Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 5

Ný tíðindi - 02.06.1852, Blaðsíða 5
49 plægingarinnar, kynni þeim samt að sýnast efasamt, hvert henni yrði komið við hjer á landi, þar sem jarðvegurinn er svo þjettur, grjótið svo mikið og hestarnir svo orkulitlir. Engin ástæða er til þess, að ímynda sjer, að jörðin sje þjettari hjer en alstaðav annavstað- av, þar semhún hefur ekki vevið pæld áður. Jörðin losast hjer þvert á móti, meira en víða armarstaðar af frostunum á veturna og í leysingunum á vorin. Hitt er bæði sögn og sannindi, að víða er hjer grýtt, en samt mun það iand treinast nokkra stund, sem plæjandi er viðgjörðalaust; og þegav það er þrotio, verða líklega fleiri heudur til að ná buvtu gvjótinu. En ef ekki ev stórgrýtt, þá má koma plógnum við, þó möl sje í rótinni. Hestarnir eru að sönnu þróttlitlir hjá oss. En plógurinn, sem beztur er og ljettastur, er ekki þyngri en svo, að 2 hestar geta dvegið hann, eins og þeiv evu vanalega hjev á landi, því skozki plógurinn þarf ekki meira átak en svarar 25 fjórð. þunga. En ekki mættu þeir samt skríða fram hordauðir. Landslagið get- ur því ekki verið plægingunni til fyrirstöðu eða neitt, sem landsbúav geta ekki veittsjer. En hversu ágætar sem jarðabæturnar eru, þá eru þær samt ekki einhlýtav til að fá full- kominn ávöxt af jörðinni. Jarðabæturnar eru byrjun en ekki fullkomnun ræktarinnar. 5ær eru vegurinn til að fá það, sem jörðin hefuv til, en ekki til að b«ta henni það apt- uv, sem hún missir, svo frjófsemin geti hald- izt við. Eptir því sem ávöxtuvinn verður meiri, eptir því sneiðist um frjófsemi javðar- iiinar: grösin þurfa mikið, og loptið hef- ur ekki undan þeim, að leysa sunduv efnin; sum efnin geta þrotið. jiegar gnægð gróðrar- efnanna, sem fyrst var til, fer að minnka, hlýtur grasvöxturinn að ganga til þurðav. 3>essa þuvð getum vjev að sönnu bætt upp með áburðinum; en eptir því sem með hann er favið, hrekkur hann ekki á alla ræktaða jörð til að halda við gróðrarmagni hennar og til þess að auka frjósemi óræktaðrar jarðar, er tekin yrði til plægingar. Með þessu móti yrði þá aldrei nema nokkur hluti af slægju- landi voru í fullkominni rækt; og sá blettur- inn, sem bovið vævi á, gæfi ef til vill ekki fullkominnávöxt, af því menn vissuekki, hvaða áburð hann þyrfti. 3>etta sjáum vjer einatt á kálgörðum: þeir spvetta, ekki þó það sje bovið í þá fvam úr öllu lagi, af þvi áburðuv- inn var illa valinn. En ev þá enginn kostuv að hafa stöðugan ávöxt af öllu væktuðu landi, og efla gróðrarmagnið, þar sem javða- bætuvnar ná ekki til ? (Framhaldið síðar). Pjetur Pjetnrsson (bóndi á Miðhópi í Húnavatnssýslu, dáinn 1851). 5egar sól í sjáfarskaut hnígur síðla' á sumavkveldi sveipuð fögvu geislaveldi gvætuv fjóla' í gvænni laut', svo ev og vavið vovum gvát' — táva vovra líða lindiv, og lauga' á kinnum vósamyndiv viðuv góðva vina lát. Heyvi jeg á helgva mál: nú til drottins háu hallar hjeðan buvt af jðvðu kallav dauðinn Pjeturs sælu sál'. Skyldi' jeg maðuv mögla' um það? vav ei guð hans vonin eina? og var hann ei búinn nóg að reyna hjer í þessum stundavstað? Nei, jeg veit, aðguð hann gaf, og þá gjöf hann eins til baka átti líka fvjálst að taka vinum simim aptuv af. En jeg get ei gjðvt að mjev, þó að távin harma hvjóti, hinum þegav lít jeg móti og hugsa' um þann, sem hovfinn ev. Hvav er þá hans ljúfa lund? hvav evu augun ástúðlegu,- ovðin snotvu' og skemmtilegu, saklaust gaman, gleðistund? Hvav ev í hvyggðum glaðvævt geð, gáfnasnild og sálin fvóða? hvav ev myndin meistavans góða? Hún ev hovfin honum með. Allt ev það í æöva heim flogið buvt; því faðirinn mildi fvá oss þenna taka vildi

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.