Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 6

Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 6
50 vininn kæra’ úr glauinsins geim; því hann föður jijóða vann; jiar meft vini vorum trúa vjer munum seinna fá að búa, ef vjer breytum eins og hann. Gegn um himins heiða braut nú er Pjetur frá oss farinn, frelsarans merki undir svarinn — fari hann vel í föður skaut! Glöð er, sæl er sálin hans, en hans minning lengi lifir, lofstýr hljórnar beði yfir jiessa fræga merkis — manns. þ. St. Bl. Jarðstjurnur o;/ tunt/l þeirra. Arið 1608 fundu nicnn fyrst upp á Jiví, að búa til sjónpípur. Aður þekktu menn einungis 5 jarðstjörnur, auk jarðarinnar og tunglsins, en þaðyoru: Merkúríus, Venus, Mars, Júppíter og Satúrnus. Síðan hefur smátt og smátt fjölgað, svo að nú eru kunnar í sólkeríi yoru alls 23 jarðstjörnur og 21 tungl, sem þeim fylgja. Eptir því sem Alexander Humboldt segist frá í K o s m o s III. bindi, bls. 425. og 426., hafa hin- ar nýju jarðstjörnur og tungl fundizt í þessari röð: 1. Á 17. öld : Fjögur tungl Júppíters: þau fann Símon Marius í Ansbach 29. desember 1609 og Galilei, hinn frægi stjörnuspekingur í Padua 7. janúar 1610. Hann fann og hring Satúrnusar í nóvemberm. sama arið. 6. tungl Satúrnusar: Huygens, 25. marz 1655. 8. — —— (hið yzta): D. Cassini í okt. 1671. 5. — ----sami, 23. des. 1672. 3. og 4. íungl Satúrnusar: sami, 30. marz 1684. % Á 18. öld. llranus: Ilann fann Vilhjálmur Herschel, 13. marz 1781. 2. og 4. tungl Uranusar: sami, 11. janúar 1787. 1. tungl Satúrnusar (hið innsta): sami, 28. ágúst 1789. 2. — ----sami, 17. sept. 1789. 1. — Uranusar: sami, 18. janúar 1790. 5. —----------— 9. febrúar 1790. 6. — ----— 28. febrúar 1794. 3. —----------— 26. marz 1794. 3. Á 19. öld. * Ce res: Hana fann Piazzi í Palermo 1. janúar 1801. * P a 11 a s: Olbers í Bremen, 28. marz 1802. * Júno: Harding, í Liljenthal 1. september 1804. * V esta: Olbers í Bremen, 29. rnarz 1807. Svo liðu 38 ár, að hvorki fannst jörð nje tungl, þangað til árið 1845, bg hafa þessar fundizt síðan: * Astræa: Hencke i Driesen, 8. desember 1845. Neptúnns: Leverrier í Paris og Galle í Berlin, 23. september 1846. 1. tungl Neptúnusar: Lassell í Starfield hjá Liverpool, í nóvember 1846. * H e b e: Hencke í Driesen, 1. júlí 1847. * Iris: Hind í Lundúnum, 13. ágúst 1847. * Flora: sami, 18. október 1847. * Metis: Graham í Markree - Castle, 25. apríl 1848. 7. tungl Satúrnusar: Bond frá Cambridge í Sambands- ríkjum Norðuraineríku, 16. september 1848. * Hygiea: De Gasparis í Neapel, 12. apríl 1849. * Parthcnope: sami, 11. maí 1850. 2. tungl Neptúnusar: Lassell, 14. ágúst 1850. * V i c t o r i a: Ilind í Lundúnum, 13. september 1850. * Egeria: De Gasparis í Neapel, 2. nóvember 1850. * Irene: ílind, 19. inaí 1851, og De Gasparis, 23. s. m. * Evnomia: De Gasparis, 19. júlí 1851. *) þetta eru allt smájarðir (Asteroider)á svæð- inu millum Mars og Júppíters. Innanríkisráðlierrann hefur í brjefi dags. 20. apr. tilkynnt stiptmanninum yfir Islandi, að ekki jiætti tiltækilegt að jafna niður jiing- kostnaði jieim, sem íjell til árið 1851, heldur einungis 2000 rbdd. af ógoldnum jiingkostn- aði fyrir ,árin 1845 og 1847. Falla jiá jiar af 1500 rbdd. á jarðagjaldið. Uáðherrann tekur jiað og frani, að gjald jiað, sem jiegar kynni að vera greitt upp í jiingkostnaðian 1851, skuli undir eins verða endurborgaö lilutaðeigend- uin. Og er jiessi ályktun nú jiegar birt öll- um viðkomandi embættismönnum á landinu. I brjefi dags. 3. apr. hefur hin íslenzka stjórnardeild í Kaupmannah. tiikynnt stipt- amtm. yfir Islandi, að hin enska „Slup“ Mary Balfour (foringi: William Youny) hafi fengið leyfi til jiess að fara til Islands, og kaupa jiar hesta fyrir peninga. ^að hefur verið kvartað um það við ritst. hinna Nvju Tíðinda, að það sje ekki satt, sem sagt er í greininni um fiskiverkunina í 5. og 6. bl., „að árið sem leið var fiskurinn frá Faxaflóa, að minrista kosti, töluvert mið- ur verkaður, en hin 3 næst undanliðnu ár“. Höf. hinnar áminnztu greinar verður nú sjálf- ur að ábyrgjast orð sín í þessu efni, og mun hann því svo kunnngur, að honum veiti það ekki örðugt. Vjer sleppum því þessari um- kvörtun, en getum liins aptur á móti, er vjer höfum heyrt menn bera sig upp um það, hversu kaupmenn væru óvandir að vörugæð- um við þá, sem mikla vöru hafa, hvort sem þaðværi fiskur, eða ull, eða tólg. jiessi um- kvörtun er bæði ný og gömul, og er það Ijótt,

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.