Ný tíðindi - 23.09.1852, Blaðsíða 2

Ný tíðindi - 23.09.1852, Blaðsíða 2
78 framliðna, og stillura vjer oss ekki um, að lýsa yfir þeirri ósk vorri og von, að ættingjarnir muni, sem fyrst gefa út á prenti æfisögu hans, sem og smákvæði þau og lausar vísur, sem finnast kynnu í handritum hins framliðna, eða sem menn vissu af og kynnu. 3) Öll þessi hin svörtu tjöld voiu ljeð og lánuð hing- að og þangað að, mest klæði frá kaupmóhnunum, og hafði herra Nielsen timbursmiour annast um fyrirkomu- lag þeirra, og heyrum vjer ekki annað, en að öllum haii þókt það vel fara hjá honum. það má nærri geta hvaða ómaksauki í því er, að slik tjöld skuli ekki vera til eða fylgja kirkjunni. En kirkjan mun nú hafa nóg Tið sitt fje að gjöra, þó hún fari ekki að efna sjer upp á sorgartjóld, sem síðan yrði, ef til vill, sjaldan við höfft. Oss þykir þvf vert, að hreifa því við Reykvíkinga hvort þeim virðist ekki þetta þess vert, að menn skjóti saman dálitlu fje til þess að kaupa fyrir sorgartjöld handa dómkirkjunni, sem vjer getum ekki tniað, að kostuðu nein ósköp En það er ekki efunarmál, að kaupmenn geta farið scm næst um þetta, og ekki er þeim vantreyst- anda til þess að bregðast vel við þessu, ef þeim eða öðrum málsmetandi mónnum þykir það þess vert, og einhver vildi gangast fyrir því. Drs. Hér liggur duptiö jarftneska sem dáift gat, hjúpur ódauftlegs anda SVEINBJARNAR EGILSSONAR Hann fæddist 6. Marts 1791; giptist 20. Júní 1822 Jómfrú Helgu Benedictsdóttur fæddri Gröndal, varö kennari vift Islands lærfta skóla 27. Marts 1819. Lærifaftir í guftfræfti 27. Nóv. 1843. Skólameistari í Reykjavíkur lærfta skóla 27. Apríl 1846 fiutti alfari til andanna föðurs, hvar Hans arfahluti og hugur var, 17. August 1852 eptirþreyir ekkja Hans og 9 börn 3 biftu föftur síns í blíft- heimum. Hans lærdómur, gáfnasnild og smekkvíai, hæversk glaðværð og hjartagæðska, Hans tállausa tryggð, tilgjörðalaust lítilæti og ljúfmennska, áunnu honum fraegð og heiður utanlands og innan, íst og kærleika og sáran söknuð vandamanna og vina. þegar allt það hversdagslega er fyrir Iaungu gleymt, mun Hans um aldur getið verða, meðal íslands helztu merkismanna; þvl „Sá vísi eptirskilur meira naíiv enn þúsund aðrir, og þó hann gángí tíl hvíldar, eykur hann það." Sfrak 39. v. 15. Svo minntist vinar síns þ. Svb. (Aðs jsent). það hefur aldrei verið ætlun mín að svara þjóðálfi, þó hann kynni að hafa eitthvað það meðferðis, frá sjálfum sjer eða öðrum, sem að mjer mætti lúta, því jeg hefi í því falli haldið það rjettast, að fyígja lífsreglu gamals spekings hjá Gyðingum. Mjer hefur líka sem optast ckki verið annað hægt, en að þegja, því ekki er nú svo ríkur staðurinn, að jeg eigi þjóðúlf, og les jeg hann þvi ekki, nema ef hann af hendingu verður fyrir mjer við og við annarstaðar. það er þannig rjett nýlega, að jeg rak mig á hans 4. árgangs 77. og 78. blað, hjá kunningja mínutn, og las þar langa rollu „frá nokkrum Arnesingum". A hún að mjer virðist, að gefa landsmönnum mínum hugvekju um það, hve hraparlega sje misfarið með fje það, sem Suðuramtsins húss - og bústjórnarfjelag hefur til meðferðar. Að þessir „Arnes- ingar" hafi lagt fjelagi þessu íjárstyrk í upphafi, tel jeg nú sjálfsagt, því annars gæti það verið vafamál, hvort þeir ættu sókn á því, hvernig fjelagið ver eiguin sínum. En þó nú svo væri, að þessir hciðruðu „Arnesingar" hefðu ekkert lagt til fjelagsins fyr eða seinna, nema þessa rollu, þá finn jeg nijer þó skyit, vegna þeirra mörgu, bæði í Árnessýslu og annarstaðar í suðuramtinu, sem án endurgjalds hafa rjett fjelaginu hjálparhönd, að sýna fram á það, af hvaða toga þessi klögumál sjeu spunnin; i öllu falli er það skylda min við Ijelagsins fulltrúa í Arnessýslu, að firra þá þeim vítiim, sem þeir ekki eiga skilin, og sem máske hvcrgi eiga heima, nema hjá mjer, sem samið hafði skýrslu fjelagsins frá 1851, sein verið er að ásaka. það *em virðist, að taka þessa „Árnesinga sárast", er verílauna útbýtíngin til prestsins á Klausturhólum sjera ])órðar Árnasonar, og þorgils bónda Ólafssonar á Stóruborg í Árness^slu. Að þeir Iika fara að tala um gjöfina fjelagsins til Guðbrandar bónda Jónssonar á Gamlabæ í Skaptafellssýslu, virðist að vera gjört svoaa til málamyndar og til blekkingar, til að gefa í skyn, að ekki sje umvöndun þeirra eingöngu bundin við tak- mörkin á K 1 a us tur h óla og Búrfells sóknum, þó þeim kunni að vera þar kunnugt. En hvað þessa gjöf til Guðmundar snertir, er mjer óhætt, fjelagsins vegna, að svara þeim heiðruðu „Árnesingum": Ef þið ekki eruð fjelagsmenn, þá kemur ykkur þetta ekkert við; það er hver bær um að ráða sinu, en ef þið eruð

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.