Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 4

Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 4
60 lakast byrgoir af naufesynjavörum. •— Vjer liöff- um nú búizt vií*, ab þegar slíkt ber ab hendi, og á meban aí) f'rjálsa verzlunin er ekki búin afe sýna hjer ávöxtu sína á þann hátt, að nóg sigling sje til landsins, og því flytjist svo miki$ af naub- synjavörum sem landsmenn þarfnast, af) stjörnin mundi taka slíkum áskorunum vel, og álíta þafe skyldu sína afe byrgja Iandife afe naufesynjavörum, svo afe ekki gjörist hallæri fyrir þær sakir, því slíkt getur afe borife, þó afe vel láti í ári, ef mat- vörur eru fluttar úr landinu, en ekki nægilegar til landsins aptur; og einkum ætlufeum vjer afe stjórn- in mundi gjöra þafe sökurn þess, afe hún gekkst fyrir afe senda kornskip til sufeurlandsins 1853 (ef oss minnir rjett), án þess vjer viturn til, afe hún hafi lifeife neinn sjerlegan baga af því, efea varife til þess neinu stórkostlegu fje; og eink- um sökum þess, afe stiptamtmafeur haffei tekife þafe fram, afe kaupmenn heffeu ekki byrgt sig eins og þeir voru vanir afe naufesynjavörum, af því þeir heffeu búizt vife mörgum lausakaupmönnum bæfei dönsk- um og frá öferum þjófeum. En þetta hefur þó ekki gengife eptir. I hinu fyrra brjefi segir stjórn- in: „afe nú þcgar lögin 15. apríl 1854 um sigl- ingar og vcrzlun á Islandi hafi Ieyft útlendum þjófeum afe sigla á allar hafnir á landinu, fljóti af því, afe hvorki geti stjórnin efea hinir dönsku kaupmenn haft neina sjerlega skyldu til afe annast um vörubyrgfeir í landinu framvegis, og bifeur því stjórnin stiptamtmanninn (efea amtmenn- ina) afe láta menn í sínu umdæmi vita, afe þeir verfei sjálfir afe hafa fyrirhyggju fyrir því afe byrgja sig mefe alls konar naufesynjavörur, og þeir megi ekki væntaneinnar sjerlegrar hjálpar frá stjórn- inni í því efni“; og um leife og hún skírskotar til þessa brjcfs segir hún í hinu sífeara, „afe hún eink- um ekki nú, þegar öllum þjófeum sje leyffe sigling til Islands, geti tckife sjer á herfear ábyrgfe þá, afe verja nokkru tje til afe byrgja Island afe naufe- synjavörum, heldur verfei landsmenn afe annast þafe sjálfir fyrir miliigöngu kaupmanna, og hafi stjórnin því ekki getafe gjört annafe afe verkum, en afe sjá um, afe efnife í brjefi stiptamtmannsins yrfei heyrum kunnugt, til þess afe vekja athygli kaupmanna á þessu máli“. þegar vjer gætum afe, hversu ung verzlunar- lögin eru, og hve ólíklegt er, afe breytingin, sem þau afe líkindum gjöra, komi snögglega, þar efe útlendar þjófeir munu þurfa afe átta sig vcl á mark- afei hjer, áfeur en þær taka afe sigla hingafe svo um muni, virfeist oss niargt athugavcrt í brjefum þcssum. Oss furfear fyrst á því, afe hinir dönsku kaupmenn, sem þó gátu nokkurn veginn vitafe, hve mikil sigling mundi koma til landsins, skuli hafa minnkafe nokkufe töluvert afeflutninga sína á matvöru af ótta fyrir mikilli afesókn, enda inun þafe varla mefe öllu rjett hermt, og afeflutningarnir vífeast hvar hafa verife eins miklir og áfeur, hvafe sem kann afe hafa verife fyrir sunnan. þó afe oss í öferu lagi virfeist þafe rjett og efelilegt, afe hinir dönsku kaupmenn hafi nú ekki lengur neina sjerlega skyldu til afe annast um vörubyrgfeir í landinu, efea fæfea oss Islendinga, eins og sumir kalla þafe, þá getum vjer ekki í því efni fallizt á afe binda þá og dönsku-6tjórn- ina á eitt band, þó afe stjórnin gjöri þafe í brjefi sínu, því oss virfeast skyldur liennar og kaup- manna vife landife all-ólíkar. Oss virfeast skyld- ur stjórnarinnar enn. hinar sömu í þessu efni og þær voru, áfeur en verzlunarlögin 15. apríl 1854 voru gefin, og hún geti ckki kastafe skyldum þess- um af herfeum sjer, þó afe hinir dönsku samþegn- ar vorir hafi ckki lengur lögbofeinn hagnafe á verzl- uninni vife oss, og fleiri sjeu komnir eía megi koma til afe verzla hjer vife land. I öferu eins landi og Islandi, sem liggur svo fjærri öferum löndum, og þar sem vcrzlunarvifeskiptin cru svo óviss afe þau geta ekki verife nema nokkurn hlut ársins, álítum vjer þafe sjálfsagfea skyldu hverrar stjórnar, þegar bryn naufesyn ber til, og líf og björgun þegnanna í landinu er komin undir því, afe hlaupa undir bagga mefe afe bæta úr slíkum vankostum; en á hinn bóginn virfeist oss sann- gjarnt, afe þeir hlutir landsins, sem slíks vife þurfa endurgjaldi henni kostnafe þann, semafþví leifcir, annafehvort afe nokkru efea öllu leyti. Oss virfeist því sjálfsagt, afe embættismenn vorir láti þessi brjef ekki fæla sig frá því, þegar þörf gjörist, afe knýja á náfcardyr stjórnarinnar í þessu efni, og vjer vonum þess af rjettlætistilfinningu henn- ar, afe hún veiti þess konar áskorunum bænheyrslu. (Afesent) f>afe er ekki allt gull sem glóir! f þjúfeúlfl 31. maí sendir landlíeknirinn „homöopöthnn- um“ hjer fyrir norfean kvefejn sína, ogsannastþar: „Kemnr hver svo til dyra, sem hann er klaeddur.^ lleffei þafc ekki verife landlæknirinn, sem mælt er afe komizt hafl svo aufe- velt afe nafnbötiuni í Kíl um árifc, sem búiiin er afe vinna Danmörkn svo ómetanlegt gagu nm allar ókomnar aldir mefe

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.