Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 4

Norðri - 01.01.1855, Blaðsíða 4
4 a*t híns fornbveína, at opt er ekki minua vert ab gœta fcngins l'jár enn afia þess. Vaeri þab nd ekki því þess vert, ab þeim, sem auímast hjer eptir ab lifa 15. apríl hvers árs, minnt- ust hans um land allt í þessu tilliti, og jafnframt konúngs vors Fribriks hins VII., er veitti oss þessa hina konúígiegu- og landsföburlegu-gjöf, meb ein- hverju merkilegu múti sem hinna helztu merkis- daga vorra. Eba hvab kemur til þess, ab vjer Íslendíngar skulum ekki sameiginlega og hátíb— lega hafa minnst og minnast hins merkilega dags 8. marz 1845, þá er hinn hásœii konúngur Kristján VIII. af' vísdúmi sínum og landsföbur- legri miidi sinni meb alþíngistilskipuuinni vakti tíi lífs aptur þjúbstiptun vora alþíng, og hvert ábur stabib hafli hjer á landi nær þvf 900 vet- ur, og síban legib hart nær hálfa öld í dvala. }>ab gjöra þú Noregsmenn, frændur vorir, hátíb- lega og árlega ab minnast stjúrnarbútar sinnar, er lögtekin var á Eibsvelli 17. dag maím. 1814, og sem þeir minnast meb hinni mestu tilfinnfngu, lotníngu og fögnubi sem annars frelsisdags frí- Btjúrnar sinnar, og þrátt fyrir þab, þútt töluverb- ar mútspyrnur, fyrir eina tíb, risi gegn þessu frá hálfu konúngs og áhángenda hans, sem meb ýmsu múti hafa leitast vib ab t'á þær og þær á- kvarbanir hennar, sjer í lagi hib algjöröa neyt- unarvald stúrþíngisins — sem Múnch Ræder kallar gimstein stjúrnarskráaHinnar— nuraib úr lögum. }>ab gjöra margir Danir, ab halda hátíblegah hinn 5. dag júnímánabar hvers árs, í minníngu þess, ab stjúrnarskrá þeirra var þann dag 1849 gjörb ab lögtim fyrir alda og úborna, en Bem nú tilskipanin frá 26. júlí 1854, virbist ab sýna í tvo heimana. ' þab mun iíka ekki ofiiermt, ab einkum síb- an þessi tilskipun kom út í Danmörku, sje þar eins og hver hönd uppi í inúti annari, og hún, tilsk., ekki síbur enn konúngsfulltrúinn mælti 1845 í ræbu sinni, þá er hann setti alþíng, ab hin forna tilhögun þess, einkum á sekini tíb, hefbi haft í sjálfri sjer rút sinnar eigin eybileggfngar, ab hún tilsk., hafi og hina sömu fúlgna í sjer sjálfri, og ab einmitt sömu orb eigi nú vel heima vib tilskipunina og ab sumra áliti, ef tii vill, vib stjúrnarskrána sjálfa. }>ab er heldur ekki gott ab segja til hvers stjúrnar- ásigkomulagib, sem nú er í Danmörku leibir, og þegar bætast vib kríngumstæburnar, sem nú, und- ir nibri, eru bendlabar vib stríbib. Hefbu þeir nú Ulfljútur — er nam lög af þorleifi spaka í Noregi, og *eru frrstur nianna, stofnabi hjer alþfng 927 (?) og jafnframt ab íslend— fngar yrbu þjúb út affyrirsig — gobarnir f>or- kell Máni — er á banadægri sínn fúl sig þsim, er súlina hefbi skapab — og Askell, ?norri og þorgeir, Hallur á Síbu og Einar þverærfngur, Njáll, Gestur Oddleifsson og þúrhalli Ásgríms- son og fleiri, mátt nú líta upp af gröf sinni og safnast saman allir í eitt á þíngvelli, og líta aurniál búba sinna, hina svipmiklu Almanuagjá, þá fögru húlma vib öxará og hib tignar - og alvar-lega og einstaklega sniíbi náttúrunnar Lög- berg, veböndin þar, innan hverra þeir ásamtsvo og svo mörgum tylftum nianna ræddu uaubsyrija- mál og dúina og lög landsins, enn þá standa ab miklu úhaggab og sem fribab gegn umbrotum, er síban hafa orbib af jarbskjálftum og eldi og annari úblíbu uáttúrunnar, og sem hjer og hvar hefur náb til ab umhverfa ytirborbi og ásýnd ey- lands þessa, þá mundu þeir, segjum vjer, fljútt hafa skorab á oss, ab hafa minníngu slíkra merk- isdaga livers árs 8. marz og 15. apríl í hátíbleg- um hcibri og hávegHm sem abra frelsis - og lausnar-daga, og sem hinar, ab kalla, einustu menjar þeirra tínia, er talin göfugmenni og höfb- íngjar voru uppi og frelsi og fræjjb Islendínga, nienntun og velmegun stúb í mestuni blúma og jafnfætis liverri annflri frjálsri þjúb Norburálf- unnar, og þab þess heldur, sem þvílík endurminn- íng er til þ.ess, ab því betar sje gætt augnamibs hennar og bver sje hin rjetta brúkun þess. Hún vekur og knýr og glæbir anda og fjörog áhuga þjúbarinnar til þess, ab hugleiba sem bezt rná verba hag sinn, og færa sjer í nyt tilgáng og ætlun- arverk alþíngis og hinnar frjálsu verzlunar, sem eins og haldast á í höndur meb eindrægni og samheldni í úslítanlegum tengdum og sambandi vib hvers eins embætti, stjett og stöbu í landinu, og svo ab þau hin fögru orb geti rætzt, er konúngs- fulltrúiiiH mebal annars mælti í þínglokaræbu sinni á alþíngi 1853, ab alþíng sje sanijkallab auga lands- ins; verzlunin er og þess Öflgasta stob og stúlpi. Og þútt enn sje í úvissu hver stjúrnartilhögun muni verba upp hjer á landi, og enda helzt líti út fyrir, ab Island eigi enn ab sitja á sömu sliöriiml hjá stjúrn Dana eins og ábur, þegar þess er ab engu getib, heldur enn annarar nýlendu, Græn- lands, Færeyja og Yestindíaeyja, þá hib nýja ríkisráb var skapab og sett á stofn og ákvebib hve margir nienn skyldu sitja í því úr öbrunj /

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.