Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 4

Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 4
12 þess vel fallin, get jeg ekki sagt vegna ókunn- ugleika, en víst hafa þar veriö haldin þíng í fornöld. Um skipun hjerabsþínganna og bubagjörfeir á þíngstöbunum þarf jeg ekki aS vera fjölorbur, því mjer sýnist aí> hvorttveggja setti aÖ vera sem allra líkast því, gem þab væri á allsherjarþíng- inu; í hverri sveit ætti ab halda fund snemma á vorin til undirbúníngs undir vorþíngin, sem*jeg ímynda mjer a& haldin yrbu á sama tírna og fyrr- nm; á sveitafundum þessum ætti aþ fá sem flesta til aft sækja hjeraí)sþíngi&, en kjósa þ<5 einn fyr- irliba, er kæmi fram á þínginu, sem oddviti allra, er þángafe kæmu úr hans sveit, á líkan hátt og jeg gjör&i ráb fyrir afe hjerabsþínga fulltrúamir yrbu fyrirlibar annara hjerabsmanna* á Oxarár- þíngi. Ef vel væri, ætti hver sveit ab eiga sjer búb á hjerabsþíngstabnum, auk einnar, er þær ættu allar í sameiníngu til ab halda þíngib í. (Framhaldib stbar). Um jarbabætur. Menn eru nú, sem von er til, farnir aí> íinna til þess, hversu mjög oss Islendíngum er ábúta- vant í nærfelt öllu þvf, er efla má og grund- valla sanna velmegan þjúbarinnar, og margir hafa jafnframt orbib til ab segja álit sitt um, ogleggja ráb á, hvernig bæta mætti þenna eba hinn at- vinnuveg landsins; nokkrir hafa einnig í verkinu komizt svo lángt, af> þeir meb reynslunni hafa sannab þab, aí> margir atvinnuvegir vorir geti tekib miklum og úmetanlegum framförum, efoss ekki skorti þekkíngu, dugnab og ástundun til aÖ bæta þá eins og mætti; allt þetta er ágætt, og vonandi og úskandi, aÖ þab beri bráfum heilla- ríka ávexti.Jeg er þess nú ekki umkominn, aö rita um þetta efni þaÖ, er öÖrum gæti orÖib til,, leibbeiníngar, en ætla mjer einúngis aÖ taka fram eitt atribi, er mjer virÖist ekki muni eiga svo lítin þátt í því, ab jarÖarrækt og jarbabútum þok- ar svo seint áleifeis hjá oss. Jeg þarf ekki ab lei&a rök ab því, hversu af) jaröarræktin sje hjer mikilvægur og almennur atvinnuvegur, og hversu aÖ allskonar jarÖabætur, sem beinlínis miba til aö auka og efla þenna atvinnuveg, sjeu dýrmætar og naufsynlegar (þvf hvorttveggja er þetta almennt viburkennt af þeim, semþekkja ásigkomulag lands- ins) ekki heldur af> hinu, sem þar af flýtur líka sjálfsagt, ab allar hindranir, sem standa atvinnu- vegi þessum fyrir framförum', erú næsta skab- legar, og sný mjer þyí af> málefninu sjálfu, sem er þaf), af> fjöldinn af bændum hjér á landi eru leiguliöar, sem, af> undan teknum einstöku mönn- um, áræfa ekki af) leggja útí þær jarbabætur, sem hafa nokkurn talsverfan kostnaf í för mef> sjer, af því þeir á annan búginn hafa af eins litla von um, af> geta unnif upp nokkuf) af kostnab- inum, en á hinn búginn eru færstir svo efna- sterkir, af) þeir geti látif sjer liggja í ljettu rúmi, þú þeir efa erfíngjar þeirra eyfi til únýtis, ef til vill, nokkrum hundrufum dala. þaf er af) vísu satt, ab leigulifinn, ef hann getur búifi á sömu jörf í mörg ár, eptir aö hann hefur unnifi bot á henni, getur, eptir kríngumstæbunum, unniö *upp meira efa minna af kostnafinum, sem til þes» hefur gengib, af því gjöra má ráö fyrir, afi hann optast sitji vib sömu landskuld, þú jörbin fyrir eigin framkvæmd hans hafi batnaö töluvert; en einmitt fyrir þab, af) vissan fyrir þessu er eng- in, og hitt getur eins auÖveldlega abborif), ab hann uppskeri engin notin, kýs hann heldur áíi nota jörbina eins og hún er á meöan hann þarf á aö halda; þaÖ er til af> mynda flestum kunnugt, hversu naubsynlegt þaS er víöa hvar, til af) geta ræktafi vel og variö tún, og líka til aö geta stækk- aö þau,, þar sem þau eru of lítil, aÖ giröa í kríng- um þau. GarÖurinn er valla svo lítill eÖa auö- gjör, ef hann á aö vera vel byggÖur, aö'þaö ekki kosti búndann 2—4 hundruÖ dali aö koma hon- um upp. þegar nú búndinn er nýbúinn aÖ kosta til aö byggja hann, getur margt aÖ boriö til þess aö hann hafi þess framar engin not; þessar kríng- umstæÖur geta neytt hann til. aö bregöa búi; honjim kann aÖ bjúöast betri jörÖ, eöa einhver annar atvinnuvegur, sem hann ekki vill vinna til aÖ hafna, þú hann hins vegar verÖi aö missa fyrir ekkert garölagskostnaöinn; ef hann deyr get- ur ekkja hans — ef nokkur er — sjaldan haldiö viö bú, nema hún giptist aptur, en þá missir hún ábúÖarrjettinn, eÖa, ef hann býr á kirkju- jörö, verÖur liann máske aö rýma fyrir prests- ekkju, og, þegar svo fer, hefur hann meÖ jaröa- bút sinni, ef til vill, bakaö sjer þaÖ, aö þurfa aö víkja burtu, því prestsekkjan kýs einmitt þá jöröina, vegna þess hún hefur veriÖ endurbætt; og jafnvel þú ekkert af þessu beri svo bráÖan aÖ, þá er aröurinn af garölaginu ekki svo fljút- fenginn fyrstu árin, á meÖan búndinn þarf ár- lega aö leggja fram nýjan kostnaö til aÖ koma gúöri rækt í hiÖ umgirta tún. Líku máli er aö gegna um flestar aörar jarÖabætur, svo sem vatns-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.