Norðri - 01.02.1853, Síða 7
15
í Húnav. og Skagafjarft. sýslum. í EyjafjarÖ.( og þingeyjar sýslum. báöum Múla sýslum.
McÖalverÖ á hverju hundraÖi og
hverri alin í ncfndum landaurum s. m. hundraí). llill. S. m. hnndrab. ilin. S. m. hundrafe. alin-
verÖur: rd. sk. rd. sk. sk. rd. sk. rd. sk. sk. rd. sk. rd. sk. sk.
24 59% 19% 25 15 20% 25 511/* 20%
— B. - í ullu, smjöri og tólg . . 24 0 19 23 87 19 25 15 20",
— C, - ítóvöruafullu 18 70% 15 18 «1% 15 19 55 V* 15%,
— I>, - í fiski . • 18 25 11% 15 55 y, 12% 19 48% 15 V.
— E, - í [ýsi : 20 77 16% 22 8%| 17% 20 90 17
18 ya1/. 15 15 91' r 12 % 15 69V„j 12'V
M e b a 1 v e r a 11 r a m e*b a 1 v e r. 'b a 20 871/1 16% 20 26 10 21 12 17
>evww JWWtf
M a n n a 1 á t.
Hinn 8. nóvembr, m. seinastl. dó madama Hal-
dóra Jónsdóttir, kona alþingismanns stúdents G.
Vigfússonar á Arnheibarstöfeum í Fljótsdal, eptir 30
vikna þuriga sjúkdómslegu. 22. sama mánabar dó
húsfreyja Sigurbjörg, kona hreppst. Arna Pálsson-
ar á Sybraholti í Svarfafeardal, úr kvefsótt; hún
var dóttir merkis bóndans þórfear Pálssonar, sem
lengi bjó á Kjarna í Eyjafirfci, og útaf hverjum
sagt er, ab sjeu komnar allt ab 100 sálurn. Fyrir
jólin, dó hreppstjóri Fri&rik Arnason á Kúpi í
Axarfyrbi úr hinni svonefndu slímsótt.
A Hofdölúm í Skagafirbi haffci í nœstl. mán-
ubi mabur um tvítugt og stúlka, verib send mco
kú ab Svabastööum þar í nágrcnninu; þegar þau
höfÖu dvaliÖ þar nokkra stund, var oröiö dimmt af
nóttu og veöur mjög ískyggilegt; þeiin var því
boöin gisting eöa fylg'd, en þáöu ekki, héldur lögöu
síöan af staö; lengi vcl þóttist maöurinn vita, aÖhann
varri á rjettri leiÖ, þótt blindaÖ væri og yfir sljett-
lendi aö fara; en áÖur þau náÖu bæum, brast stór-
hríö á; mistu þau þá stefnuna, gengu samt enn nokk-
uö, þar til stúlkan örmagnaÖist og hlaut aÖ . setjast
aö. Maöurinn klæddi hana bæÖi í treyju sína og
gróf í fönn, ’freistaÖi síöan enn aö leita bæa, en
fann engan ; loks hitti hgnn tóttarbrot, og Ijet þar
berast fyrir þaö eptir var næturinnar; en er daga
tók, og hann fjekk náö bænurri Brekku, var hann
eitthvaö orÖinn kalinn. Stúlkan fannst ekki fyrri enn
síöla uin daginn, og þá liöin. Kýrin sýndist aÖ
mestu óskemmd.
Drengur frá Eyjúlfsstööum í Vatnsdal, hafÖi
orÖiö úti þar á millum bæa öndvcrölega á þorr-
anum. Einnig vinnumaÖur á Ytri - Túngu á TjÖrn-
nesi; liaföi hann veriö viö sjó aÖ gæta sauöa, og
hrapaÖ þar fram af klaka eöa sullgarÖinum, en
stórbrirri var; heyrzt hefur, aÖ hann muni kenndur
hafa veriÖ af brennivíni. 9. þ. m. dó SigurÖur
SigurÖsson á Baugaseli í Barkárdal; haföi hann
veriö kominn á annaö ár yfir tírætt.
Madama Jórun Asmundardóttir á Ásmund-
arstööum á Sljettu, dó í haust; hún haföi veriö 3.
kona sjera Steffáus Lárusarsonar Sclievings, er sein-
ast var á Presthólum og dó þar. Benedikt Gunn-
arsson söÖlasmiÖur á Árnanesi í Kelduhvcrfi,
varÖ bráökvaddur eptir jólin. Guöbjörg Guö-
muridardóttir, gipt kona á Ærlækjarseli í Axarfiröi,
dó í þessum mánuöi af vatnssýki; stungiö liaföi
veriö á henni, og látnir renna út aö samtöldu
30 pottar, og eptir aö hún var liöin, runnu 40
pottar.
AKureyri.
♦ *
þar eru nú lieimilisfastir 230 manna; þar
af 40 lieimilisráÖendur; þeirra á meöal fjórÖungs-
læknirinn, apótekarinn, 3 kaupmannafulltrúar, 1
borgari, 1 borgarainna, 1 veitingakona sem selur
kaffi m. 11. og nokkrir sem þjóna aö verzlun, 1 prent-
ari, 1 bókbindari, 4 gull- og silfursmiÖir, 4járn-
smiöir, 5 trje - og húsasmiöir, 1 söÖIasmiöur, 1
múrari, 1 skóari, og enn nokkrir, sem mcö fram
öÖru leggja stund á járn - og trjesmíöi, og bjer-
um bil 60 börn ófermd. I bænum eru 33 timbur-
hús og nokkur af timbri mcö torf þaki, auk annara,
sem eru meö veggjum og þaki af torfi, 1 prentsmiÖja,
en kirkja engin, barnaskóli enginn, spítali enginn,
gestgjafa hús ekkert. KæstliÖiÖ sumar öfluöu bæj-
armenn 686 tunnur 4 -skeppur af jarÖeplum og
lijer um bil 1800 hesta af heyi. J>ar eru og 40
kýr, fátt eitt af sauöfje og hrossum. þar eru 32
för, mest tveggjamanna og fá ein stærri. Helzti