Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 3
3 vegna sífclldra þerra, er þar liöfSu vcrft í sumar, mundi uppskeran í ár bregíiast stórum, sem einnig getur haft áhrif á verb kornvöru Norímrálfunnar. Eba er þab ekki ómetanleg velgjörb gubs, afe land þetta hefur allt til þessa efea sífcan í byrjun 15. aldar, afe SYartídauðí gekk hjer, ver- ife vcrndafe fyrir hinni mannskæfeu drepsótt kó- leru, sem þó ætt hefur bæfei í fyrra og aptur f sumar meira og minna yfir alla Norfeurálfuna og í litlu Asíu, og í sumum löndurn stráfellt margar þúsundir manna. t. a. m. í^umar á Frakk- landi 73,500, en í borginni Messínu á Sikileyju 13,000, af 70,000 manna, sem þar áttu heima, og á einni vilui í Lundúnum um mifejan sept. meir enn 2,000 manna. þá af herlifei Rússa, Tyrkja og sambandsmanna, hvar hún um tíma ólmafcist sem úlfur í saufcahjörfc. I Asíu hefur hún og geysafc, enda má nú kalla sem hún eigi þar heima. Efea er þafe ekki og ómetanleg velgjörfe drottins, afe vernda land vort frá öllum ófrifei og styrjöld, sem nú og opt endranær hefur gengife og geng- ur yfir í öferum löndum, og þjófeirnar stynja undir og flettast þar fyrir fje og sviptast frifei, og blófei ótal þúsund manna úthellt. Og þótt Tyrkir, Frakkar og Bretar ásamt Círcassfumönnum eigi nú einúngis í böggi vife Rússa og afcrar þjófeir Norfeurálfunnar, og þær, sem búa næstar í öferum heimsálfum, ekki hafi beinlínis tekifc þátt í styrj- öld þessari, og heiti, afe þær sjeu enn lausar vife hana, þá hafa þær þó ekki vogafc annafc enn afe vera vígbúnar, livafe sem upp á kæmi. þafe má því mefe sanni kalla, afe styrjöld þessi, sem nú er uppi, hafi meira og minna snortife allar þjófcir eins konar daufeahrolli efea helstrífes skjálfta, sem byggja lönd mefefram hinum norfela-ga útsæ og Ishafi, allt austur afe Bjeríngs - efea Cooks-sundi — sein afeskilur Asíu frá Ameríku — til Kamts- chatkiska- og Ockótska-liafanna afe austan, Tún- gúsa - og Mongóla - landa, Persíu og til Raufca- hafs og Mifcjarfcarhafs afe sunnan, en Atlantshafs afe vestan, já, enda náfc til Afríku og frívelda Norfeur - Ameríku, ofan á þafe, sem óeyrfeir og upplilaup hafa hreift sjer hjer og hvar í Evrópu, sjer í Iagi á Grikklandi og á Spáni. þafe má því nærri geta, eptir áfeursögfeu, afe margur muni hafa haft næstl. ár ufii sárt afe binda, bæfei hjer á landi og sjer í lagi í hinum her- skáu Iöndum, hvar hernafeur og bardagar hafa liáfeir verife, og allt farife senn afe svinnum, óvin- irnir, kólerau og dýrtífein. — Menn gcta ímyndafe sjer misinun þann, hvernig þar sje afe vera, sem kallá má aö enginn hafi um frjálst höfufe afe strjúka, eins og hjer var fyrst í b eifeni og þó helzt er Sturlúnga var uppi, í samanburfei viö frife þann og rósemi, er vjer flestir alla æfi höfum hjer vife afe búa, þó stundum sje nokkufe kalt á okkur og landife ekki jafn gæfcaríkt og frjófsamt sem sum hin önnur löfid, er Iiggja undir hlírra himinbelti. Aptur höfum vjer þafe fram yfir mörg þau lönd, afe hafsins aufclegfe streymir bjer afe okkur og umhverfis landife, svo varla þarf, afe kalla, nema fram úr landsteinuri- unr til afe fylla skipin mefe tísk, hákall og lif- tir og afera blessun úr sjónuni, á móts vife þafe, sem afcrar þjófeir þurfa afe sækja þetta rnörg hundr- ufe mílna vcg frá sjer og leggja Iíf sitt. og ærife fje í sölurnar. þafe er sjálfsagt, afe einknm hákarlsaíl- inn er bundinn, sjerílagi á hinum opnu skipum, vife mikinn dugnafe og áræfei, og enda stundum eins og um lífife sje afe tefla, þegar farnar eru í regin haf 18 til 20 mílur undan Siglunesi, Ulfsdölum og Fljótum, og landifc afe kalla, nema hærstu hnjúkar, horfife úr augsýn. Fuglarnir safnast millíónunr saman afe strendum, eyjum og liólm- unr landsins, til þess, afe færa oss ávöxt vinnu sinnar, egg, dún og fifeur, og þar afe auki ofi'ra sjálftim sjcr oss til bjargarbóta. Vjermegum því undirtaka mefe skáldinu : „Eyfcimörk er Island sfst, ótal gæfeakjör lmufcrifc og hafife oss bjófca“, o. s. frv. > f>afe má ekki gleyma ab geta þess hins rnerki- lega atburfear, afe verzlunin á Islandi, er nrefe lög- gjöfinni frá 15. apríl 1851 alfrjáls orfein vifc all- ar þjófeir frá 1. apríl þ. á., og nrætti undirbúfi- íngur föfettrlands vina vorra — á mefcal hverra vjer nú á dögum niegum telja fyrstan inaniia herra Archivsekritera og alþíngismann J. Sigurfesson, og hvers minníng æ niun uppi og afe gófcu getifc og land vort fyr eyfcast af lángviferum og laga- leysi enn nafn lians dcyi — og alþíngis, samt þeirra, sem mest og bezt fylgdu því fram á ríkisþíngi Dana I4Ip1í9 Balthazar Christcnsen, Frölund o. fl., þessa lengi eptirþreyfea alþjófelega málefnis í sanr- bandi vife stjórnina vera oss því kærari og eptir- minnilegri, sem svo lengi hefur stafeife á úrslit- um þess, og vjev nú afe því leyti komnir úr flokki nýlendumanna og í tölu þeirra þjófca, sem verzl- unarfrelsisins lengur efea skernur hafa afenotifc, en vjer afe undanförnu um margar aldir mátt kúra og kreppast í liinum óefelilegu böndunr einokun- ar verzlunarinnar. En nú cr jafnfraint afe miun-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.