Ný tíðindi - 02.06.1852, Side 5
49
plægingarinnar, kynni þeim samt að sýnast
efasamt, hvert henni yrfti komið við lijer á
landi, þar sem jarftvegurinn er svo þjettur,
grjótift svo mikift og hestarnir svo orkulitlir.
Engin ástæða er til þess, aft ímynda sjer, að
jörftin sje þjettari hjer en alstaftar annarstaft-
ar, þar sem hún hefur ekki verift pæld áftur.
Jörftin losast hjer þvert á móti, meira en
víða annarstaftar af frostunum á veturna og
í leysingunum á vorin. Hitt er bæfti sögn og
sannindi, aft vífta er hjer grýtt, en samt mun
það land treinast nokkra stund, sem plæjandi
er viftgjörftalaust; og þegar þaö er þrotift,
verfta líklega fleiri hendur til aft ná burtu
grjótinu. En ef ekki er stórgrýtt, þá má
koma plógnum vift, þó möl sje í rótinni.
Hestaruir eru aft sönnu þróttlitlir hjá oss.
En plógurinn, sem beztur er og Ijettastur, er
ekki þyngri en svo, aft 2 hestar geta dregift
liann, eins og þeir eru vanalega hjer á landi,
því skozki plógurinn þarf ekki meira átak en
svarar 25 fjórft. þunga. En ekki mættu þeir
samt skrífta frain hordauftir. Landslagift get-
ur því ekki verift plægingunni til fyrirstööu
efta neitt, sem landsbúar geta ekki veitt sjer.
En hversu ágætar sem jarftabæturnar eru,
þá eru þær samt ekki einhlýtar til aft fá full-
kominn ávöxt af jörftinni. Jarftabæturnar
eru byrjun en ekki fullkomnun ræktarinnar.
jjaer eru vegurinn til aft fá það, sem jörðin
hefur til, en ekki til aö b«ta henni þaft apt-
ur, seni hún inissir, svo frjófsemin geti hald-
izt vift. Eptir því sein ávöxturinn verftur
meiri, eptir því sneiftist um frjófsemi jarftar-
innar; grösin þurfa mikift, og loptift hef-
ur ekki undan þeim, aft leysa suudur efnin;
sum efnin geta þrotift. jíegar gnægft gróörar-
efnanna, sem fyrst var til, fer aft minnka,
lilýtur grasvöxturinn aft ganga til þurftar.
Jessa þurft getum vjer aft sönnu bætt upp
meft áburöinum; en eptir því sem meft liann
er farift, hrekkur liann ekki á alla ræktafta
jörft til aft halda vift gróftrarmagni hennar og
til þess aft auka frjósemi óræktaftrar jarftar,
er tekin yrfti til plægingar. Með þessu móti
yrfti þá aldrei nema nokkur hluti af slægju-
landi voru í fullkominni rækt; og sá blettur-
inn, sem borift væri á, gæfi ef til vill ekki
fullkominnávöxt, afþví menn vissuekki, hvaða
áburð hann þyrfti. jietta sjáum vjer einatt
á kálgörftum: þeir spretta, ekki þó þaft sje
borift í þá fram úr öllu lagi, af því áburftur-
inn var illa valinn. En er þá enginn kostur
aft liafa stöftugan ávöxt af öllu ræktuftu
landi, og efla gróftrarmagnið, þar sem jarfta-
bæturnar ná ekki til ?
(Framhaldið síðar).
f
Pjetur Pjetursson
(bóndi á Miðhúpi i Húnavatnssýslu, dáinn 1851).
j>egar sól í sjáfarskaut
hnigur siftla’ á sumarkveldi
sveipuft fögru geislaveldi
grætur ijóla’ í grænni laut’,
svo er og varift vorum grát’ —
tára vorra lífta lindir,
og lauga’ á kinnum rósamyndir
viftur góðra vina lát.
Heyri jeg á helgra mál:
nú til drottins liáu liallar
hjeftan burt af jörftu kallar
dauftinn Pjeturs sælu sál’.
Skyldi’ jeg maftur mögla’ um þaft?
var ei guft lians vonin eina?
og var hann ei búinn nóg aft reyna
lijer í þessum stundarstaft?
Nei, jeg veit, aft guft hann gaf,
og þá gjöf hann eins til baka
átti líka frjálst aft taka
vinum sinum aptur af.
En jeg get ei gjört aft nijer,
þó aft tárin harina hrjóti,
hinum þegar lit jeg móti
og liugsa’ uin þann, sem horfinn er.
Ilvar er þá hans ljúfa lund?
hvar eru auguit ástúftlegu,
orftin snotru’ og skemmtilegu,
saklaust gaman, gleftistund?
Hvar er í hryggftum glaftvært geft,
gáfnasnihl og sálin frófta?
livar er myndin meistarans góða?
Hún er horfin honum meft.
Allt er þaft í æöra heim
flogift burt; því faftirinn mildi
frá oss þenna taka vildi