Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 5

Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 5
13 veitíngav á tún og engi, framskurb mýra til afe þurka þær og þúfnasljettun og fleira. þetta er nú ekki svo aí> skilja, aí> jeg haldi þab sje í raun og veru ekki tilvinnandi aí> starfa ab þess- um'jarbabútum; jeg held miklu fremur, sjeu þær annars vel og forsjállega unnar, af> þær geti ver- i& hin ajSsömustu fyrirtæki, ef kostnaiburinn, sem til þeirra gengur, kæmi nifeur á eiganda hverr- ar jarfear. þ>af> liggur í augum uppi, af> eigand- inn getur ætíb unnib upp þenna kostnab; ef hann til dæmis selur jörb sína, eptir ab bút hefur verib unnin á henni, vevbur honum aubvelt ab fá fyrir hana þeim mun meira verb enn ella, sem slík bút á jörbunni hefur lcostab, og ef hann leigir hana nýjum ábúanda, býbst honum úbara meiri land- skuld enn ábur, eins og von er til; því hver einn getur fundib ab þetta verbur öldúngis sann- gjarnt, sje þab annars veruleg být, sem unnin er á jörbunni, og gæbi hennar þar meb aukin, ab hún þá bæbi seljist og leigist dýrara fyrir þab; þess vegna mætti meb sanngirni vænta þess af mörgum jarbeiganda, ab hann ljeti vinna ein- hverja þvílíka bút á þeirri jörb, sem hann þú einmitt ætlabi sjer ab leigja öbrum ab því búnu. (Framhaldib síbar). Fleira veit sá fleira reynir. pab hefur verib, og er enn álit sumra manna hjer í fjörbunum, og þab þeirra, sem annars eru greindir, ab hjer vib sjávarsíbuna muni ekki jarbepli geta þrifizt vegna sudda og votvibra. En fvrir fjórum árum reyudi jeg fyrst ab setja hjer nibur fáeiu jarbepli, og hef síban haldib því áframtíl þessa, og jafnan fengib svo mikla uppskeru, ab jeg álít tilvinn- andi ab leggja alúb vib jarbeplarækt hjer, og þab fremur, ef til vill, enn abrar sábtegundir. Næstl. vor setti jeg nib- ur hálft annab kvartil, og fjekk flmm tunna uppskeru í haust. Af þessari litlu reynslu miuui ætla jeg óhætt ab full- yrbá, ab jarbepli geti sem optast þriflzt hjer í fjörbum, svo búbót geti ab orbib, ef garbstæbi og jarbvegur er skyn- samlega valinn, hreinsabur nákvæmléga burt allur arfl, hreykt vandlega, og jafnvel eptir hverja stórrigníng stúngib djúpt meb jarbreku kríngnm hvert kerfi, og losab um þab; en vib þab þarf ab hafa hina mestu varkárni, svo taugarnar frá kerflnu ekki slitni. þá er þab annab, sem jeg dr kominn ab raun um af reyuslunui, ab oss er, landar góbir! nytsamlegt, en sem ab fáir munu enu vera farnir ab gefa. gaum ab; jeg vil því einnig láta þab hjer í ljósi: 9 Margir landar vorir hafa meb ritum sínum og dæmum sýnt og sannab, hvab mikil búlíeill sje ab því, ab auka sem inegt áburbinn; enda eru og margir farnir ab veita því meira athygli enn ábur hefur verib, en þó mun mega full- yrba, ab skortur á góbum áburbi muni enu tálma mjðg túna - og engja rækt vorri. Sú áburbartegund er til hjá oss, auk annara íieiri, sem fáir munu enn vera farnir ab gefa gaum ab, eba nota til hlýt- ar, þab er: sumartab hrossa. Utlendar þjóbir, er leggja Stund á jarbarrækt, gjöra út stórskip til ab sækja áburb mörg hundrub mílur sjávar, en vjer látum hross vor gáuga allt sumarib, nætur og daga, brúkunarlítil, víba hvar um beztu haga, og spilla jafnvel túnum og engjum fyrir sjálfum oss og öbrum,-þú öllum megi vera ljóst, ab tab þeirra um þann tíma hljóti ab vera einhver mebal kjarnbeztu áburbarteg- uuda, er fást hjer á landi. Jeg hef nú stöbugt hýst hesta mína, 2 næstlibin sumur, þángab til f öndverbum septembermánubi; ab eins stöku sinnum, þegar jeg hef orbib ab brúka þá allan dag- inn, hef jeg látib þá óhýsta næstu nótt .á eptir, og ab haustuóttum hef jeg sýnt þá greindum mönnam, er hafa játab þab meb mjer, ab þeir haft engu magrari verib, ef ekki feitari, enn ábur, þá þeir iáu úti allt sumarib. Jeg óska ab þessi mín eigin reynsla, sem jeg gjöri ybur, landar mínir! kunnuga meb þessum fáu línum, geti haft þann ávöxt, ab þjer tækjub upp svipaba háttsemi semjeg, bæbi meb jarbeplaræktina í fjörbum'og hýsíug hestanna ab sumariagi; þá munub þjer sjálflr sauna, ab hún getur orbib ybur, som mjer, gott og notasælt mebal til ab'efla húheill ybar. Skrifab í desemberip. 1853. Lobmundarfirbíngur. U m S á 1 m a b ú k i n a. þab hefur verib skorab á oss af ýmsum, ab vekja máls á því í blabi þessu, hversu brýn naubsyn sje orbin á þvf, ab hin evangeliska kristilega messusauugs - og sálma-bók, sem lögbobin er hjá oss, og hrúkub í kirkjum og heima- húsum síban 1801 og vibbætir hennar síban 1819, sje end- urbætt og aukin. Vjer þurfum ektci ab taká þab fram, hvab bókinni hefur þótt (jg þykir enn ábótavant, því fyrir þab fyrsta er þab í flestra þeirra augum uppi, er þekkja hana, augnamib hennar og ætlunarverk, auk þess sem skob- unar- og dæmíngarrit þeirra 'merku manna, sjera Jóns sál. lærba á Möbrufelli og iæknis Sveins sál. Pálssonar, leiba þab herlega í ljós. Lfka er þab aubsært af bæninui til biskupsins, um nýja messusaungsbók, í árriti presta í þór- nessþíngi frá 1847, bls. 49, ab þab er ekki ófyrirsynju þó menn enn beri sig upp um vankvæbi þessi, sem því frem- ur eru tilfinnanleg, sem land vort ár frá ári aubgast af nýjnm og góbum gubsorb&hókum til húslestra og annara andagtar æfínga, en sálmabók vor stendur enn sem óum- breitanleg, eptir heil 53 ár, og ekkert aukin nú í 34 ár. Vjer skornm því á sfiptsyfirvöidin og alla hina geist- legu stjett í. iandinu. ab hún og þau gángist nú fyrir og taki sig saman um, ab beztu skáld iandsins, svo vel ieikir sem lærbir, kosti kapps um, ab endurbæta og auka messu- saungs-og sálma- bók vora, svo ab hún hvorki standi á bak.i lestrarbókum þeim, sem brúkabar ern vor á mebal til gubr ræknis ybkana og sibferbisbóta, nje heldur audlegri mennt- un margra gubfræbínga vorra, og heldur ekki sálmabókum þeim, sem erlendis eru lögbobnar og brúkabar í hinni lút- ersku kirkju, t. a. m. í Danmörku og Svíþjúb. J>ab virbist

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.