Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 1

Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 1
/, ItORDRI. 1855. Janúar. 1. og 9. 3. ár. Endurlit yfir helztn vibburbi ársins 1854. Háttvirtu og Iicldruðu íslondingar! Gleðilegt nýtt ár. Oss virfciit þaS vel hlýia, ab vjer nú yíÍ) byrj- un ársins 1855, rennura auga voru til baka, yfir árib sera leib, og minnurast hinna helztu vibburba, er þá urbu og oss eru kunnir, og sjer í lagi hjer á landi, jafnframt því, sem vjer allir höfum bor- ist meb hinum vibstöbulausa straumi tímans æ nær og nær hinu mikla allsherjar takraarki, sem vjer eins og allt þab, sem nú lifir á jarbríki eig- mn fyr eba síbar fyrir hendi. Já, hversu marg- ir eru þeir ekki, einúngis hjer á landi, seni næsí- libib ár hafa verib krafbir um, ab gjalda hina niiklu skuld, enginn af oss, heldur enn þeir, cr undanþcginn. Og hversu margir hafa ekki næstl. ár í öörnm löndum mátt heyra bobskap þenna þruma eÖa hvísla í eyru sjer: þ>fnir dagar eru taldir eba enda þín ríkis-ár, eÖa rábstafa þú húsi þínu, þar sem drepsútt, stríb og dýrtíb hefur far- ib yfir og sumstabar allt í senn, og hverjarplág- ur Samúel kallar snarpasta vendi í hendi gubs, og sem Davíb konúngur átti kost á ab kjúsa hvern af þcim er hann vildi; en vjer, sem byggj- um þetta bib afskekkta og fámenna eyiand, höf- um nú fyrir drottins náb ura mörg ár veriÖ vernd- abir fyrir. Ab vísu voru í fyrra horfur á því, ab hallæri mundi fara oss ab höndum, þegar mat- arbyrgbirnar á verzlunarstöbum landsins hrukku ekki nærri því til ab fullnægja þörf landsbúa, og dýrtíb á ýmsum naubsynjavörum vjer þörfnub- umst frá útlöndum, gekk og í garb og haldist hefur ab nokkru allt fram á þenna dag. Ab sðnnu fengum vjer í fyrra sumar og í sumar inn- Undar vörur vorar, sumar hverjar betur borg- abar enn optar ab undanförnu, svo dýrtíÖin á hinni útlendu naubsynjavöru var fæstum af oss ekki jafn tilfinnanleg og annars hefbi orbib. En hva& mundi þessi hagur í kaupunum hafa hrokkib ti! aÖ afstýra hinu yfirvofanda hallæri, ef forsjúninni hefbi ekki þúknast bæbi í fyrra og þetta umliÖna ár, ab gefa siíkan afla, sem víbast barst á land, þar þess gat verib von, umhverfis landib, af fiski, hákarli, sel, fugli, eggjum m. fl. Og var nokkr- um sumt þetta af náttúrunni íhinura fyllsta mæl- ir úthlutab, t. a. m. hjer noröanlands, ab varla finnast dæmi til sama í sögum eba minnum manna, og tökum vjer helzt til hákarlsaflans, sem hjer varb á opnu skipunum næstl. vor og getiö cr f Norbra 2. ári bls. 71, og fiskiaflans síban í haust, þegar um 20 hndr. hlutir eru orbnir á Ystabæ í Hrísey hjá Júhanni GuÖmundssyni og nálægt sama hlutarhæb hjá hinum þegar alkunna afla- manni Jörur.di Júnssyni í Hríngsdal, og fulItlS hndr. hlutir á Akurcyri hjá Júni Laxdal. Hann byrjabi heldur ekki fyr enn 3 eba 4 vikum síbar enn hinir. Veturinn í fyrra var og víbast vib sjáfarsfÖ- una svo gúbur, ab útigángspeníngur gekk ab mcstu sjálfala. Aptur á múti lagbi ab í sumum sveit- um, mánubi fyrir vetur og rneb vetri, og hjelzt vib fram á vor. Sumir lentu því í heyþroti, pen- íngur varb magtir og þab víba, því mjög opt var skakvibrasamt, og enda mun sumstabar hafa hrokkiÖ af. Vorib var framan af heldur kalt og hretasamt, en þá á leib, eba eptir mibjan júnf, hlín- abi veburátta og gjörbist hagstæb, grjeri þá vel svo grasvöxtur varö gúbur, einkum á harbvelli. Heyfaung urÖu víba í sumar mikil og hirtust all- vel í meginsveitum, en miklu mun mibur til sumra dala og á útkjálkum, og enda svo illa, ab mikiÖ mein varf^aÖ, því þegar á leib sumarib varb veÖúrátta votvibrasöm og meb hretum, ústillt og gjústug; og í byrjun oktúberm. keirbi niÖur mikla fönn í byggbum, svo fje fennti, auk heldur á fjöll-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.