Ný tíðindi - 23.09.1852, Blaðsíða 8

Ný tíðindi - 23.09.1852, Blaðsíða 8
84 Mjer þykir ei með öllu óþarft að láta landa mina vita, að stjórneiitlur prentsmiðj- unnar hjer, hafa nú gjört þá ákvörðun, að Kvöldvakanna fyrri og síðari partur, er prent- aðir voru 1848, og hingað til hafa kostað innfestir í kápu 1 rbdd. 24 skk., skyldu verða seldir fyrir 88 skk., það er: fyrri parturinn, á '40 skk., og síðari á 48 skk. Jessir báðir part- ar til samans, eru að stærð, 29 arkir, í átta blaða broti, sá fyrri 13|, og hinn síðari 15|. Af þessu geta allir sjeð, hvað þetta er lítið verð, og má það því fremur gleðja lands- menn, sem bók þessi hefur verið í meira afhaldi hjá þeim er hana hafa þekkt, eins og má; því það er ein af þeim beztu barnabókum, er vjer eigum á íslenzku máli. Reykjavík 18. dag septemberm. 1852. E. þórðarson. risni böndans undir Búahelli við landa sína, og því þótti lionuiu sagan um hestakaupmanninn þess verð, að taka hana í blað sitt. Að öðrn leyti biður hann herra 10 + 9 að virða sjer til vorkunnar, þó hann finni ekk- ert framar í grein hans neinna svara vert, og það því síður, sem þessi talsmaður bóndans nndir Búahclii, þorir ekki að kannast við nafn sitt, vesalingur! — — 3?ið herrar „Tveir fírimarksmenn", sem í ^jóðólfs 4. árg. 89. bl. ráðist á útgefendur and- litsmyndar stiptprófastsins, hafið þar farið mjög vilt; því ritstj. N. T. bafði auglýst um mynd- ina, en ekki þeir ^. j>órðarson nje P. Gud- johnsen. Ef ykkur virðist nauðsyn á, að skýra þetta mál betur fyrir alþýðu, þá leyfijegmjer að biðja ykkur að snúa orðum ykkar til mín að því leyti, sem snertir auglýsinguna í viðauka viðN.T-16. og 17. bl., því hinni áminnstu grein í Jjóðólfiverðuríraunogveru engusvarað, vegna þess hún er töluð úti á þekju, og níðblærinn á henni sýnir það, að höfundarnir, sem ganga í dularbúningi undir tvöfaldri túmarksgrímu, láta sjer annara um, að lastaverk annara, og reyna að spilla fyrir þeim hjá mönnum út í frá, heldur en ræða um þau skynsamlega, eins og sæmilegt væri mönnum, sem ekki vildu þurfa að dylja nafn sitt. Slíkir lista- menn!! M. Grímsson. — 3 Sílntebníng af bct ©tsjffe, ber af 2 Sinm/zvh's* mcen& »(ir tnbvijffet t ^jóbólfuvij 4. Slavg. 89. íl., feler jeg míg foranlebíget til <rt fvembvtnge mtrt £af for íírittfeti. 3«i5 fewbe nrinbft oentet l)ev t 3iet)fia< síf at trceffe faa competente SOommeve, og ffat bet for gremttbe^ sceve mig en ©lcebe at aflcgge be getl, fom jeg beffylbeá for. ©tftrett VOintbtv. — Ritstj. N. T. álítur sjer skylt að Iáta herra 10 +9, sem ritað hefur greiri í þjóðólfi á 358. bls. sjá, að hanu hafi fengið oiðsendingu hans í fyr nefndu.blaði. Ritstj. er að sínu leyti á samamáli og hcrra 10 —(— 9 um gest- Bókafregn. Frá prentsmiðju íslands í Reykjavík eru ný komnar út: FJÓRAR RIDDARASÖGUR. Útgefnar af H. Erlendssyni og E. þórðarsyni, Reykjavík 1852. Sögur þessar eru að stærð 7^ örk i 8 bl. br., og kosta innfestar í kápu 32skk. pær fast í Reykjavík hjá útgefenduoum H. Er- lendssyni og E. þórðarsyni. það hefur heyrst, að ýmsir væri óánægðir með sög- ur þessar, þó hefur enginn enn orðið tit að finna að þeim u prenti. Ritstj. N. T. fcllir engan dóm á þær, og er það með fram af því, að hann er ný búinn að lesa FORNALD- ARSÖGUR NORÐRLANDA, sem Rafn gafút i 3bind»m, Khöfn 1829—1830. Skyldu ekki „fírimarksmennin" vilja leiðbeiha Iiíiihih fáfróðari viðvíkjandi sögum þessum, eins og viðvikjandi andlitsmynd herra stiptprófastsins? Lík- lega gætu þeir herrar grímumenn, þá um leið losað sig við eina hnútu, og, ef til vili, hæft betur en seinast. LÍTIÐ UNGSMANNSGAMAN. i. Mánudagur. - Er til sölu hjá útgef. Svb. Haligrímssyni. Nú er verið að prenta: HALLGRÍMSKVER. Auk þess er og nýprentuð kjörskrá Reykjavikurbæj- ar, og eru eptir henni 8 menníbænum sem kjósa mega, og 7 þar af kjörgengir. Nú er og búið að prenta kjör- skrá Kjósar-og Gullbringusýslu, og eru þar 94 menn, setn kjósa mega, þar af 84 kjörgengir. Utankjördæmis eru þar og 10 menn kjörgengir. Prestaköll. Veitt. Stöð í Stöðvarfirði sjera Páli M. Thorarensen, presti í Bjarnanesi, ^- Meðaliandsþing sjera Magnúsi J. Nordahl, presti á Sandfclli. — Staour í Grunnavík sjera Einari Yernharðssyni presti á Söndum. — Eyvindarhólar undir Eyjafjöllum sjera Kjartani Jónssyni á Skógum. — Staður í Súgandafirði sjera Arngrimi Bjarnasyni, sem verið hefur þar settur prestur um næst undanfarin ár. Óveitt. Helgastaðir í þingeyjars., roet. 33rbdd. 2 mörk 8 skk., augl. 25. ág. — Bjarnanes í Austurskapta- fellssýslu, met. 26 rbdd., augl. 2. sept.; — Sandfell í söma s., met. 5 rbdd. 3 mörk 4 skk., augl, s. d.; — Sandar í Dýrafirði í Vesturísafjarðars. met. 36 rbdd., augl. s. d. — Reykholt i Borgarfirði. Prestvígðir hinn 13. s. d. e. Trin. sttid. Ólaftir Ólafsson prestur til Ilvamms og Ketu í Skagafirði, og cand. Björn Halldórsson, aðstoðarprestnr G. Gunnarssonar prests í Laufási. MARKAÐUR í REYKJAVÍK (sex daga með fjenað og sveitavarnig) byrjar á Mánudaginn, 27. d. þ. m. Ritstjóri: M. Grímsson.

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.