Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 3
47
Vm barnaskólasjóð Thorkilii.
Eins og kunnugt er gaf rekt. Thorkelsen (Jón
3>orkelsson) árift 1759 allar eignir sínar eptir
sinn dag til barnaskólastofnunar í Kjalarness-
Jiingi, nema nokkrar bækur, sem bann gaf
kirkjunni í Inriri -Njarftvík. Gjörfti hann svo
róft fyrir í gjafabrjebnu, aft stiptamtinafturinn
yfir Islandi og biskupinn yfir Sjálandi skyldu
annast um ráftstöfun þessa, og Iiöfftu þeir
þann starfa á bendi báftir saman, svo aft fje
stofnunaririnar var sumt í Danmörku, en sumt
á Islandi. Vegna Jiessarar tvistrunar á fjenu
er og ekki. bægt aft segja, livaft rnikift Jiaft
hefur ve'rift aö uppbæft í fyrstunni.
Aft undanförnu var talsverftu af í]e Jiessu
í nokkur ár varift til Jiess, aft halda vift barna-
skóla á Ilausastöftum á Álptanesi, en seinna,
eptir Jiaft aft sá skóli lagftist niftur, til barna-
skóla í Reykjavíkurhæ og Seltjarnarness-
Iireppi. Árift 1848 gjörfti Jiáverandi stiptamt-
maftur, Rosenörn, uppástungu um Jiaft til
biskupsins yfir Sjálandi, aft styrkur sá, sem
barnaskólinn í Reykjavik heffti aft undanförnu
notift afsjófti Jiessum, yrfti ekki veittur bon-
unt framvegis. Færfti bann jiaft nieftal ann-
ars til sins máls, að tilgangi gjafarans yrfti
ekki fullnægt meft þessari ráðstöfun, og baft
jafnframt Sjálandsbiskup, ef liann væri á sama
máli, aft útvega úrskurð bins danska kanselli-
is um jiaft, aö styrkurinn til barnaskólans í
Reykjavík liætti 1. dag jiiniarm. 1849, og fá
leyfi til þess, aft stofna nýjan skóla sam-
kvæman tilgangi gjafarans. Stjórnin sarn-
Jiykkti jiessa uppástungu stiptamtsmanns í
brjefi, dags. 15. júlí 1848, og leyffti [iá einn- |
ig aft verja mætti allt aft 100 rbdd. af íjenu
til bókakaupa banda kirkjuuni í Innri - Njarft-
vík. I binu fyr nefnila brjefi frá 1848 befur
stiptamtmaftur tekift fram fjáruppbæft sjófts-
ins, og var bún þá vift árslokin 1847 í Kaup-
marinaböfn 4971 rbd. ööskk., en á íslandi
10,419 rbdd. 79 skk., samtals 15,391 rbd.
49 skk.
1 áftur nefiulu brjefi stjórnarinnar var beftiö
um uppástungu um þaft, hvernig liinuin nýja
skóla mundi baganlegast verfta fyrirkomift, og
sendi stiptamtm. álit sitt um þaft 6. d. febrúarm.
1849, eri afsakafti sig þó jafnframt frá því aft
gefa nákvæina uppástungu um fyrirkomulag
og skipun skólans. Fór hann því fram, að
skóli þessi yrfti stofnsettur á Bessastöftum á
Álptanesi, en biskupinn yfir Sjálandi áleit
skólanum betra aft kaupa jörft, en leigja.
Stiptamtm. tók þaft frain, aft Bessastaftir væri
svo hentugir fvrir skólann vegna hússins,
en áleit, sem von var, aft sjófturinn gæti ekki
keypt jörftina. Hann lijelt og aft jarftarkaup-
ið væri ekki ölilungis samkvæmt orfturn gjafa-
brjefsins, þar eft þaft segfti svo fyrir, aft eign-
um gefandans skyldi öllum veröa komift í
peninga, og vextirnir af þeiin aft eins gauga
til skólans. Aft endingu baö stiptamtm., eptir
uppástungu Sjálandsbiskups um, aft biskup-
inn yfir íslandi yrfti gjörftur aft meftstjórnara
siiium yfir sjófti þessurn, í staftinn fyrir bisk-
upinn yfir Sjálamli. Stjórnin samþykkti þetta
og í brjefi frá 21. septemberm. 1849, og tók þá
biskupinn yíir Islandi vift meftstjórn Thorkilíí-
sjóftins. I sama brjefi baft stjórnin enn um ná-
kvæma uppástungu um fyrirkomulag og skipun
hins nýja skóla, efta um þaft, hvernig fjenu
yrfti varift samkvæmt tifgangigjafarans. Stipts-
ylirvöldin rituftu þá stjórninni aptur 20. d. fe-
brúarm. 1851, og tóku þaft fram, aö sjófturinn
væri þá lijer um bil 17000 rbdd. (12000 á fsl.,
en 5000 í Khöin), og aft þau gætu engan
veginn fallizt á, aft skólinn leigfti sjer jörft,
þar eft þaft ætti meft fram aft kenna í honum
jarftyrkju og búnaftarfræfti; því þá þótti þeim
mega gjöra ráft fyrir, aft skólinn sætijörftina
vel, og bætti hana talsvert, og væri þá ósann-
gjarnt aft skóliun nyti þess ekki sjálfur. iþau
efuftust og um, bvort Bessastaftir væri hent-
ug jörft til aft kenna akuryrkju og jarðarrækt
á, þar eft bún væri freinur landlitii. Enn
fremur tóku stiptsyfirvöldin þaft fram í brjefi
þessu, aft þeim virtist ekki ráftlegt að stofna
skólann fyr en sjófturinn væri orftinn 20,000
rbdd.; því þá ætluftu þau, aft jörftin fengist
fyrir lijer um bil 3000 rbdd., en leigunni af
hinum eptirstandandi 17,000 rbdd., aft upphæft
680 rbdd., yrfti varift til meftgjafar lianda læri-
sveinunum, þannig, aft meftgjölin meft hverj-
um yrfti 30 rbdd. Gjörftu þau ráft fyrir 10
lærisveinum, og gengu þá 300 rbdd. til með-
gjafanna á ári hverju, en ekki þótti þeiin
meftgjöfin þó mega vera ákveftin lægri, þar
eð kennarinn ætti aft sjá lærisveinurium bæfti
fyrir fæfti og klæftum, og tóku frain aft bún
væri jafnvel of lág. Kennaranum ætluftu þau í