Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 5

Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 5
5 hlutum ríkislns, sto sem Danmörku, hertoga- dæmunum og Láenborg, en alls enginn frá Islandi, þá megum rjer samt ekki þreytast ab vaka og bibja og ibja, lúta náfeinni, enn standa þú á rjett- inura, og því sfbur, sem rjettur þjóbarinnar eba al- þingis er enn mjög takmarkabur, þegar þab hvorki hefur löggjafar - nje skattgjafar-vald, já, því síb- ur sem vjer meb þessu mdti höfum þú öblast aptur alþíng og verzlunina alfrjálsa, og sem áiitin er eins naubsynleg hverri þjób sem andardráttur- inn hverjum lifandi manni. iarkabækur. í 2. ári Norbr'a bls. 64 er stungib upp á, ab allir saabfjármarka eigendur taki sig saman um hjer í Norbur- og Austur-umdæminu, hver í sín- um hreppi og sýslu, ab láta prenta saubfjármark sitt eba mörk hjer í prcntsmibju umdæmisins, mút 5 sk. borgun fyrir hvert fjármark fyrir sig og eins brennimörk, þab er ab skilja, komist brennimarkib ekki í dálk sjer út undan eyrna- markinu, helduv þurti fyrir þab nýa línu, t. a. m. væru þab heil manna nöfn en ekki skammstafab, svo sem: A. B. S. heldur ætti ab prentast fuil- um stöfum Irngríiiiup Itjarnason. í þessu tilliti höfum vjer fyrir næstlibib nýár feng- ib brjef frá herra sýslumanni S. Schulesen, í hverju hann skýrir oss frá, ab hann þegar sje byrjabur á, ab iáta skrifa upp öll fjármörk f sýslu sinni, og jafnframt ab saman kalla andvirbi fyrir prentun hvers marks fyrir sig, er hann ásamt fjármarka uppskriftunum istlabi hib fyrsta ab senda hingab, og standi nokkub á borguninni frá hlutabeigendum, þá skuli hann greiba hana frá sjálfum sjer. Jafnframt og vjer vottum herra sýslumannl S. Schulesen og ölluin hlutabeigandi sýslubúum hans vorar virbingar- og alúbar-fyllstu þakkir fyrir þessa skjótu framkvaaimd sína og þjóblega dæmi, er hann og þeir hafa gefib öbr- um í tjebu tilliti, þá vonum vjer ab hinar sýsi- urnar gjöri slíkt hib sama, svo a§ allir mark- eigendur f umdæminu geti í þessu tilliti orbib samtaka og samferba, og þannig á komanda vori verib búib ab prenta allar markabækurnar fyrir allt umdæmib, og einnig þær, sem þyrftu ab sendast í ýmsa hreppa og sýslur í hinum um- dæmunum. þab hafa líka þegar nokkrir beibst eptir ab fá Markabækur allra sýslnanna í um- dæminu kcypíar. Vjer leyfum oss enn fremur ab vekja máls á því, ab þótt markeigendur í sumum sýsiunum sjcu nýbúnir fyrir 1. 2 eba fleirum árum síban, ab láta skrifa upp markabækur sínar, ab þeir hinir sömu eba hverjir abrir, sem hlut eiga ab máli, sjái ekki í þab þó þeir nú þyrftu ab greiba 5 sk. fyrir hvert fjármark sitt, til þess ab fá þab prentab og kunnugt yfir allt umdæmib og víbar, og því síbur er borgun þessi rennur f sjób eba eign stiptunar þeirrar, sem þeir eiga sjálfir, og ab líkindum vildu ekki ab hún fyrir atvinnu- leysi eba önnur vankvæbi þyrfti aptur ab falla um sjálfa sig, heldur ab henni áynnist svo fje og fjárstofn, ab hún kæinist hjá því, ab vera sí- feldlega komin upp á velgjörbamenn sína og abra hlutabeigendur, en þar á móti gæti orbib öllum eigendum sínum, þab er, öllum innbúum Norbur- og Austur-umdæmisins, til gagns, ánægju og sóma, og gæti sem bezt náb tilgángi þeim, er hún var stofnub í og hefur á þenna dag hald- ist yib. Vjer getum heldur ekki ímyndab oss, ab neinn markeigandi sje svo örbyrgur, ab hann ekki standi jafnrjettur hvort hann fargar 5 sk. úy eigu sinni á 5 ára tímabili eba ekki, úr því hann á annab borb á markib og ætlar sjer ab hafa gagn af því, og þótt hann seldi þab, þá gæti hann látib þab þeim mun dýrara, aje held- ur, ab nokkur hafi þá skobun á prentun bók- anna, ab honum þyki þab þarfleysa, ab 1 expl. af markabók sýslunnar sje á liverjum bæ, þegar hann þó álítur þær þurfa ab veraásumum bæj- nm; og hverjir ættu þab þá ab vera? eba hvers ættu þeir ab gjalda, sem út undan ættu ab vera í þessu tilliti, en legbu þó eigi ab síbur jafnt til og hverjir hinna, er markabækurnar ættu ab fá? Og þó ab hin stærri tala bókanna leibi einúngis þab af sjer, ab 1 sk. meira þurfi ab greiba fyrir markib enn ab þær væru á einstökum bæjum, höldum vjer ab einginn sje svo sípinn. Eba ab þab sje nokkur ókostur vib ábúb jarbarinnar, þótt ab markabók sje á þessum bæ framar enn hin- utn, eba ab þab geti orbib nokkub tilfinnanleg birbi eba ískylda, þótt hverjum búanda væri eba sje gjört ab.skyldu, ab fara meb slíkar bæknr sem hreinlegast og geyma þær vel og vandlega, ab minnsta kosti yfir þann ára-kafla, er þær ættu ab gilda hver fyrir sig. þab er sjálfsagt, ab uppskrift markanna og innheimta á andvirbinu fyrir prentun þcirra, bakar hreppstjórum eba

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.