Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 6

Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 6
6 hverjum öíirum, scm lieffci þann starfa á liendi i býsna fyrirhafnar; en vjer ölum þá von, ab eng- inn hreppstjöra eba sá, sem innheimtan vœri fal- irv á hendur, bresti vilja nje veglyndi til þess, aí> fá svo mikilvægu og almennu málefni sem prentun bókanna er framgengt, og ah þær sjeu á hverju byggíu bóli eba bæ. Vjer höfum líka komist ab fullum sanni um, aí> herra amtmabur Havstein hafi tekiö vel undir þetta mál, og enda álitií) þab svo mikilvægt, afe ef á'Iægi, væri kostn- aiiur markabókanna borgahur úr jafnafcarsjófci Norfcur - og Austur - umdæmisins, sjálfsagt mót því, afc hann væri aptur lagfcur á hlutafceigendur, en þafc er líklegt, afc ekki þurfi afc koma til þess, lieldur afc hver markeigandi gófcfúslega greifci borgunina, 5 sk. fyrir hvert sitt fjármark, og eins afc sýslumafcur hverrav sýslu fyrir sig, vildi gjöra svo vel afc hlutast hifc allra fyrsta til, afc því leyti sem ekki kann afc vera orfcifc, afc uppskrift markanna komist sem allra fyrst á í hverjum hreppi, og jafnframt, afc þær ásamt andvirfci .fyrir prentun markanna sjeu sendar hingafc. Frj e 11 i r. 1J 11 e 11 d a r. f>»tt þaí) met) sonnu álítast megi sem of mjog á eptír tímanum, aí) fara nú aí) segja frjettir, sem koniu meí) postskipinu í haust og ekki varí) komit) f nóvomber nje (les- embor f. á., þá höldum vjer samt, aV kaupendum blabs þessa kunni þó aí) þykja gaman ab heyra dálítib ágrip af jþeim, scm svo cr látandi: 14. sept. f haust lentu 58,000 og seinna komu 14,000, í allt 72,000 enskra, frakkneskra og tyrkneskra hermanna vií: borgina Eupatóríu á hálfeyjunni Krfm ef)a Tauríen, og höfbu þeir haft at) eins 6 daga siglíngu frá Varna og öí)r- um sjóhöfnum, er liggja nort)an vií) Svartahafií), og eru þó þar á millum 300 mílur, en um þær mundir var norf)an- vindur, sem þar er á sumruin sem hafgola hjer. Ollu þessu lií)i komu þeir á land á fáum stundum, þannig, aí) þeir tengslulbu báta saman á stöfnum og þiljuftu þá aiö ofan meí) borfcum, svo þetta varí) sem brú millum lands og skipanna. llerli?) þetta hafí)i vistir til tveggja mánaba, og jafulengi fó?)ur handa hestum sínum. Líka höguiöu þeir svo til, hús - eí)a tjald - rúm væri handa 8,250 sjúklíngum í senn. 15 lifjabúfcir höfí)n þeir í fer?)inni, sem gátu byrgt 7,400 sjúklínga í 3 mánubi, og til vara var 1 lifjabúb í Constantínó- pel, sem alla jafna átti ac) hafa raefcalabyrgftir fyrir liggandi til hálfs árs, og þaí) er þryti, átti jafnóííum aí) senda þángaí). Gott er sagt á Krím til landkosta og abdrátta, og meftal annars gnægí) nautpeníugs. J>aí) eina, sem 6ambandsmenn óttuí)ust, var skortur á vatui, því Rússar mundu stemma stigu fyrir fljútum og ám, er væru á leiftinni til Sebastúpúl, scm ferfcinni eigiuiega var nú heiti<ö. |>aiö eru sagtar 40 mílur I \ frá Kupatórwi t:i Sebastópól og jafiilángt til Sfmferópól, seni er liöfuí)borg á Krím. Sagt >ar a<& Kússar mundu hafa jafnmikií) lií) fyrir og þaí), er Bambaodsmenn höf?)u og heitir herstjóri llússa þar Mentzikof, nibji gamla Montzikofs. Von var þá þángaí) á Kússakeisaraelöaeinhverjurastórfiirstanna sona hans. 8. sept. varallur