Ný tíðindi - 28.06.1852, Blaðsíða 7

Ný tíðindi - 28.06.1852, Blaðsíða 7
59 r Agrip af IIALLBJARNAREYRAR SPÍTALA REIKNINGVM fynir árin 1849 — 1850. ' - Sami5 af Biskupi H. G. Thordersen Ridd. afDbr. °S Amttnanni Melsted Ridd. af Dbr. og Dbr. m. 1849 — 1850. Tekji Eptirstöðvar við árslokin 1848: a, í konungl. skuldabrjefum 2,250 ,, b, í peningum........ ,, Dlí Afgjald spítalajarðarinnar Hallbjarnareyrar 5 lumdr. á landsvísu bvert ár reikn- að eptir verðlagskránni Spítalahlutir úr: Mýra-og Hnappadalssýslu 25 15 Snæfellsnessýslu...... 101 08 Dalasýslu.......... 8 10 Barðastrandarsýslu..... 57 20: ísafjarðarsýslu........ 71 73 Strandasýslu.........., 81 Leigur af böfuðstól stiptun- arinnar ofannefnd ár Tckjur alls í silfri rbd. 2,250 181 264 170 2,868 sk. 91,! 54 814- 62 1 1849 — 1850. Útgjöld. Til spitalahaldarans: a, meðlag ineð tveimur spítalalimum ' 10 liundruð á landsvísu, reiknað eptir verðlagsskrániiiu, bæði ár- in.........363rbdd. 12skk b, fyrir lestrarbækur handa spitalalim- unuiH....... 2 — ,, — c, fyrir viðhald og í- byrgð kúgildanna 18 — 15 — Laun spítalaprestsins.......... Fyrir að prenta ágrip af spitalareikn- ing fyrir árin 1846—1848..... Stríðsskattur eptir brjefi innanri'kisráð- herrans frá 20..jan. 1849 J partur af leigum höfuðstólsins s. á. . . . . . Eptirstöðvar við árslok 1850 a, í konunglegum skuldabrjefum og landfógetans tertia - kvittering- ura ...... . 2,339 rbdd. „ skk. b, í peningum . . 119 — 51 - Útgjöld alls | 2,868 silfri. vbd. I sk 383 10 2,458 27 64 51 51 Sjóöur sá, scm samkvœmt konungs úr- skurði frá 14. d. marzm. 1834, var stofn- aður í staðinn fyrir spítalann á Gufunesi á nú ; 2 konungleg skuldabrjef aö upphæð samtals . 1029 vbdd. 32 skk. og 4 tertiakvitteringar . 107 — 4 — $ao eru alls 1136 — 36 — Leigunni af fje pessu er á ári hverju varift til þess ab hjálpa þorfandi konungsland- setum efta ekkjum þeirra í Gullbringusýslu. Sjóður sá, er stofnaður var til hjálpar börnum og ekkjum sjómanna peirra, er drukknuðu hinn 6. aprilmán. 1830, á nú: 2 ríkisskuldabrjef að upp- hæð samtals.......300rbdd. „ — og 9 landfógetakvittanir 308 — 20skk. $að eru alls 608 rbdd. 20 skk. Vextirnir af peningum þessum hafa hingað til annaðhvort ár, um leið og þeir hafa verið teknir úr jarðabókasjóðnum, samstundis verið settiv aptuv á leigu í javðabókasjóðinn. — 12. dag níestl. maímán. hefur Hans Hátign kon- unginum allranáðugast þóknast að ákvcða, að bæirnir StafhoItseyogHúsafell í Borgarfirði skyldu frá 6. d. júnim. þ. á. að öllu leyti heyra undir Borg- arfjarðarsýslu í suðurumdæminu. Aður liöfðu þeir að eins heyrt henni hvað hina andlegu stjórn snerti, en að öðru leyti Mýrasýslu í Ycstui-uindæmimi. ~ 1. og 4. d. s. m. er ensku skipunum JanetHay frá Lervich á Shetlandi og Sir William Wal- 1 a c e frá Skotlandi gcfið leyfi til þess að fara til ís- lands og kaupa þar hesta fyrir peninga. Samkv. opnumbrj. 1. Júnii 1821 og 22. Martii 1839 hafa hinir íslenzku kaupmenn C. F. Siemsen og M. W. Biering fengið leyii til að flytja hingað upp timbiir frá Norvegi á spánska skipinu Esperanza frá Bilbao, og fara aptur með íslenzkar vörur til utanríkishafna. Öll þessi 3 skip eiga að borga 3 rbdd. 32 skk. af hverju lestarrúmi, samkv. opnu brj. frá 28. des. 1836, 13. §. ______________ Auk nokkurra kaupskipa, sem nú eru síðast koniiu hingað til Reykjavíkur, getum vjer herskips eins frá Dönum, og herskips frá Frakklandi. þar að auki eru og komnir hingað 2 ferðamenn frá Englandi á skemmtiskipi einu, og er mælt_ að þeir ætli að ferðast um eitthvað af landinu óg skoða það. — Annað hið ofan nefnda hestakanpskip er nú (25. d. júním.) komið hingað.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.