Ný tíðindi - 28.06.1852, Blaðsíða 6

Ný tíðindi - 28.06.1852, Blaðsíða 6
látið á valdi fjelagsmanna, hvort þeir vildu lögleiða með sjer nokkrar aðrar jarðabætur, og halda fjelaginu á fram. $að var og til skilið að ekki mætti slíta fjelaginu fyrri en það hefði unnið nokkrar jarðabætur á býlum 5 bænda í sveitinni, sem í fjelaginu eru, en hafa ekki þörf á framskurðunum. Eptir þessu undirlagi hefur fjelagið nú leyst þann starfa af hendi, sem hjer greinir: Skur&ir Fvrirhleos.a Vorift Pagsverk. (faftiKJH'); (faftmar). 1845 117 1820 164 1847 70 1250 r> 1848 90| 1300 •n 1849 75| . 850 » 1850 102| 1900 5) 1851 96 1575 150 551! 8695 314 Athugagrein: 1>essir framskurðir eru að vídd hjer um bil 2J al., dýpt 1 al. 3?eir eru skornir að meiri hluta í heilli jörð, en að nokkru leyti í samanföllnum skurðum og graf- Jækjum. 1 dagsverkatölunni eru Sandvíkur- hreppsmanna dagsverk, sem unnið hafa ein- staka ár, þá þar hefur verið skorið fram, sem þeim gat1 orðið að liði: 1845 37 dagsverk, 1850 12 dagsverk, og 1851 15 dagsverk. 11 dagsverk hafa verið keypt á 64 skk. hvert fyrir gjafir, sem fjelagið hefur fengið, og þar að auki fjelagsbók. — Aukavinnu hafa og nokkrir fjelagsmenn unnið á jörðum — á Túni skornir 700 faðmar, á Stóraármóti 230, í Hraungerði 300, alls 1230 faðmar. Vorið 1846 var sóttarár, og varð því ekki neitt unnið í fjelaginu. Nú í vor væntum vjer að framskurðaverk- inu verði að mestu lokið, þó vjer, eptir ætl- an vorri, tökum nokkra menn úr hverri deild — vjer höfum látið fjelagsmenn vinna í 4 deildum, sinni undir hverjum aðstoðarmanni, en allar uridir áðalumsjón forseta og aukaforseta — til að vinna að sljettun eða garðhleðslu hjá framan nefndum 5 bændum. Á næsta ári vonum vjer með öllu að. lúka framskurðunum, og taka þá til endurbóta á þeim þar sem þörf gjörist bæði að dýpt og breidd, og treystum því að enginn muni skora sig undan að halda á fram fjelagskapnum, þá þessu er lokið, til annara jarðabóta, girðinga og sljettunar, sem hjer er ærin þörf á, þó nokkrir hafi þar sjálf- krafa mikið aðgjört. Af framskurðunum þykjumst vjernúþeg- ar uppskera tilætluð not, svo að hver bóndi getur notast við slægjur sínar hvaða rosaár, sem er, og með áveitingum haldið vatni trl lengstra laga á engi srnu. Og eru hjer þó önnur þau vankvæði, að í þerriárum hverfur vatnið opt 4 álna djúpt í jörðu niður, þar eð Flóinn stendur allur á hrauni; fæst þá varla neyzluvatn handa mönnum og fjenaði, og hnekkir það á stundum grasvextinum. Hraungerðishrepp, ritaft í inaínián. 1852. Fjelagsst.jórnin. Yfirlit yfir alþingiskostnaSinn. Eptir hinum prentuðu reikningiim alþingiskostnað- arins í alþingistíð. 1845 og þjóðfundartíð. 1851 var al- þingiskostnaðurinn.: 1845.......alls 6;635 rbdd. 51 skk. 1847.......— 6,723 — 35 — 1849.......— 7,756 — 61 —. Hjer við bætist: 1) handa bókasafni alþingis . 300 — „ — 2) dagpeuinga -viðbót lianda þingmanni ísfirðinga 1845 84 — „ — 3) handa forseta 1847 eptir kansellíbrjefl 9. nóv. s. á._____36 — „-.»— það er samtals fyrir öll þrjú alþingm 21,535 rbdd. 51 skk. Eptir skýrslunum í Kýjum tíðind- um 15. og 46. bls. var nú í vetur búið að greiða upp í kostnað þenna af íandinu : 1849.......alls 4,060 rbdd. 56 skk. 1850.......— 5,486 — 92,} _ 1851.......— 6,672 — 57J - Hjer vlð bætist: 1) það, seni bókasölumaðural- þingis, organisti P. Gud- johnsen l hefur greitt fyr- iv seld alþingistíðindi, en það eru .... alls 1,259 — 32 — - 2) Fyrir ýmislegt er alþing átli og selt var við uppboð 1850 — 51 . . . . alls 128 — 8 — Er þá eptir þessu alls búió ao gjalda ijarðabókasjóðinn upp í alla 3 alþingakostnaðina . . . alls 17,607 rbdd. 54 skk. Er þá enn ógoldið i jarðabóka- sjóðinn........alls 3,927 rbdd. 93 skk. ') það er athugandi að hann hefur ekki selt nema tvenn fyrstu aiþingistíðindin 1S45 og 1847, því hann sleppti bókasölu þessari að nokkru leyti 1849.- Síðan hafa aðrir með fram haft hana, og verftur sú sala tekin til greina, þegar gjaldskýrsla þessa árs kemur.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.