Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 1

Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 1
4. áv. ■5—1«. I 0 R II R I. 1856. Ígúst. F r j e 11 i r. QJtlenriar. (Úr brjefl frá Iíaupmannahöfu). Hjeíian eru fa tlbindí þau er nokkru skipti. Vebrátta hefur verib gáí>, þó fremur óstöímg; eptir því scm enn veríur sjefe, lítur þó út fyrir góíian kornvöxt. Rúgur, er var hjerna í sumar fallinn ni&ur ( 8 rd., hefur nú stigib aptur upp í 10 rd. Ríkisþinginu (Rigsraadet) var slitiö 2. þ. m. þao yrki oflangt ah ætla afe skýra þjcr frá öllu því, sem þar gjörfeist, enda hefur þú og í þeim blöíium er jeg seinast sendi þjer fr|ett allt þaS er nokkru varbar. Fulltrúar .hertogadæmanna þóttu nokkuft þungir á árinni; eru þeir óánæg&ir meö alríkislögin ab því leyti sem þau eru orfein til án þess hertogadæmín hafi átt kost á ab segja álit sitt um þau, þar sem þau þ.ó á hinn bóginn hafa verií) iögb fyrir ríkisdaginn danska. Einsogþjer er kunnugt, cr þab leyft aö mæia livort sem mafeur vill á þjókversku e?)ur dönsku á ríkisþinginu. Einu sinni bar þab til, ab Andræ,fjárhagsráfegjafinn, mælti á dönsku um eitthvab þab, er snerti hertogadæmin; þá var þab afe Seheel-Plessen, einhver hinn ein- ar&asti og duglegasþ þingmabur úr hertogadæmun- uin lýsti óánægju sinni yfir þessu og sagbi þau orb, er Dönum svibu svo mjög: ab danska ekki heyrbi til „die europæische Bildung“ (þ. e. menntunar norburálfu), og Andræ gæti því ekki vonazt eptir, afe allir þingmenn skildu þab er hann færi meí>. Scheel-Plessen hefur seinna verií) vikib frá em- bætti sínu, en hann var stabarhöfcingi í Altóna. Snemma ( þessum mánubi var almennur stúd- entafundur ab Uppsölum. þess konar fundir hafa áfeur átt sjer stafe, og ab eins átt ab sýna vin- áttu og gestrisni þjóbanna hverrar vi& abra og hafá, vísindalegt augnamib; en nú sýnast sumir mcnn ab vilja fara aí) gefa þcim aSra stefnu, sem verib getur ab hjá sumum hverjum einnig hafi legib undir nibri áírnr. Kandidat Ploug, sem var einn af oddvitum Dana í ferbinni, hjelt Ianga ræírn í Upp- sölum, og lýsti því yíir mc& berum or&um, liversu þab væri æskilegt aí) öll 3 skandínavisku löndin (þ. e. Danrn. Noreg. og Svíþjób) yr&u sameinub undir eina stjórn, og eina konungsætt; benti hann á, hvernig ástatt væri hjer í Danmörku, er hin gamla konungs ætt væri þegar á enda; spáfci hann því, aÖ alríkib hjer ætti eigi langan aldur í vændum. þessari ræbu var tekib vel í Svíþjób, og hjer af mótstööumönnum alríkisins; en óvildarmenn Plougs sögbu ab hann liefbi bofeife Svía konungi Danmörku, og líktu honum vib landrábamanninn Corfits Ulfeldt. En þctta lá þó ekki beinlínis í or&um hans. þa& sýnist aí) vera mótsögn í því, ab menn, sem ota svo mjög fram dönsku þjóberni, þegar vib abra era& skipta, skuli vera svona bljúgir, þegar um þa& er ab gjöra a& koma fram hinum skandína- visku draumum sínum; því þa& mættu þeir eiga víst, a& Danmörk yrbi ekki höfublandib í því sambandi, þab mundu Svíar eigi kæra sig um, og eigi vilja sambandib, nema því ab eins, a& þeir yrbu a&alþjóbin, og er þá liætt vib, ab þcim yr&i ekki svo mjög annt um a& halda óskabarni hinna dönsku þjó&ernismanna, Sljesvík. Á heimlei&inni komu norsku stúdentarnir hjer vib og voru lijer dag um kyrrt, var þeim vel teki&, og bau& kon- ungur þeim til veizlu út á slot sitt „Eremitagen", er mælt, ab sú veizla hafi verib mjög höf&ingleg og ekkert til sparab. I þeirri veizlu hjclt Ploug einnig ræ&u, og þótti hún einnig fremur en ekki skandínavisk. Nor&menn eru víst eigi mjög hrifn- ir af þessu skandínaviska sambandi; þeir hugsa a& eins um a& halda frelsi sínu og þjó&erni, og taka framförum í því, sem þeim enn er ábótavant, og kæra sig lítt um þessar glæsilegu skandína- visku hugsjónir Ðana. lljcr hafa nýlcga orbi& þau rábgjafaskipti, a& „major“ Lundbye er orbinn hcrstjórnarrá&gjafi í sta&-

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.