Norðri - 01.11.1853, Qupperneq 8
88
ritiÆ liaf'&i veriíi meb blýant. Birta þessi stó?) jafnskær í 3
stnndir. Kostnatiur lýsingar þessarar, reiknast aí) vera þeim
mnn minni enn venjulegrar lýsingar, a?> sparnaíurinn nemi
vií) hverja litunarmylnu 2. pundum Sterl. á hverjum 12 klukku-
stuudum, e?)a vií) 1,'000 verksmiíijur 570,000 rbd. um árií).
Saumasmiþja er upp fundin í borginni Tríest í Austur-
ríki, af hinum svo nefnda Mascrati, og er tjá?) aí) hún geti
eaumaþ alls konar sauma, og eins bogna sem beina, og ineT)
hinum mesta hraíia. Hinn stærsti saumaverksta^ur í Nýjujórvík
og allri Ameriku, hefur á degi hverjum 14 — 1500 manna f
vinnu. Saumavjelar eru þar og, er ganga fyrir gufuafli, og
sauma, hver um sig, á vi% 6—15 manna.
Spánverji einn hefur komizt upp á, a?) stýra Ioptbáti,
sem skipi á sjó, hvort heldur aí) er hvasst etia lygnt, þó er
þaí) sagt auþveldara þá vindur er.
Frakkneskur maíiur, aí) nafni Pínal, hefur gjört merki-
lega uppgötvun meí> einföidum og kostnaíiarlitlum meíiölum,
semer: af) skilja óhreinindi öll frá vatni því, er rennur gegn-
um ræsi borga e&a bæja, þannig, aí> vatriib veríii tært og án
illrar lygtar e?>a hragíis, en óhreinindin, sem frá því eru skil-
in, hinn bezti áburíiur og jafn gófiur fugladrití, hverju hann
oglíkist, nema hvaf) hann er smágjöríari og þjettari, oglík-
ur viíiarösku a¥> lygt. Efni ábur?)ar þessa er margreynt aí)
gæí)um, einkum til jaríieplaræktar, og þar hann hefur verií)
brúkaímr, hefur ails ekkert bori?) á jaríleplasýkinni, og þótt
slíkir garSar eíia akuriönd hafl legiþ viþ hlif) hinna, sem
jarþeplin hafa sýkst í, og gjörsamlega eyíiilagst. J>aí> er því
líklegt aí) hlaílbleita og forar áburílur mundi hafa sömu verk-
nn á j^rfteplin, sem á%ur getinn áburSur. Pínal er nú kom-
inn til Lundúnaborgar, og hefnr þegar fengií) stjórnina tilat)
stofna fjelag nokkurt, er komi þar á notkun uppgötvunar
sinnar^ hvar helzt því yrí)i mögulega á komií), jafnframt og
hann sýndi aíiferí) sína, er þótti gegna allri furtu. Menn
gjörou og áætlun um, aí> óþverri sá, sem árlega hefur runn-
ií) og verib mokaþur útíána Thems, nemi 725,000 Tons eþa
7,250,000 hestum af áburþi, — sem væri nógur til a?> teþja öll
tún á Islandi, og þótt bornir væru 60 hestar á hverja dag-
sláttu, eþa jafnvel meir. — AÍ> undanförnu tjáist, aþ nefnd-
ur óþverri hafl oríiií) a% leíiju og grynningum í ánni Thems,
og þar hjá ollaJ) í borginni Lundúnum sóttum og manndauíia.
Brezkur maþur, aí) nafni Westrup, hefur og fundio upp
nýtt lag á mölunarmylnum, sem mala bæíli helmingi fljótar
enn hinar eldri, hvort heldur aí> þeim snýr vatn, vindur eþa
gufa, auk þess sem mjölit) úr þeim er miklu betra, og ódrýg-
ist minna, og svari allt þetta, þar í landí, víst árlega 18 til
22. millíónum dala. Uppgötvun þessi er þegar útbreidd til
Frankaríkis, Belgíu, Austurrfkis og Mexíkó.
A Englandi í Liverpól hefur klæþagjöríarmaJiur nokkur
fundií) upp á því, aí>. blanda mjólk saman viþ olíu, til þess
aí) brúka sem áburí) á allar vjelar eba gufuvirki, í staþinn
fyrir tóma olíu, og reynist betra enn olía einsömul. Mjólkin
er því oríiin þar hálfu dýrari enn áílur, nefnil. hvert Ton 40
til 70 pund sterl.
