Ný tíðindi - 23.09.1852, Blaðsíða 3

Ný tíðindi - 23.09.1852, Blaðsíða 3
79 fjclagsracnn, þá hafið þið gjört þessa gjöf sjálfir 28. jan. 1851 og hreiíðuð þá engum mótmælura nje tortrygðuð fulltrúanna sögusögn (sjá fjelagslaganna 5. gr.). þegar litið er til sjera þórðar, þá má jeg nú játa, að mjer á þrefaldan hátt hefur yfir&jest þegar jeg reit skýrslu fjelagsins, þar sem jeg: 1, drcg traðargarðana alla inn undir verk sjera þórðar 1849; 2, gjöri þá að 88 föðmurn í staðinn fyrir 84, og 3, læt hann lilaða grjótgarðinn 318 f. 1849, sem hann fyrst hleður 1850. Ekkert af þessu er rjett eptir skýrslum fjelagsins full- trúa, og á þeirra orð legg jeg helzt trúnað, því þeir eru eins merkir menn, og „nokkrir Arnesingar“. það ætti að standa í fjelagsskýrslunni, eptir fulltrúa brjefum frá 20. dcsember 1847, 23. okt. 1848 og 4. sept. 1850: „Hann hafði, að fulltrúa vitni, árið 1850 hlaðið 318faðma Jangan tvíhlaðinn grjótgarð, skorið árið 1849 270faðma „langa skurði til vatnsveitinga af votri slæjumýri; hlað- „ið árið 1848 40 faðma langan traðargarð og áður sljett- „að 3233 ZZ faðma og hlaðið 44 faðma traðargarð“. Um aðgæzluleysi mitt hefði jeg ekki vitað hið minnsta, ef „nokkrir Árnesingar“ hefðu ei verið öllu svo gagnkunn- ugir, og verið mjer, og máske líka sjera þórði syo vel- viljaðir, að gefa þessa hugvekju þjóðúlíi til meðferðar. En látum okkur nú skoða, hvað hjer í raun og veru er rangt gjört. 5. júlí 1848 hjet íjelagið verðlaunum fyrir jarðabætur, sem útbýtast áttu 28. jan. 1851. Verðlaunin voru frá 10 til 20 rbdd. Sjera þórður hleður á t í m a b i I i n u 318 faðma tvíhlaðinn grjót- garð; það gjörir eptir því sem fjelagið er vant að meta það........................sljettaða 3180 cz faðma hann hleður 40 faðma traðargarð-------- 266 — — hann sker 270f. vatnsveitingaskurði----90— — þetta gjörir átímabilinu . .----------- 3536 — — þetta var nú því heldur Yerðlaunavert, sem fjelagið eptir laga sinna 21. gr. hafði allan rjett til að líta til þeirra af honum á ð u r sljettuðu , . . 3233 LZ faðma og til þeirra áðurhlöðnu 441'aðma1 traðargarðs 293 Z2 — Sjera þórður hafði ekki heldur enn nein verðlaun fengið, og þó þegar lcitað þeirra 1847. Leggi maöur þessi verk sjera þórðar sainan, eru þau hin langmestu, sem komu undir fjelagsins úrskurð 28. jan. 1851, og þó set jeg hann að eins sem Nr. 2 í skýrslunni, og það ekki tilgangslaust. það er annars merkilegt, og sýnir, af hvaða anda ritlingur „nokkurra Árnesinga“ er sprott- inn, að það virðist svo, 6em þeir hvorki vilji láta sjera þórð nö þorgils bónda fá neitt, nema fyrir það, sem gjört var á þeim 2 áruin 1849 og 1850, en það nefna þeir ekki á nafn, að Magnús Magnússon á Hrauni, rík- ismaður á eigin eign, fær verðlaun fyrir það, sem hann hleður á 6 á r u m og sljettar á 3 á r u m. Máske Magn- ús sje einhverjum af þeim „nokkrum“ eitthvað vensl- aður? það virðist sem þeir heiðruðu „Árnesingar“ ætlist til þess, að skýrslur fulltrúanna sjeu allar prentaðar í i) Að nokkuð af