her Kússa komínn burtu úrFnrstadæmunum og yfir fljútií) Prúth, gcm er á landamærum Kússa og Tyrkja. En jafnframt því, or þeir kvöddu, Ijetn þeir presta sína og abra túlka telja um fyrir fólki, a'b flytja sig úr Moldá og til Bcssara- bfu. Og þac), sem þeir gátu hönd á fest af fjenafci og enda svínum, koyptu þeir eba ráku meí) ofbekli burtu úr landinu, svo varla vart) auga komií) út yfir rekstra þessa efca hjarV ir. Omer jarl — er nú hefur fengií) útakmarkab vald hjá Soldáni og sanibandsniönmim til aí) ráí)a hcrferí;iim sínum og hernabi — hafc'i vib orc) ac) fara inn í Bessarabíu og herja þar, og gjalda Kússum me'öal annars einhverju fyrir strandhögg sitt og fjenaftarrán. En Hcz, hershöf^íngi Aust- urrfkismanna, vildi sporna vií) þessu hvafc hann kuuui. Herskipafloti sambandsmanna í Eystrasalti átti át fara þaban heimáleibfrá 5.—10. oktúber, og hafa vetursetu í Cherson og Brest, herskipahöfnum útnorban á Frakklaudi. Fremur þúttu rússnesku dátarnir, sem herteknir voru, lúrlegir, og allir á gráum frökkum, en herforíngjarnir bússnir og kempu- legir. Allt af cru stúrmaktirnar ab reyna til ab mibla mál- um millura Kussa og Tyrkja, en vinnst ekki. Svo má kalla sem Prússar sjeu búnir ab segja sig úr libveizlu mút Kúss- um, og ekki þykja Austurríkismenu heldur vera tryggir, enda bafa nú Frakkar og Bretar fastlega skorab á þá, ac) segja annabhvort. Allt af eru Kússar í libsafuabi um rík- tb, svo þeir hafa nú, aí) sögn, vfgbúnar 5 — 000,000 manna. Nokkrir mebal hiuna aubugustu af Rússum hafa bobíb Niku- lási keisara svo og svo mikib íje, strfbinu til framhalds, eii hann kvab nei vib, og þóttist geta, ef á lægi, heimtaí) slíkt meb sjálfskyldu. Öndvcrblega í septembermánubi áttu þeir Napóleou keís- ari, Albert prinz, mabur Yictoríu drottníngar, konúngurinn Leópold frá Belgfu og konúngnrinu frá Pertúgal fund meb sjer í Boulogne á Frakklandi, og var þar þá mikib um dýrbir, hernabar-æfíngar og fagurt vebnr; þángab sóttu og ýmsir stórhöfbfngjar af öbrum löndum. 0g skildu allir ab lokum meb hinni mestu vináttu. j>aban var sagt, ac) Leó- pold hefbi ætlab til Vínarborgar, má ske ab mibla málnm ásamt hiuum, milli Rússa og Tyrkja. Frá Ódessu frettlst 12. sept. ab nokkur hluti sambandsmanna væri komiun þáng- ab á skipum og annara hafna þar, oghotubu Kússum bardög- um — sem nú einúngis verjast — og ab eybileggja varnarvirki, sjer í lagi í Odessu, hvar bæjarmenn voru þegar farnir ab brjúta nibur þök húsanna, er næst stúbu sjúnum. Allar byrgbir kola, sem þar voru geysimiklar í bænum, fluttu þeir þáugab, er helzt var von á landgaungn sambandsmanna. Öll vatnshold ílát, 6em þeir losab gátu, fluttu þeir upp á loptin í húsun- um og fylltu þau meb vatni, til ab slökkva elA mob, og all- ar vobir rennvattu þeir, til þess ab geta kas\ab þeim yflr hinar glóandi holkúlur, þegar þær kæmn inn á loptiu eba millum húsanna. Sagt er og ab nokknr skip sambands- manna ættn ab fara til A6Úvska hafsins og verja gufu - og ferba-skipum Rússa ab hafa samgaungur vib Ivrím, ogþanu- ig krúa Iiússa af á alla vegu, sem kuuuugir lialda ab sjeu mátt- I rniuui euu þeir láta og Euiuir rneiua. Schamyl er euu ekki

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.