Norðri - 01.02.1853, Síða 8

Norðri - 01.02.1853, Síða 8
16 atvinnifvegir bæjarmanna ern: verzlun, smícar, hcy- skapur, jarbeplarækt, selaveibi, fiskiafli og síldar- vcii!i. Meginnbærinn liggur á sljettri sandeyri, sem er „Akureyri", innst vib Eyjafjörb vestan verfean, hjerum 18 fetyfir sjávarmál, þar sem liiin er hærst. Kyrir ofan bæinn er brött brekka, eíia hárbakki,—- ab meíri hlutanum melur enn ^rasivaxin, í hverj- um jarbeplagarbarnirliggja, — er skerst á einum stab í sundur af gili miklu, rjett upp undan tjeferi eyri. Gil þetta er kaliab búuargil, og nokkrir jarfeepla- garbar eru þar líka; 'en út og fram undan bæn- um liggur Pollurinn, áfeur nefnduí Hofsbót; hann líkist mcst af öllu hringskornu miklu stöbuvatni. Ab norbanverbu takmarkast Pollurinn af svo nefndri Oddeyri, sem þeim megin, er aí> Pollinum vcit, er 450 fabmar á lengd ; þaísan, yfir álittn í aust- urlandib, sem er vestari hlib Vöbluheitar, er hjer um 500 fabma, og hver fjallshlíS liggur rnefc Poll- inum aí) austan ; cn at) sunnanverfeu: af mörgum grashólmum, sem lilutabir eru í sundur af ár- kvíslum þeim, er Eyjafjarbará skerst í ,þar sem hún rennur til sjávar. Sunnanvert vi6 Poll- inn eru útgrynningar miklar, þegár lágsjávaS er, og er svæbi þab kallableira; en þar sem mætist Poll- urinn og leiran, er hár og a& kalla þverhnýptur marbakkf, helzt þá vestur eptir dregur. Leirunni er einlægt afe þoka út eptir. þegar hásjávab er, er leiran öll í kafi. Lengdin á Pollinum, frá Odd- eyri og inn ab marbakka, er hjer um 1000 faema, en breiddin 960 fafema; en kauþtúnib sjálft er hjer um 600 fabmar á lengd, cn breiddin sumstaíi- ar svo lítil, a'b ekki verfcur hcfb nema einsett húsaröb. þab liggur 65 mælistigum og 40 mín- útum fyrir norfan mibjarbarlínu. en 30 mælistig- um og 44 mínútum fyrir vestan Kaupmannahöfn. Eins og a% ofan er ávíkib, vantar bæinn kirkju, barna- skóla, spítala, gestgjafahús, og enn fremur byggingar- og túnstæili, byggingarnefnd, vökumann, lögreglustjórn og kaup- sta%arrjettindi4 en 1»>> af öllu þessu, er kirkju vöntunin til- íinnanlegust, og þvíheldur, sem bæjarmenn þrem sin num knúil) hafa á ná%ar - og hjáipardyr hinnar dönsku stjómar, um gjöf eíia lán , til viiflbótar því, er sjálflr þeir af eigin efnum — margir meir af vilja enn mætti — hafa viljaíi ieggja í sölurnar, en jafnan fengift afsvar. f>ess munu þó — því betur — færri dæmin, ab þar, sem 230 manneskjur eruheim- ilssfastar og bar af 60 börn innan fermingar, fólksfjölguniu ár frá ári aij fara í vöxt, auk hinna, sem eru á næstu bæj- um og annarstaísar ah koma erinda sinna til bæjarins, skuli engin kirkja vera, og hvar þó jafnlangt er til kirkju, sem frá Akureyri aþ Hrafúagili. (Framhaldiþ sícar , i U § 1 ý s i n §. Iljú uiidirskrifusóum verftur, a!b forfallalausu, til kaups \ib lok næstkomandi maímánaíiar bók, sem inniheldur eptir- skrifaí)a kvöld-bæua- og sálma-flokka. 