Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 7

Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 7
15 TGfi er, þar sem vife hefur stabií) sfóan í haust ab fyrst lagbi ab meö -hríbum og jarbbönnum. — J><5 nú svona sje hart í sumum sveitum, þá er a& vona, ab þeir, þar sem betur hefur vibr- ab og verib jarbsælla, geti hjálpab hinum, eptir þörfum. Fjársýkin hefur <5víba hjer norbanlands orbib tii mikils meins í vetur, og t. a. m. hjer ( Eyjafirbi venju framar fækkab fáu. Fiskiafli var enn, fyrir ekki laungu síban, sagbur fyrir Tjörnnesi, þar á móti hvergi sel- afli, sem teljandi sje. — Hákallsafli enginn. B<5la: þab er kunnugt, afhinu24. bl. tímarits þessa i fyrra, ab „nokkrir Skagfirbíngar, vestan Hjerabsvatna“ sögbu frá því, mebal annars, ab hin skablega barnabdla hefbi í stöku stab stungib sjer þar nibur; og hefur ekkert greini- legt frjetzt um þetta síban, nema þab ab eins, ab 2 eba 3 manneskjur, hefbu fengib hina svo köllubu pjetursb<51 u, er kvab vera annarar tegundar, enn hin ábur nefnda barnaböla, og ekki nærri því eins sdttnæm og vobaleg, sem þessi. Húsbruni: Ndttina hins 5. þ. m. brann smibjuhús forlíkunarmanns og járnsmibs Bene- dikts þorsteinssonar hjer í bænum, og lá vib sjálft, ab eldurinn kæmist í fleiri hús, svarbar- hlaba og hey; en næga og atorkusama mann- hjálp bar þegar ab, svo eldurinn varb vonum fyrri slökktur. Húsbruni þessi er gezkab á, ab numib hafi nokkub meira enn 150 rbd. þ>ab er í fyrsta sinni, sem menn muna til, ab hús hafi brunnib hjer á Akureyri. Dómar: Breibabólstabar kirkja í Vesturhópi «g þíngeyraklaustur hafa átt þrætu saman útaf rekaparti, og er nú dómur falfinn í hjerabi þar um, eptir hverjum klaustrib heldur rekanum ept- ir gömlum máldögum og skjölum. 'þab var í katólskri forneskju ískylda bænda í vissum prestaköllum hjer í iandinu, ab fóbra, auk prestlambsins, pjeturslamb og maríulamb, og mebal annars í Svalbarbsprestakalli í þústilfirbi. Hiutabeigandi prestur krafbist því fyrir nokkru síban, ab bændur þar fullnægbu ískyldu þessari, en sumir þeirra færbust undan, og rak svo lángt, ab nú er dómur þar um genginn í hjerabi, ept- ir hverjum bændur eru skyldabir til ab fóbra auka- lömb þessi eba pjeturslambib, þó ab eins þeir, sem búa á jörbum þeim, er þá voru byggbar, þegar ískylda þessi hófst. Einnig er fallinn dómur í þíngeyjarsýsiu, í hinu svo nefnda Bleiksmýrardals máli. Sækjandi er Múnkaþverárklaustur, sem eignar sjer dalinn ab austan fram, (en Hrafna- gils kirkja á hann ab vestan), og verjandi, eigandi Illugastaba í Fnjóskadal, sem meinar hann, ab aust- an'fram, tilheyra þessari jörb sinni. Af því mál þetta er landaþrætumál, þá voru skipabir af amt- manni mebdómsmenn. Sýslumabur he.fur í tjebum dómi dæmt dalinn undir Illugastaba eiganda, en mebdómsmennirnir undir klaustrib. Utlendar frjettir. A Færeyjum liafbi næstlibib sumar verib mjög þerrasamt, einkum í júní og júlímánubum, og tálm- ab þar grasvexti, eins f ágúst og september óþerra - og hvassvibra - samt, nema dag og dag gott vebur; þó höfbu menn á endanum fengib góba nýtíngu á heyjum sínum, en þribjúngi minni voru þau sögb enn í fyrra. Fiskiafli hafbi þar verib góbur í sumar, og marsvínarekstur nokkur. Heilbrigbi ab kalla flestra á mebal. I Fránkaríki var kornskeran töluvert minni enn í mebal ári, og talib sem víst, ab fullan þribj- úng af því, er eyddist þar í landi, þyrfti ab sækja til annara landa, helzt inn í Svartahafib. A Eng- landi hafbi og uppskeran brugbizt stórum, allt ab l , sem var kennt hörbum vetri í fyrra og köldu og sólskinslitlu sumri í sumar, og abflutnfngar þángab af kornvöru í ár þeim mun minni, sem 4 eru 7, vib þab sem var í fyrra. Bretar treystu því upp á ab fá ab'flutta kornvöru frá Austurálfu, Ame- ríku og Austursjónum. Á Skotlandi hafbi jarb- eplatekjan verib gób, og eins í Austurríki, þó hafbi borib á sýkinni í þeim, en þó miklu minna enn ab unban förnu. I Danmörku var kornupp- skera í sumar nokkub minni enn í mebal ári, en þab sem fjekkst mikib gott. Heyskapur varb og miklu minni enn ab undan förnu, og sumstabar horfur á, ab skortur mundi verba um fóbur hánda peníngi. Málnyta hafbi þar og verib miklu minni enn í fyrra á sumum stórbúum, og var því kennt um hvab grasvöxturinn hefbi verib lítill. Slát- urkindur eba fje reyndist aptur á móti vcl. Hinn almenni brestur á kornvexti er því orsök- in til, hvab kornvara og matvæli eru farin ab hækka í verbi, og líka ab styrjöldin vofir yfir allri Norburálfunni, fái ekki Bretar og Frakkar ásamt Prússum og Austurríkismönnum miblai málum milli Rússa og Tvrkja meb góbu, sem ekki var ab sönnu álitlegt, þegar seinast frjettist, 4 þar sem Rússar hafa haft hvern sigurinn af öbr-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.