Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 3

Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 3
 {endíngajjórfcúngi vir&ist minnst naufesyn aíi skipta hinum fornu þíngum; þ<5 væri, ef til vill, ekki illa til fallib ab látá Kjalarnessþíng ekki ná lengra auetur, enn Gulibríngusýsla nú nær, þ<5 þab ábur hafi náb austur ab Ölfusá og Soginu, og virbist þá tilhlýbilegt ab skipta hinu þannig aukna Ar- nessþíngi, eba Arnessýslu sem nú er, í tvö þíng, og munu ekki verða ákvebin glöggvari [takmörk milli þeirra, enn Iivftá eba Ölfusá. Ef menn vildu nú haga þannig til, yrbu alls á landinu 18 hjerabsþíng, og væri þa& ab lögum gjört, a& hvert þeirra sendi 2 fulltrúa til Öxarárþíngs, yrbu þeir samtals úr öllum þíngunum 36, eba þrennar tylpt— ir manna. ÍJeg er, því mibur, ekki svo kunnugur um allt land, ab jeg geti eptir þekkíngu talab um, hvar þíngstabir væru hentugastir í þessum 18 þíng- um, sem jeg hefi stúngib upp á ab vjer stofn- ufcum, en allstafcar ættum vjer afc hafa þafc fyrir Teglu, afc halda þíngin á þeim stöfcum, þar sem forfefcur vorir háfcu vorþíng sín, nema þar sem því má ekki vifc koma fyrir einhverjar sakir, og mundi þá vífcast mega velja forna leifcvelli, efca afcra stafci, sem á einhvern hátt eru merkilegir og þ<5 eigi úhentugir. I Húnavatnsþíngi mun vorþíngifc forna hafa verifc haldifc nálægt þíng- eyrum, og mundi þar enn vera hentugur þíng- stafcur; sama er líka afc segja um þíngstafcinn í Hegranessþíngi, er var vifc YallnalaUg í Húlmin- um. I Vafclaþíngi var þíngifc haldifc vifc botn Eyja- fjarfcar, og er mjer úljúst, hvort þar sjást enn þá nokkur vegsummerki; en eins og nú stendur, á- lít jeg Oddeyri einhvern hentugasta stafc til afc halda hjerafcsþíngib á. I vestari hluta þíngeyj- arþíngs er þíngey f Skjálfandafljúti, þar sem lijer- afcsþíngifc var haldifc fyrrum, mjög hentugur þíng- stafcur; en í eystri hlutanum yrfci afc taka upp nýjan þíngstafc öfcruhvorjumegin Axarfjarfcarheifc- ar, og þú heldur fyrir austan hana, efca í þistil- íirfcinum, því þá er líklegt afc þeir, sem búa á Lánganesströndum kysu heldur afc sækja þafc þíng, enn þínghöffcaþíng, sem þeir eiga örfcugt mefc afc sækja, vegna vegalengdar. í Sunnudalsþíngi, efca Norfcurmúlasýslu, er nú þegar komifc á reglulegt hjerafcsþíng, sem haldifc er afc þínghöffca, þar sem í fornöld var haldifc leifcarþíng efca haustþíng. í Kifcjafellsþíngi, efca Sufcurmúlasýslu, sýnist vera hentugur þíngstafcur afc þíngmúla; enda áttu Sufc- urmúlasýslubúar þar fund meb sjer næstlifcifc vor, og er Iíklegt þeir haldi uppteknum hætti fram- r vegis. I eystri hluta Skaptafellsþfngs yrfci lík- lega hentugast afc halda þíngifc á Mýrunum í Hornafirfci; en í vestari partinum, mundi þafc verfca í Mefcallandinu efca í grennd vifc þafc, væri ekki illa til fallifc afc halda þíngib afc Leifcvelli, því þar hefur afc fornu verifc leifcarþíng. I Eáng- árþíngi er hinn forni þíngstafcur, afc þíngskálum á Eángárvöllum, mjög einkennilegur; munu á eng- um hinna gömlu þfngstafca sjást afcrar eins menjar fornaldarinnar, ekki einusinni á sjálfum þíngvöll- um; búndinn, sem þar býr, hefur sagt mjer, afc fyrir rúmum 40 árum, þegar hann byggfci þar upp nýbýli, heffci hann talifc þar 150 búfcatúpt- ir, og enn í dag er túnifc alsett búfcatúptum; eru hinar stærstu af þeim hjer um bil 10 fafcmar afc lengd og 2 afc breidd; má glöggt sjá, afc út úr sum- um þeirra hefur verifc dálítill afkimi, sem haffc- ur hefur verifc fyrir eldhús, því þar hefur fund- izt aska og jafnvel hlúfcarsteinar, þegar grafifc hefur verifc ofan í þá; má af þessu ráfca, afc þíngskálaþíng hefur opt verifc fjölmennt. þafc er úlíklegt afc Eángæíngar kysu nú afc eigahjerafcs- þfng sitt fremur á öfcrum stafc enn þessum. Yrfci Arnessþíngi skipt á þann hátt, sem jeg stakk upp á afc framan, mundi hinn forni þíngstafcur í Arnesi vera hagkvæmastur afc sækja til fyrir þá, áem búa í eystri hluta þíngsins; aptur mundi í vestari partinum verfca hentugast afc halda þíng- ifc einhverstafcar í Grímsnesinu. I Kjalarnessþíngi er mælt afc hinn forni þíngstaöur sje tíndur, og væri enginn vegur til afc finna hann aptur, yrfci afc velja nýjan þfngstafc. I syfcri hluta þverár- þíngs yrfci og afc velja nýjan þíngstafc, og þykir mjer ekki úlíklegt afc hann væri- einna hentug- astur í Leirársveitinni; hinn forni þíngstafcur hef- ur án efa verifc í nyrfcri hlutanum, en verifc get- ur afc nú þætti úhentugt afc sækja til hans, ef þfnginu yrfci skipt, þar efc hann mundi verfca fjærri mifcju hjerafcsins. I þúrnessþíngi hafa menn nokkur undan farin vor átt fund meö sjer á þíng- Stafcnum gamla, og er líklegt þeir haldi því fram, og láti sjer annt um afc gjöra fundinn sem skipu- legastan. I þorskafjarfcarþíngi hafa einnig afc undan förnu verifc haldnir fundir afc, Kollabúfcum, þar sem var forn vorþíngstafcur, og tel jeg sjálf- sagt, afc hjerafcsmenn þar muni ekki kjúsa afc eiga þíng sín framvegis á öfcrum stafc fremur; en væri nú þorskafjaröarþíngi skipt í tvö þíng, þá yrfci einnig afc taka upp annan þíngstafc í nyrfcri hlutanum; hvort þíngeyri í Dýrafirfci væri til

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.