Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 8

Norðri - 01.02.1854, Blaðsíða 8
1G um yfir Tyrkjum, sjev í lagi vib Öhlmuts og Si- nope, er Eússar 30. núv. nábu miklu af skipa- stúl Tyrkja og brendu upp ab björtu báli. þab cr sagt, afe Eússar eigi libsvon 30,000 hermanna frá Persum. Líka er þess getife, ab Shemfll, hershöfbíngi Kákasusmanna, hafi slegizt í liö meb Tyrkjum, og í sumar í ágústm. var sagt hann heföi unnib sigur í orustu sinni viÖ Eússa. J>ú vjer Islendíngar höfum ekki gott af Tyrkj- anum aí) segja, þá munu þú flestar þjúöir i Norö- urálfunni úska þess, aí> hann ekki þurfi nú aÖ láta ríki sitt viö Eússa, því. veldi þeirra þykir helzt til núg, þú þeir ekki þar á ofan nái und- ir sig Tyrkjalöndum, því irÖi þaÖ, segja menn liann bráöum mundi veröa einvaldur yfir allri Evrúpu. Eússa her er sagöur 300,000 manna á Dúnárbökkum og 200,000 manna í Asíu; en Tyrkja her 350,000. þegar sigurvinníngar Epssa frjettust til Pjetursborgar, ljet Nikulás skipa al- mennt lofgjöröar - og þakklætis bænahald þar í öllum kirkjum. þab er sagt aö súttarferli mikib hafi gengiö í ííýju - Júrvík' { sumar. I Newkastle eÖa Nýja- kastala á Englandi hafbi Kúlera veriÖ mjög mann- skæb og eins þar í grennd, þá seinast frjettist. AnnarstaÖar lá hún aö kalla niÖri eöa var í rjenun. I Týrúl í Sveitz laust þrumueldi í bæinn Eúmalú, núttina hins 3. ágústm. f. á., svo ab öll hús hans 57, ásamt 4 mönnum, brunnu upp til kaldra kola. Borgin Schiras í Persíu eyöilagÖ- ist gjörsamlega af jarbskjálfta, núttina hins 22. apr. f. á. og fúrust þar margar þúsundir manna, auk þess, sem þar voru jafnframt unnin rán og illvirki. þab hafa og ýmsar plágur herjab á Persíu, svo sem: Kúlera, engisprettur og eins konar mabk- ur; sem gjörsamlega héfur eybilagt sæbib í ökr- unum; eiimig hagl og úgurlegur vatnaágángur og landbrot. . Bærinn Eski- Zara, vib rætur Balkans- fjalla og fyrir norban borgina Adrianúpel í Tyrkja- veldi, liefur nýskeb brunnib ab miklu, og var tjún þab métib frá 10 til 12 milliúnir pjastra. Auglýsíngar. Yjer viljurn geta þess, ab borgari Gunnlaugur Gutt- ormsson hefur, vegna áformabrar farar sirnnar hjeban úr bæn- um, til veru á Skagastrandar verzluuarstab, sagt af sjer gjald- kera störfum prentsmibjunnar, og ab í stab hans er kjör- inn aptur verzlunarfulltriíi Evald Eilert Möiler. Brúnn hestur, 12 til 14 vetra, meb mark: heilrifab hsgra, stxft vinstra og brotna tönn ab ofanverbu, járnabur á þremnr fótum, þegar hann tapabist, hvarf úr hógnm mfn- um í 9. viku næstlibins sumars. Bib jeg hvern þann, er hest þenna kynni ab hafa fundib, ab halda honum til skila fyrir sanngjarna borgun. Sandvík í Bárbardal 23. dag janúarmán, 1854. Davíb Júnsson. Má jeg bibja þá heibrubu útgefendur ííorbra ab gjöra svo vel, ab taka af mjer í blab sitt eptirfylgjandí hestlýsíngu. Yo-rib 1851 hvarf úr hrossum mínum brún hryssa, þá 5 vetra gömul, ómörkub, fremur smá vexti, og fallega vax- in, lendfalleg, söbulbökub, hálsbreib, meb fax eg taglstæbl í me'sta lagi, fremur geiflu- hæfb og ab mestu ótamin, gúb- geng, svo annar gáugur var henni ekki tamari; ' aubkenui hennar var: ab hún var jörp í nárum og aptau í lærum og um flipann. Ef svo hefur til borib, ab ofan nefnd hryssa haíi komib til manna, væri mjer þóknaulegt ab fá þetta hross aptur, eu lofa áreibanlegri borguu fyrir hjúkrun hennar og sk.il. MöbrudaJ 4. janúar 1854. Sigurbur Júnsson. Braubaveitíngar. Hinn 25. júlímán. f. á. er sjera Signrbi Tómássyni veittur Mibgarbur á Grímsey. 12. dag desemberm. næst- libna er abstobarpresti sjera Birni Halldórssyni veittur I.auf- ás í þíngeyjarsýslu. Klippstabur í Lobmundarfirbi veittur abstobarpresti sjera Jóni Jónssyni Anstfjörb 15. sama mán. Liebrjettíngar á 1. árg. Noröfa þess hefur verib getib, ab frásagnirnar um kríngum- stæbur vib lát Jóns heitins Sigurbssonar á Beykjaheibi bls. 7. og Pjeturs sál. á Hákonarstöbum bis. 52, hafi ekki ver- ib meb öllu rjetthermdar. Bls. 55. er sagt frá því, ab 3 frakltnesk herskip. væru' komín á Hofsós, en sem seinua frjettist, ab verib hefbu flskiskútur einar. Bls. 64, ab eiun mabur hafi drnknab meb sjera Gísla, en þab voru tveir. Bls. 80, ab mabur hafi orbib úti á Skagaheibi, sem seinna var borib til haka, eins og þab, sem sagt er bls. 86, ab tvö skip hafi brotnab vib bæjarkletta. Bls. 88. stendur: 2000 milíúnir, en á ab vera 200. Bls. 96. er þorbergur nefnd- nr í stabinn fyrir Bergþór, 6em var hálf sjötugur. þetta, og ef floira væri, sem mishermzt hefur í Norbra árib 1853, bibjum vjer vinsamlegast kanpendur og lesend- ur hans, ab misvirba oss ekki, heldur stubla ab því fram- vegis, sem á hvers taldi kynni ab standa, ab frjettirnar berist sem rjettast til vor, ab unnt er. Ritst. LeiÖrjettíngar á l.og 2. bl. janúarm. 1854. A 1. bls. 1. dálki 16. línu a. n. sylda les skylda. - 2. — 1. — 29. — a. o. 66 sk. 1. 26 sk. . 2. 1. — 12. — a. n. 26 rbd. 1. 25 rbd. - 6. — 2. — 21. — a. o. Gubsmundsson 1. Gub mundsson. > - 8. — 1. — 21. — a. n. 48 sk. 1. 40 sk. - 8. — 1. — 5. — - - stjónin 1. stjórnin. Ritstjórar: B. Jónsson. J. Jónsson. Prentab í'prentsmibjunni á Akureyri, af Helga Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.