Ný tíðindi - 23.09.1852, Side 7

Ný tíðindi - 23.09.1852, Side 7
83 eru sumir hálf hræddir um, að eldgos sje í nánd, bæði fiess vegna, og vegna jarðskjálfta, sem öiiruhvoru hefurorðift vart við. Svo hefur og veðráttan í sumar verið alllik þvi, sem opt er næst á undan jarðeldum. jþað væri annars æskilegt, að landsmenn þeir, sern næst búa jöklunum, tæku vel eptir hvað þeim muriar aptur á bak eða á frain á því og þvi ári, svo og eptir því, hvort nokkur líkindi þættu til, að eldgos væru í nánd. — Á 364. bls. j?jóð- ólfs, er greinilega sagt frá hinu tvöfalda vígi, sem í sumar var unnið norður í Kræklinga- hlíð, er maður nokkur, Jónas að nafni, myrti annan mann, er Stefán hjet, og vóg sjálfan sig þegar á eptir. Orsökin var, að stúlka ein sór barn upp á Jónas, sem liann og fleiri aðrir hjeldu, að Stefán ætti. — Viðlik þess- ari sögu hefur önnur borizt að austan, um krftpakonu eina í Skálholti, sem kvað liafa borið út barn sitt. En þessi fregn verður ekki sögð, fyr en liún heyrist áreiöanleg og sökin er prófuð. Aa^lýsingar. Nýlega hefur bókmenntafjelags deildin í Reykjavík fengið einstaka fjórðunga af ,upp- drætti Islands“ frá deild hins sama fjelags í Kaupmannahöfn, og eru þeir þessir: 1. Suðvestr- fjórðungr. Af þessum fjórð- ungi eru 4 tegundir, sem greinast eptir lit- um i u) uppdrátt með landslagslitum. b) uppdrátt með sýslulitum. c) ----- — strandlitum. d) ---- litarlausan (o: stungan ein). 2. Suðaustr- fjórðungr. Af þeim fjórðungi eru til þessar 3 tegundir: a) uppdráttur með sýslulitum. b) ----------— strandlitum. c) ----litarlaus. 3. Norðaustr- fjórðungr. Af þeim fjórð- ungi eru og til 3 tegundir. a) uppdráttur með sýslulitum. b) —— — strandlitum. c) ---- litarlaus. Allir þessir einstöku Qórðungar af upp- drætti íslands eru til kaups fyrir miklu lægra verð hjá undirskrifuðum, en þegar uppdrátt- urinn er keyptur yfir allt landið í einu lagi; sá uppdráttur, sem talinn er undir stafliðun- um a, er dýrastur, en hinir, sem upp eru taldir undir b, c, og d, eru æ ódýrari. Hjá bókmenntafjelagsdeildinni i Reykja- vík eru og til sölu myndir úr Gaimards ferða- bók um Island, og eru þær myndir ferns konar: 1. Fiskamyndir. . 2. Bcejamyndir: uppdrátturReykjavikur, Laugarnesstofu, Elliðavatns, Olafsvíkur, Mæli- fells, Akureyrar (2 uppdrættir), Eskifjarðar, og Gilsár hjá Eskifirði, Vopnafjarðar, Eyhóla og Pjeturseyjar, Breiðabólstaðar og Svína- fellsjökuls, Hlíðar, Skálholtskirkju. 3>ar að auki eru uppdrættir eptir myndum á kaleikum og altaristöflum, einnigýmsra íslenzkra áhalda. 3. Lands.lagsmyndir: uppdrættir fjalla, jökla, fossa, gjáa (Almannagjár, 3 uppdrættir). 4. Mannamyndir; prófessors F. Magn- ússonar, prófasts O. Pálssonar, sjera M. Há- konarsonar, Gunnlaugs Briems og AIli. Tlior- valdsens (sama myndin, sem er framan við æfisögu hans). 5að er vonandi, að hlutað- eigendursjálfir, en ættmenn hinna, sem dánir eru, kosti kapps um að eignast myndir fjögra hinna fyrst töldu manna, og því óska jeg, að fá visbendingu frá þeim um það fyrir útgöngu næstkomandi septemberrnánaðar; en eptir þann tíma verða myndirnar seldar þeim kaupendum, sem bjóðast. Af þeim er ekki til nenia ein mynd af hverjum,enaf Thorvaldsen eru margar. Verðupphæð myndanna verður kaupend- um ekki fyr sögð, en þeir sjá myndablöðin sjálf, fyrir því að sum þeirra hafa spjallazt, þegar brann fyrir bókmenntafjelaginu lijerna um árið í Kaupmannahöfn. Reykjavík, 7. dag ágústm, 1852. ./. Arnason. Með þessari auglýsingu, sem birt mun verða bæði á Reykjavíkur bæjarþingi og í hinum konunglega íslenzka landsyfirrjetti, kveð eg hjer með alla þá, sem skuldir þykj- ast eiga að heimta í dánarbúi kaupmanns Christians Jacobsens hjerúrbænum til þess, innan 12 vikna, sub pœna prœclusi et per- petui silentii, aðlýsa skuldakröfum sinum og sanna þær fyrir nrjer, sem hlutaðeigandi skiptaráðanda. Skrifstotu bæjarfógeta í Rcykiavík 20. ágúst 1852. V. Finsen.

x

Ný tíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný tíðindi
https://timarit.is/publication/77

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.