6 flokka viku - kvöld - bæna og sálma, eptir prestinn sjera Jón sál. Jónsson, sem var á Möftrufelli, eiunig bæn fyr- ir og eptir lestur á sunnudag, útlagí)ar af honum,-'— tvenn- ar viku - kvöldbænir, ásamt einum viku - kvöldversum , eptir prestiim sjera Jón sál. Hjaltalín; — einar viku -kvöldbænir, eptir I)r. J. Lasscníus; — og enn þá einar. eignaí;ar prest- iniim sjera llallgrími sál. Pjeturssyni; — tvenu viku - vers, eptir prestinn sjera Sigfús sál. Jónsson, sem var á Höffta; — og ein eptir' sjera Magnús sál. Einarsson á Tjörn', og eina nýárs bæn, eptir prestinn sjera Jón sál. ArDgríms- son. Ennfremur bænir á bofcunardag Maríu, Skýrdag og Föstudaginn langa. Framan \ib bókina er æflsögu - ágrip sjera Jóus sál., sem var á Möftrufelli, og er í því getÆ enna helztu rit- gjörfta hans. Bókin verí)ur hjcrumbil 14— 15 arktr; pappírínn er vandakur, og letrií) greinilegt og skýrt; ver^ hverrar arkar ver'bur 4 skildingar. Bókin verbur seld í einulagi, — en öngvir einstakir partar hennar, — bundin í ógyllt velskt band 80 skildinga, en í gyllt velskt band 88 sk. og í lec)ur-bandi, gyllt á kjöl, 1 ríkisbanka- dal. Eiunig selzt huu óbnndin, þeim er kaupa vilja, á tíma- bilinu: frá byrjun júnímánabar til ágústmánatiar-loka, me£ Jieim kjörum: at; hver, sem kaupir 6 exemplör, fær hit) 7. ókeypis; hver, sem kaupir 50, fær 6. hvert; og sá, er kaupir 100 cxemplör, fær 5. hvert í sölulaun, en jþó ab eins mcí) því móti, aft haim borgi andviríúft um leií), og hann tekur bækurnar lijá mjer; — sömu kjörum sæta þeir aft til- tölu, er kaupa bókiua bundua. Engin sölulaun gefast þeim. er kaupa færri, enn 6 exemplör. Mjer þekktum, skiívísum mönnuin, gefst frestur til næsta nýárs,' og Fá þeir þá aí) eins 8. hvert cxemplar í sölulaun. Andvirí)! bókanna borgist mjer sjálfum í peningum, e£- ur leggist inn í reikning prentsmifcjunnar bjá verzlunarfull- trúa herra B. Steincke; — einnig má borga jþa^) til fjehir£is prentsmiíijuimar, G. borgara Guttormssonar, lijer í bænum. Akureyri, í febrúarmánubi 1853. Grímur Laxdal. Leibrjettingar á helztu yillum í 1. og 2. A 1. bls. 2 dálk. 5. 1. a. o. akofcunarháttur, les: skoliunar- háttur. A 3. b. 1. dálk. 3. I. a. n: útöslu, 1. útsölu. Á 3. b. 2. d. 17. 1, a. n: e%, 1. a&. Á 4. b. 1- d. 3. 1. a. n. þvj, 1. liá. A 5. b. 1. d. 19. a. n. á Fjózdal, 1. í Fljót&dal. A 5. b. 1. d. 17.1. a. n. á, 1. í. Á 5. b. 2. d. 27. 1/a. n. áttin, 1. ótífcin. Á 6. b. 2. d. 18. 1. a. n. 10, 1. 10. októb. Á 7. b. 2. d. 21. 1. a. n. Örnúflsson, 1. Örnúlfssofl. Á 8. b. 1. d. 16. 1. a. o. I fyrra sumar 1852, 1. sumarnb 1851. Á 8. b. 1. d. 21. 1. a. o. aft me£>altali, fellist úr. Útgefendur: B. Jónsson. J. Jónsson. Prcntaft í prentsmiftjunni á Akureyri, af H. Hejgasynu

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.