þessum 44 föðmum kunni nú að vera orðið „traðargarðsbrot“ getur vel verið á kirkjustað, hvar svo margir að sækja, til að heyra og tala við prestinn sinn. skýrslu fjelagsins, en það getur varla látið sig gjöra, nema með ærnum kostnaði, og það segja þeir ijálfir, að jeg sjái um, „að kostnaður fjelagsins og útgjöld sjeu sem minnst“! (Er nokkuð að því?) Ef nú skýrslur fulltrúanna ekki eru prentaðar, þá mun bæði hjá mjer og öðruin í fjelagsskýrslunni hæglega geta misskrifast árstal; en bótin er, að það ekki liefur nein áhrif á á- lyktanir fjelagsins, hvað í fjelagsskýrslunni stendur, því hún er skrifuð e p t i r að verðlaununuin er útbýtt, cn fulltrúaskýrslurnar eru Iesnar á fjelagsfundinum, og því kunnar þeim, sem verðlaununum eiga að útbýta, og aðra varðar ekki um þær. Að þær eldri fjclagsskýrslur sjeu greinilegri en þær seinnj, er eitt af því inarga ranghermda og rangfærða hjá „nokkrum Árnesingum“. ( Beri þeir t. a. m. sainan fjelagsskýrsluna 1841 við þá seinustu. Að lyktum vil eg biðja þá hciðruðu „Árnesinga“ (heiti þeir hvað þeir heita vilja, Jón eða Árni, Pjctur e^a P.áll) cptir þeirri játningu, sem jeg nú hefi gjört fyrir þeim, að snúa reiði sinni frá fulltrúum fjelagsins í Árnessýslu, yfir á mig, sem þann eina seka. Jeg vil reyna að bcra hnna Ijett. Og jeg vona þeir því heldur gjöri þetta fyrir mín orð, sem gamals kunningja, scm fulltrúarnir ekki voru á fjelagsfundinum, þegar sjcra þórði og þorgilsi voru ákvcðin verðlauniu, voru heldur aldrci kallaðir til 1847 að skoða sljetturnar hjá þórði Jónssyni í Hömrum, og Narfa Eyjólfssyni í Ilverakoti, og geta ekki að því gjört, þó fjelagið trúi þeim betur en öðrum, af fjelaginu ótilkvöddum, ættingjuin og vensla- mönnum, eða þá, ef til vill, hatursmönnum verðlauna- beiðendanna. I júlímánuði 1852. þ. Svéinbjörnsson. (Aðsení). Bref f>að sem í 84—85. bl. Jjóðólfs er getið um, að hafi verið seut til allra prófastsdæma á landiriu viðvíkjandi íslenzkaðri útgáfu á Kohlrauschs Biflíukjarna, var fiannig orðað: Fyrir liðugum 10 árum síðan barst mer í hendur þýðsk bók, hvörrar titill er: „Geschichtcn und Lehren dcr heiligen Schrift, bearbeitet von KohIrausch“ ; er 17. út- gáfa hennar, sem eg hefi í höndum, prentuð 1838 (hve margar útgáfur síðan eru koninar er mér ókunnugt; 3. útgáfan er prenluð 1816), með formála af A. II. Niemey- er til úngra lesara, hvarí standa þessi orð um það, hvernig höfundurinn hafi samið bókina: „Hann hefur „skilið k j a r n a n n úr f r á s ö g u m og 1 æ r d ó m u m „hcil. ritningar við það, sem mundi hafa gjört „hann ykkur óljósann og miður aðgeingilegann; sleppt „því sem ekki ennú mundi hafa verið skiljanlegt eða „nógu hentugt fyrir ykkar aldur; útlistað mirk orðatil- „tæki, flutt nær ykkar skilningi framandi siði og venjur. „En þar hjá hefur hann þó hvervetna haldið hinum upp- „runalega einfalda og fjörmikla stílsmáta, og sagt frá „hinum gömlu frásögum alveg óbreyttum, rjett eins og

x

Ný tíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.