Ný tíðindi - 23.09.1852, Page 8

Ný tíðindi - 23.09.1852, Page 8
84 Mjer j>ykir ei með öllu óþarft að láta landa mina vita, að stjórnendur prentsmiðj- unnar' hjer, hafa nú gjört l);l ákvörðun, að Kvöldvakanna fyrri og síðari partur, er prent- aðir voru 1848, og hingað til hafa kostað innfestir í kápu 1 rbdd. 24 skk., skyldu verða seldir fyrir 88 skk., það er: fyrri parturinn, á '40 skk., og síðari á 48 skk. Jessir báðir part- ar til samans, eru að stærð, 29 arkir, í átta blaða broti, sá fyrri 13|, og hinn síðari 15|. Af þessu geta allir sjeð, hvað þetta er lítið verð, og má það því freinur gleðja lands- menn, sem bók þessi hefur verið í meira afhaldi lijá þeirn er hana hafa þekkt, eins og má; því það er ein af þeim beztu barnabókum, er vjer eigum á íslenzku máli. Reykjayik 18. dag septemberm. 1852. E. þórðarson. — jiið herrar rTveir firiinarksmenn*, sem í "þjóðólfs 4. árg. 89. bl. ráðist á útgefendur and- lítsmyndar stiptprófastsins, hafið þar farið mjög vilt; því ritstj, N. T. liafði auglýst um mynd- ina, en ekki þeir "þ. Jórðarson nje P. Gud- johnsen. Ef ykkur virðist nauðsyn á, að skýra þetta mál betur fyrir alþýðu, þá leyfijegmjer að biðja ykkur að snúa orðurn ykkar til mín að því leyti, sem snertir auglýsinguna í viðauka viðN.T. 16. og 17. bl.. því hinni áminnstu grein í Jjóðólfiverðuríraunogveru engusvarað, vegna þess hún er töluð úti á þekju, og níðblærinn á henni sýnir það, að höfundarnir, sem ganga í dularbúningi undir tvöfaldri túmarksgrímu, lá'ta sjer annara um, að lastaverk annara, og reyna að spilla fyrir þeim hjá mönnum út í frá, heldur en ræða um þau skynsamlega, eins og sæmilegt væri mönnum, sem ekki vildu þurfa að dylja nafn sitt. Slíkir lista- menn!! M- Grímsson. — 3 Slttlebníng öf bct bcr af 2ítremarFs= incrn& »ar ínbrpffet t iþjóbólfurá 4. Síarg. 89. bl., foler jeg mig foranlebíget til (ft frembringe mtn íat for jtritifen. 3eg ðflbbe mfnbft sentet Ijer t Stetdja' sít at trceffe faa competente Siommere, og jfal bet for gremtiben ocere mtg en ©loebe at aflegge be geíl, fom jeg beffplbeá for. @oren Wintber. — Kitstj. N. T. álítur sjer skylt að Iáta herra 10 +9, sem ritað hefur grein í pjóðélfi á 358. bls. sjá, að liann hafi fengið oitðsendingu hans í fyr nefndu.blaði. Ritstj. er ad sínu leyti á samamáli og herra 10-j-9 um gest- risni hóndans undir Eúahelli við landa sína, og því þótti honunt sagan um hestakaupmanninn þcss vcrð, að taka hana í blað sitt. Að öðrn leyti biður hann herra 10 -j- 9 að virða sjer til vorkunnar, jtó hann finni ekk- ert framar í grein hans neinna svara vert, og það því síður, sem þessi talsmaðnr bóndans undir Búahelli, jtorir ekki að kannast við nafn sitt, vesalingur! — Bókafregn. Frá prentsmiðju íslands í Reykjavík eru ný komnar út: FJÓRAR RIDDARASÖGUR. Útgeínar af H. Erlendssyni og E. þórðarsyni, Reykjavik 1852. Sögur þessar eru að stærð 7| örk í 8 bl. br., og kosta innfestar í kápu 32 skk. J>ær fast í Reykjavík hjá útgefendunum II. Er- lendssyni og E. þórðarsyni. það hel'ur heyrst, að ýmsir Yæri óánægðir með *ög- ur þessar, |)ó hefur enginn enn orðið til að finna að þeim á prenti. Ritstj. N. T. fellir engan dóm á þær, og er það með fram af því, að hann er ný búinn að lesa FORNALD- ARSÖGUR NORÐRLANDA, sera Rafn gaf út í 3 bindthn, Khöfn 1829—1830. Skyldu ekki „fírimarksmennin“ vilja leiðbeina hinum fáfróðari viðvíkjandi sögum þessum, eins og viðvíkjandi andlitsmynd herra stiptprófastsins? Lík- lega gætu þeir herrar grímumenn, þá um leið losað sig við eina hnútu, og, ef til vill, hæft betur en seinast. LÍTIÐ UNGSMANNSGAMAN. 2. Mánudagur.- Er til sölu hjá útgef. Svb. Ilallgrímssyni. Nú er verið að prenta: HALLGRÍMSKYER. Auk þess er og nýprentuð kjörskrá Reykjavíkurbæj- ar, og eru eptir henni 8 menn í bænum sem kjósa mega, og 7 þar af kjörgengir. Nú er og búið að prenta kjör- skrá Kjósar-og Gullbringusýslu, og eru þar 94 menn, sejn kjósa mega, þar af 84 kjörgengir. Utankjördæmis eru þar og 10 menn kjörgengir. Prestaköll. Veitt. Stöð í Stöðvarfirði sjera Páli M. Thorarensen, presti í Bjarnanesi, -- Meðallandsþing sjera Magnúsi J. Nordahl, presti á Sandfelli. — Staður í Grunnavík sjera Einari Yernharðssyni presti áJSöndum. — Eyvindarhólar undir Eyjafjöllum sjera Kjartani Jónssyni á Skógum.’ — Staður í Súgandafirði sjera Arngrími Bjarnasynj, sem verið hefur þar settur prestur um næst undanfarin ár. Óveitt. Helgastaðir í þingeyjars., m«t. 33 rbdd. 2 mörk 8 skk., augl. 25. ág. — Bjarnanes í Austurskapta- fellssýslu, met. 26 rbdd., augl. 2. sept.; — Sandfell í sömu s., met. 5 rbdd. 3 mörk 4 skk., augl, s. d.; — Sandar í Dýrafirði 1 Vesturísafjarðars. met. 36 rbdd., augl. s. d. — Reykholt í Borgarfirði. Prestvígðir hinn 13. s. d. e. Trin. stúd. Ólaftir Ólafsson prestur til Hvamms og Ketu í Skagafirði, og cand. Björn Halldórsson, aðstoðarprestnr G. Gunnarssonar prests í Laufási. MARKAÐUR í REYKJAVÍK (sex daga með fjenað og sveitavarnig) byrjar á Mánudaginn, 27. d. þ. m. Ritstjóri: M. Grimsson.

x

Ný tíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.