Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 1

Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 1
N Y TIÐIIVDI ía. 13. bl. S, d. jímimánaðar 185». II. Landsyfirrjettardómur i sðkinni Nr. 1. 1852: Organisti P. Gud- johnsen skipaður sóknari gegn J.J.ogff.Á. úr Borgarfjarðarsyslu. Árið 1851 var giptur bóndi J. J. lögsótt- ur fyrir 3. hórbrot og seinasta barnsmóðir hans H. Á. ásamt fyrir 5. lausaleiksbrot, sitt meö hverjum. 3>ann 17. dag janúarm. 1851, lagði settur sýslumaður Jón stúdent Árnason þann dóm á sökina: „J. J. borgi í sekt fyrir sitt í þriðja sinni „framið hórdómsbrot 32 rbdd. og allan af „máli þessu löglega leiddan og leiðandi „kostnað, að sínu leyti. En hans meðseka „H. Á. hýðist 27 vandarhöggum, og gjaldi „málskostnað að sínu leyti, þar á ineðal til „forsvarsmanns síns 1 rbd." Suðuramtið skaut dómi þessum til lands- yfirrjettarins, sem að vísu fann ýmsa form- galla við meðferð sakarinnnarí hjeraði. jianriig mátti svo heita, sem algjörlega vantaði hegn- ingar-vitnisburð um H. Á. frá Mýrasýslu, hvar hún þó dvalið hafði nokkurn part æfi sinnar. Líka var vitnisburður stefnuvottanna um stefnu- birtinguria í hjeraði, fyrir þeim ákærðu, mjög svo ófullkominn, þar eð hvorki var tilgreint fyrir hverjum eða hvar stefnan var birt, og náði það líka til stefnunnar til landsyfirrjett- arins, hverja undirdómarinn heldur ekki hafði viðurkennt sjer birta. Bætt var úr nokkru því helzta aí' þessu, áður dómur gekk í sök- inni við landsyfirrjettinn, en sumt þótti ei svo áriðandi, að varðað gæti undirrjettardómsins ónýtingu, af því bæði þau ákærðu höfðu þó mætt, eptir stefnunni. Landsyfirrjetturinn dæmdi í sökinni 29. d. marzm. 1852 þaiinig: „Hin ákærðu J. J. og H. Á. eiga að borga, „hann 32 rbdd. r. s., en hún 16 rbdd. r. s., „sekt til íslands dómsmálasjóðs; svo eiga „þau og in solidum að borga allan af sök „þessari löglega leiðandi kostnað og þar á „meðal til sóknara og svaramanns við lands- „yfirrjettinn, organista P. Gudjohnsens, og „stúdents 3>. 3?órðarsonar, hvors fyrir sig, „5 rbdd. r. s., í sakarfærslulaun. Idæmdar „sektir að lúka innan 8 vikna frá dóms „þessa löglegri birtingu, undir aðför að lög- „um". Eptir tilskipun 24. d. janúarm. 1838, II. gr. »ia 3. hórbrot afplánast með 32 til 60 rbdd. fjársektum, þégar kringumstæðurnar mæla með þeim seka, og náði það til J. J.; en eptir 12. gr. sömu tilskipunar eru 4 lausaleiksbrot, sitt með hverjum, jafngyldi 2 hórbrota, og fleiri urðu ei II. Á. talin til áfellis, þar eð hún hafði átt 2 börnin með sama barnsföður. Var henni því valin vægasta fjársekt fyrir hórbrot í 2. sinn eptir 11. gr. tilskipunarinnar. f .Ió n Sigrnrðsson (bóndi á pverfelli i Lundarreykjadal, sem varð úti i bil nóttina núlli hins 19. og 20. febrúarm. 1S52J. Lag: j>jer drottinn þakka jeg. Trje leit jeg tilsýndar Tvö standa foldu á, Með bezí- an blóma hvar Breiddu út greinar siná, Topparnirtcngd- ust saman, Svo naumlega mátti' á milli sjá. Hvirfilvind' hörðum þó, Með hasti svo undrar sveit, I einu yfir sló, Upp trjeð með rótum sleit, Eu hitt, sem eptir hjarði, Með aldinum fimm jeg líka leit. Eins dauðinn af' oss tók, Einn merkis dánumann, Er ha?stu harma jók, Hans ekkju kærastan, Og íimm barna beztan föður, Er nú syrgjandi þreyja þann. Burt vikin oss frá er, IJm stutta tíma bið, En sjaum aptur vjer Með æðstan dýrðar sið Jún Sigurðsson, cr þráum, Með englum hafinn i himna frið.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.