Ný tíðindi - 28.06.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 28.06.1852, Blaðsíða 3
55 SammenfalbelsSe af fovnocönte ^orfamlíng er bleset fevfpilbt, íbet ber fooöel af bet of ^ot- famlmgen nebíatte Ubsalg, fom of bet otbeleð oöertieienbc pcertol of ^orfamíingenð 2JJeb* lemmcr, ber t bereé o»ennceí>nte 2lDre6fe hatie tittroobt Uböalgetö 23etcenfttt'ng, ere gjortc Slnfíueífer gjcelbeube om Sélönbé ©tiííing tt'l 23ort itcngeríge, fom fiaae t aabenbar <8trtb meb Saubetð ðietört'íjranb. 3)ct er naonlt'gen fogt gjort gjceíbettbe, ot 3éíanb meb £enfim ttl olle gonbeté egne Slnít'ggcnbcr tffe blot hor .fíraö öao en protnttbfteí ©clsjrceubigþeb, faalcbeð fom forttbfot t bet forclagte 8oöitb- faft, men at bet er fíbeorbttct .fíongeríget, Ijar $ray poo en goífereörcefeHtation, meb ben ftorft muíige Sínbeel t ben fouocrome 2>cagt, noönítgeu fulbífrrnbíg ©forte * og tlbgiftöbeoíl- Iings5ret, paa en egett eserjre ©omftol, og paa ot rcgjereé gjenttem cgne SJiiníftre, ber ollc ffttlle öcere febte 3ðlcenbere og ottfoarlige til ben télanbjfe golfercprccfeutatíon, mebené bct paa ben onben ®íbc fun ubtaleð, ot^* lanb jfulbe tsose ^onge og Slröefolgc frelleé meb ©onmorf, bsorimob bet íesrígt ffnlbe beroe paa Cscreeuöfemft, bsilfe onbre Sager bcr ffttlbc uceve fcelleö for 'Qölanb og S)an* morf eíler attbre ítongerígcté Dele, men lige* fom btðfe ^aaftanbe ere oíbeíeés ubjemíeDe t bet bcftaaenDe Sictðfovþelb, faatebeó oilbe bc fntt bltsc til Sélont'ð S^vbeerö, og gaae ub paa ctt Seubevlemmelfe of bct banffe Síigr, fom 23i olbrig funtte tílftebe. , Unber ben goreírvíug t 25egvebevne om 3sIonbé rette og uoturlige ©ttlling, fom efter bet goronfevte maa ontageé at scevc bleset ötbt ubbrebt »oa bette 23ovt Sonb, funne 23t iffe ftnbe bet tílraabeligt for SLibctt ot lobe fcrelcegge Ubfoji tíl Soö cm SélanbS f0)> fotningsmffáftge ©tiíling t SJconorfíet til 23e* tcenfntng. £>erimob er bct 23or tattbéfaber* Hge aSítlie, at bet af 23or hoifnlige gaber anorbnebe islonbffe Sílthing eaa lottbefolet 2}íoabe ffol fortfccttc ftn SSirffomb/cb inbcn nefnd sú, sem kosin var á fundinum, og eins flestallir fundarmenn, er í ofannefhdu ávarpi hafa fallizt á álitsskjal nefndarinnar, hafa látið í Ijósi þvílíkt álit um samband íslands við konungsríki Vort, sem bersýnilega er gagnstastt stöðu landsins, eins og liún er að rjettu lagi. 3?að hefur einkum verið farið fram á, að Island geti krafizt í öllum þeim málefnum, er snerta það eingöngu, ekki að eins að öðlast rjettindi, sem sjerstakur hluti ríkisins, eins og gjört var ráð fyrir í laga- frumvarpi því, er lagt var fyrir fundinn, held- ur einnig, að Island standi jafnsíðis konungs- ríkinu, að það eigi rjett á að fá fulltrúaþing, er eigi sem mestan þátt, sem orðið getur, í hinu æðsta stjórnarvaldi og einkum hafi ó- takmarkað vald til að á kveða skatta og út- gjöld, að eiga æðsta dóm eitt sjer og að því sje stjórnað af ráðgjöfum sjer, er allir eigi að vera Islendingar og hafa ábyrgð fyrir hinu íslenzka þjóðþingi; aptur á móti er aðeins tekið fram, að Island skuli hafa konung og konungserfðir saman við Danmörku, en að öfiru leyti skuli þaft vera komið undir sam- komulagi, hver ðnnur málefni eigi að vera sameiginleg með íslandi og Danmörku, eða öðrum hlutum rikisins. En það er hvort- tveggja, að alls engin heimild er fyrir kröf- um þessum eptir því sem staða Islandser nú, enda mundu þær á hinn bóginn ekki veröa Islandi nema til óhamingju og leiða til sundr- ungar hins danska veldis, er vjer getum aklrei leyft. Vegna þess að slikar rangar hugmyndir um hina rjettu og eðlilegu stöðu Islands virð- ast, eptir því sem að framan er sagt, vera komnar inn víða um þetta land Vort, hefur Oss eigi þótt ráðlegt að svo sttíddu að leggja fram og leita álits um lagafrumvarp um stöðu íslands í fyrirkomulagi ríkisins; þarámóti er það Vor konunglegur vilji, að hið íslenzka alþing, er stofnað var af Vorum hásæla föð- ur, skuli á lögskipaðan hátt halda áí'ram sýslu sinni, með þeim takmörkum, sem því eru sett að lögum, þangað til sá tími kemur,

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.