerk- ur. En vilji fleiri menn komast með skipinu, þá borgi |>eir auk læðispeninganna 15 rbdd. fyrir hverja ferð. Skipsforinginn á í öllu að gæta hinna gyldandi verzlunar og siglingalaga á Islandi. Tefjist skipið nokkuð af völdum skips- eigandans, þá ábyrgist og bæti hann stjórn- inni þann skaða, sem þar af leiðir íyrir hana. Ársleigan fyrir skipið eru 3400 rbdd., en það á að fara hjer um bil 7. d. aprílm. frá Kaupmh. til Isl., — — — 25. d. maim. frá Isl. til Kaupmh., — — — 1. d. júlím. frá Kaupmh. til ísl., — — — 15. d. ágústm. frá ísl. til Kaupmh., — — — 1. d. októbm. frá Kaupmh. til ísl., — — — 15. d. nóvembm. frá ísl. til Liverp., — — — 1. d. janúarm. frá Liverp. til Isl., — — — 15. d. iebrúarm. frá ísl. til Kaupmh. Á íslandi sækir skipið Reykjavikurhöfn, en geti það ekki komizt á hana einhverra or- saka vegna má það hleypa inn í HafnarjQörð. í>ó skal skipsforinginn þegar láta flytja póst- kisturnartil Reykjavikur, án borgunar frá stjórn- inni, og síðan leggja skipinu inn á Reykjavík- urhöfn, undir eins og hann getur það. Brjef og sendingar trá Islandi skulu af- hendast á ritstofu stiptisins,. og er enn ekki ákveðin nein borgun fyrir það, sem látið er í póstkisturnar. Á Englandi ganga brjef og sendingar allar í gegn um hendur hins danska consuls í Liverpool. Ef þörf gjörist má stiptamtmaðurinn á Is- landi færa póstgöngudag skipsins í febrúarm. 1853 til 1. dags marzm., án sjerstakrar borg- unar til skipseigandans. Frjettir. Síðan seinasta bl. kom út hafa komið alls 11 skip til Reykjavikur: 3 til Siemsens og Bjerings, 2 til Knudtzonar, 1 til Jacobsens, póstskipið og einn Norðmaður með borðvið, sem hjerá að selja við uppboð lLd. þ. m. jþar að auki eru 2 lausakaupmenn: Gram með 2 skip, og fer liann sjálfur vestur fyrir land með annað þeirra, eins og hann er vanur, en annað sendir liann norður, eins og í fyrra, — og Bojesen með eitt skip. — Af opinberum erindum, sem póstskipið hafhi með- ferðis, er það hið helzta um póstgöngurnar á milli ísl.og Danm.,sem hjererskýrt frá að fram- an. — I Danmörku er allt nokkurnveginn kyrt, og nýmælalaust. Bang sagði af sjer ráðherra- embættinu 1. apríl, en var þó við það, þegar póstskipið fór, þvi þá var enn enginn fenginn í staðinn fyrir hann. — Ekkert, koin áreiðan- legt um embættaveitingar á íslandi, en mælt var, að danskur maður ætti að fá Borgarfjarðars., Vigfús Tliorarensen Strandas., Árni Gíslason Skaptafellss., og Vilhjálmur Finnsen land-og bæjarfógetaembættið í Reykjnvik. —t Önnur embætti voru ekki nefnd. — jþess var og getið til, að kammerráð Kristjánsson mundi fá embætti í Kaupmannah., en enginn vissa er um það. — Sagt er og, að Danir ætli, að senda hingað upp herskip í þessum mánuði, og koma þá efa- laust með því vissar fregnir, að minnsta kosti unrembættaveitingarnar.— j>að hefurog borizt, að í næstkomandi septemberm. ætli Michelsen,

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.