Risakíkir Craigs á himintunglaskoíiunarhúsinu vÆ Wands-
vorth á Englandi hefur, eptir sem ensk blöíi segja, reynzt betri
enn allar aþrar hingaþ til uppfnndnar sjónpípur. Vetrarbrautin
ebur mjólkurvegurinn, er Danir kalla, morar fyrir gleri hans
af stjörnum, og úr djúpi festingarinnar verí)a ýmsar stjörnur
sýnilegar, t. a. m. eius skýrt og Oríon, hinn stóri Björn o. fl.
Furímlegust þykir breytingin á fegurí) stjarnauna og litnm
þeirra. Augnagleriíi, og hitt, sem veit aí) því skoþaþ er
meí) sjónpípu þessari, er svo næmt, ab gatúrnus er gjör-
samlega hvítur. Sjónpfpa Craigs hefur og nógsamlega sannaí)
þaí), aí) 3 hringir sjeu utan um Satúrnus. Máninn sýnist í
’ sjónpípu þessari vera furímleg mynd. Ilann hefur engan lit.
Myndir hinna ýmislegu fjallgaríia sjást svo glöggt, aí) þaþ er
hægílarverk aþ mála þá upp.
þaf' er í ráíii aíi grafa 80 ál. breiíann og 15 ál. djúp-
an farveg yflr riflfe, sem íengir saman Suíiur- og Norþur-
ameríku, fyrst úr Daríu flóanum og í stöþuvatn eitt, og
þaíian aptur f sjó út, nor&an til vií) fjallgjar?) þann, er ligg-
ur fyrír Panamaflóanum, og gengur eptir tjeþu rifl, svo fara
megi sjóleiíiis millum Atlantiskahafsins og Kyrrahafsins, og
er fyrirtæki þetta, komist þaí) á, talií) meíal hinna mestu
afreksverka í heiminum; reiknast þá svo til, aí) fara megi á
gufuskipum á 50—52. dögum frá Southampton á Englandi til
Sií)ney á Nýjahollandi.
Samtals reiknast gullií), er fundizt hefur áriu sem leiþ í
Eyjaálfunni (Nýjahullandi) 2,000 milíónir dala. Og einn fann
stykki af skæru gulli, er vog 28J/2 pnnd; var þaíi keypt af
hinni enskn stjórn fyrir 1,650 Lstr. og sent me?) gufuskipi
til Englands, Victoríu drotningu til sýnis.
Auþmaþurinn Aguado ljet eptir sig 36 milíónir franka;
en þá Barún Rothschild heyrþi þat), segir hann: Jeg hugs-
aíii þó ac) veslings greiflnn hefíii veriJ) í betri kringum-
stæíium.
Kona ein í Hamborg hefur fyrir skömmu sÆan fætt óburí)
nokkurn, meí) einu auga framan í mi?)ju enninu, nef - og fram-
handleggjalausan, en þó meí) höndum. Barn þetta kom and^
vana. Kona þessi hafti áíur átt 12 börn rjettsköpuft og
efnileg.
I Ursúlfner klaustrinu í Cork devcíi f næstl. marzm. ekkja
ein, aí) nafni María_ Power, 116áragömul. þá hún var fullra
114 ára ferbafcist hún tvisvar siunum til Lundúnaborgar, ti!
aí> sjá þar gripasýninguna.
Tala lærisveina þeirra, sem voru fyrir 2. árum sfían í
skólum þjóþveldanna var 4, milíónir, og einungis í Bræíiraborg
var 50,000 börnum fátækra manna veitt þar ókeypis kennsla á
kostnaí) hins opinbera.
Á Rohnefljótinu, sem hefur upptök sín í Sveiss, og renn-
ur í Lýonsflóann í sjó út, laust eldi í gufuskip eitt, svo ab
skipverjar ur£u aþ flýja skipií). þar var meílal annara ung-
barn eitt, sem farþegjarnir vildn bjarga, og rjettu þafc mann
frá manni, til þess þao var komií) ofau í bátinn; en í sama
vetfangi hvolfdist hann. Barnií) lá á kodda einum, sem um
leií) aí> hvolfdi, lenti ofan á vatninu meí) barninu á, sem þá
flant undan straumnum ofan eptir fljótinn, og bar loks þar
a% landi, sem sjómenn nokkrir voru fyrir, er fengu bjargaþ
barninu.
Rfkisskuldir Danmerkur voru 1852, 122,750,000
ÍJtgefendur: II. Jónsson. J. Jónsson.
Prenta'o í prentsmiíijunni á Akureyri, af Helga Helgasyni.