Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 7

Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 7
7 dottinn af baki, |)ú hinn í sumar vib TíflU bí?)i osigur fyrir Iiilssum, því dagana frá 3Í). ágiist til 1. sept. r.jeí)ist hann á Georgínrnenn meí) 20,000 Tscherkesser manna og kom þeim á óvart, rak þá al!a á flótta og allt ab fljótinu Kur. Og nálbi Sehamyl þá miklu herfáogi og mörgum merkum möunum úr libi Itússa. Sjálfur barst hann þá þar fyrir undir fjöllunum. Aptur hafa Tyrkir beí)ií) ósigur í Asíu í 2 orustum vÆ Riissa á landamærum Armeníu og Georgíu hjá Gúmrf, oger þvfkenntnm, at) foríngjar Tyrkja sjeu duglitlir ogekkifærir til at) vera herforíngjar, þar á mót dátar þeírra hugrakkir, harbfengnir og þolnir. Tyrkir misstu þar margt manna og töluvert af herbúnaibi. Meban þetta skeí)i vií) Gúmrí, urí)u Tyrkir fvrir öiörum ósigrinum hjá Bajazib, nálægt fjallinu Ararat. Soldán hefur því sett frá herstjórn- inni jarlana Mústapha og Ismaíl, en aptur í staí) þeirra enskan hershöfb/ngja, aí) nafni Gúyon og flukksforíngja nokkurn tyrkneskan, er sýnt hafti inikla hreysti. 1 nokkrum Mexikós hjeruí)um í Vesturheimi var mikií) hall- æri, svo aí) margt manna dó þar af liúngri, og þar aft auki eru þar miklar óeyrbir og upphlaup af Indíönum, og landsbúar þar yflr höfuí) mjög óánægí)ir meí) aílgjöribir stjórnarinnar, og margir samsærismannanna settir í díflissu. — Járnbrautin yflr Panamariflí) átti at) vera albúin uú vií) byrjun ársins 1855. I Noriöur- Ameríku (Newyork) er eptir frjettum þaban 31. ágúst lítil uppskera á hveití og Maís, vegna sífeldra þerra, er þar höfibu gengi?). þ>ar var og matvara ori)in í háu verfci. Og yflr höfuí) fremur verzlun þar meí) daufara móti, vegna látlausra a^flutnfnga ýmsrar óþarfa- og mun- aW-vöru frá Norí)urálfunni, aí) allar búí)ir eru fullar en lítifc selst. þar er og lítií) transt á brjefpeningum eí)a se<)l- um, einkum þeim, er koma frá hinum sníilægu frfveldum, og er þafe og svo kennt hlutabrjefasvimanum, er þcir svo nefna, í Evrópumönnum. 13. sept. í haust brunnu í borginni Arles á Frakklandi mörg hús og feikna mikit) af vftarull. Skabiuu var met- inn 500,000 fránka. Nýlcga oru komnar frjettir til Englands af skipstjóra Inglefjeld og M’Clúre, og höfT)e þoír þá ekki enn fundií) Sír Jón Franklín nje annac) merkilegt, nema nokkrar kolanám- ur í hinum norí)lægu heiinsskautalöudum. Y,erksmibjueigandi Salómonsen í Nýhöfn í Kaupmannah. hefur 80 vinnumenn og 320 vinnukonur, eldri og ýngri, í braufti sínu, sem koma af um vikuna 21,000 álnum af baftmullarvefnabi. Vikulaunin eru frá 2 — 5 rd. Kólera í Messínuborg á Sikileyju, sem nógsamlega leií)ir rök aft því, ab pest þessi sje í mesta máta sóttriæm. Um þær mundir aft drepsótt þessi, í sumar sem leií), geysaí)i í Neapel f Italíu, stób svo á, aí) skipta átti um setulib Mes- sínuborgar; en sem borgarmenn beiddust, aí) vegna kóleru, er þá var farin aí) gánga aunarstaftar en ekki þar, mætti fresta skiptum á setuliiöinu, eba. a?) minnsta kosti þaí) aiö- komna 6æta f6Óttvarnarhaldi; en þessu var af yflrvölduuum í Neapel enginn gaumur geíinn, heldnr skipfín á setulÆinu eigi aí) síí)ur látin fara fram, en fáum stundum eptir aí) h\b aí)komna liib var á land komií) í Messínn, voru á svip- stundu 40 af borgarmönnum oríínir alteknir af kóleru, og drepsótt þcssi aeddi sem morí)eQgill yfir borgina svo, aí) dag- inn eptir var 800 manna dáií) úr henni. Allir sem vetl- íngi gátu valdií) og ekkí voru þegar orbnir daubveikir, em- bættismennirnir, læknarnir, lifsölumenn og kaupmenn flúbu úr borginni; og at) fáum stundum lií)num var allt í uppnámi og allir án hjálpar og stjórnar. Hermeunirnir, sem á flakki voru og ekki höfibu enu faric), tóku þvf aí) shjóta þá til daubs, er nú vildu flýja. f>eir þóttust líka sjá fram á, aí) þegar engir albflutníngar yrt)u til bæjarins, inundi brábum verba viataskortur og fólk þar verfta húngurmorlba; þab væri því bezt, ab fækkuniu yrbi sem mest. Sumir tóku upp á því, sjer í lagi skríllinu, ab ræna, brenna, drepa og ofsækja hverjir abra sem óarga dýr á skógum. Örvæntfngin jókst meb hverju augiiabliki. A 5 dögum fjellu þannig af borgarmönnum 6,000 og í allt, sem ábur er gctií), 13,000 manna. Ab jarba þá daubu var ekki nefnt, en ab eins var þeim fleygt út um gluggana og út á götur eba stræti borg- arinnar og látnir liggja þar sem hræ. Loksins þegar þetta frjettist út um landib var safnab líbi og mannhjálp, sem fengu stöbvaí) illvirkin og uppnámib og libsint þeim, er daubvona voru. Matvæli voru og flutt þángab, þvf þeir, sem forbabúrin áttu eba vörubábirnar, höfbu og lokab þeim ábur- enn þeir flúbu. pad litur svo út, sein ad bœdi verzlun- armönnum ú A/curcyri oy aUmöryum er vid þá skipta sje fyrir lauuyu úr minni lidin hinn seinni hluti hins forna heiya bodords, er hver kristinn madur, sem kominn er til vits oy á/ a, hefur þó einn sinni lœrt oy skuidbundid siy ti/ ad hhjdnast oy svo hijódar: „Sex daya skaitu verk þitt vinna, en sjöunda dayinn áttu ad hafa j'yrir hríídarday*, þar sem alítítt hefur verid, einkum á sunrrum oy haustum, adfólk hefur land- oy sjó-vey k ovnid híny- ad á lauyardayskvö/duin rjett undir /láttaiíma oy árla á sunnudaysmoryna hópuni samaii til ad verzla allan /idiányann sunnudayinn; auk þess, seinjó/k hjer úr nœstu sveitum hefur á sumrumJlykkst htny- ad sama erindis nœrfel/t á hverjum sunuudeyi, þá á/idut htfur oy enda strax eptir hádeyi. par ed öll umjlýjah/ey störf á hvi/dardöyuin eru yaynstced yuds oy inanna /öyuin, auk þess setn al/ir sidavandir inenn hafa ama á naudsynja/ausri viniiu oy ferdiun á sunnii- oy he/yi-döyum, oykalla haua ósid oy ad hún sja/dnast b/essist, ])á œtti sltk vanskykkun ad vera med ö/lu aj tekin úr venjjii, cins oy ad hún er bönnud í /öytnn hjer á. 1andi. Menn yeta oy yetid því nærri, ad þeim, sem vjer höfum yjir ad seyja, muni þykja þad, ad von- um, ófre/sisleyt, eptir þad þeir optsinnis hafa layt' á siy metra eda minna alla vikuna út, ad ineya varla enyan helyan day hafa frid eda nœdi, eda yeta komist til kirkju fyrir adsókn fólks á hclyuin döyurn, semþó hvert frjálst hjú nijtur, eda ad minnsta kosti á ad njóta, þeyar ekki þvt meiri naudsyn kal/ar til vinnu. pad sjá lika al/ir, adþeyar vjer höfum alla vikuna út haft meiri oy minni adsókn, oy stundum svo, ad varla höfum yetad haft und- an, ad oss muni þá koma vei oy vera naudsyn/eyt ad Já hví/d eda nœdisstund, oy ti/ þess, ad lcoma þt t í reylu, sem adsóknin a/ia vikuna hefurfœrt úr layi, cdaþáþvífyrir, semad hefur komid af vörum, oysjer í layi þá von cr á adsókn hvern day af ödrum, oy x

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.