Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 8

Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 8
G4 aptnr liressingn, og ef heitt er í veíri, er þafc bnriþ nt. Svo sefnr þaí) venjulega eptir aí) þaí) hefnr verií) undir berum hiuiui, og opt er nón komii) fyr en þa?) aptur bif)nr nm brjóstif). Eptir þctta, og þangaf) til þaf) er afklætt ættí ekki af) svæfa baruif), eu halda því þó ekki vakandi, ef þaf) er rnjög syfjaf). þaf) er gott af) venja barnif) á af) sofa alla nóttina. Cm mifaptan er farif af) búa um barn- if), og þegar þaf) er afklætt og þvegif), þreytist þaí) venju lega, svo afi li'klegt er þaf) sofui, þegar þaf) er búif) af) sjúga, og sofl þá nokkrar 6tnndir. þaf) er gott af) venja barnif) á af) sjúga rjett áfnr en mófirin háttar, og þaf gjörir þaf) jafnve) þó þaf) sje aofandi. Rf af) þaf) vaknar, skal lofa því af) rjetta úr sjer, strjúka fætnr þess, læri og lendar til af lifka þaf og hressa, og búa þaf undir anu- an langan dúr. Milli þessa tíma og þangaf til qptir mifj- an morgnn mun þaf vakna aptúr oinn siuui efa tvisvarog bifja næringar. Um svefninn. J>af er mjög æskilegt, til þess af múfirin hafl meira næfi, af barnif sofni án þess þurfl af vaggaþvíefa sussa yflr því, og af þaf sofl í rúmi en ekki f vöggn. þaf ætti af venja barnif á þetta af svo miklu leyti sem verf nr. Til þess af þaf sofni og fari þegjandi í rúmif rífur einkum á af því sje heitt. Gæt þess vegna, áfur en barnif er lagt út af, af andlit þess, hendur og fætnr sjeu notalega heitar, af ekki sje holt neinstafar undir því,ogaf allir liniiruir liggi úkrepptir, og höfuf og herfar rísi dálítif hærra upp á koddanu, er skal hallast aflífandi ofan af sænginni. Ullarrekkjuvofir eru betri en úr líni. Svo skal breifa ofau á, af barnif geti vel andaf, en andlitinu sje þú haldif heitu. Betra er af taka barnif ekki upp uudir eins og þaf Vaknar (einkum ef þaf hefur ekki soflf lengi), efa ef af þaf hljófar, þegar búif er af ieggja þaf út af; reyna skal fyrst afbreytaum )egu þcss og hnyssa af þvf, og ef þaf bregfst, verfur af taka þaf upp og hugga þaf í fafminnra. þaf kann líka af þnrfa af breyta um föt efa sængurklæfi, og í stuttu máli þarf í þessu efui af halda á þolinmæfi, eiru og hugviti til af finna þaf, er barniuu hagar, án þess af koma því á neinar úvenjur, (Framhaldif sífar). Jeg hefi orfif þess var úr mörgum áttum, af mönnum hefur ekki fallif sú ályktun, er gjörf var á almennum prentsmifjufundi 17 júní þ. á. (sbr. Norfra numer 12), af bifja amtmann Hav- stein af sjá svo um, af málskostnafinum í prent- smifjumálinu, og því er þarf til lúkningar á hin- um leigulausu lánum, er prentsmifjan fjekk, þeg- ar hún var stofnuf, verfi jafnaf nifur mef því af leggja 1 skilding á hvert lausafjárhundraf í amtinu. þ>ó af mjer nú ekki geti sýnzt nein önn- ur afferf betri og ljettbærari fyrir amtsbúa, ef af þeir á annaf borf vilja hlynna nokkuf af þessari ungu stofnun sinni, þá vil jeg þó licldur skora á þá, er vilja prentsmifjunni vel, af þeir gangist fyrir af útvega prentsmifjunni fjestyrk mef frjálsum fjegjöfum, svo af ekki þurfi af halda á þessari nifurjöfnun. Ef af Norftending- ar eiga af geta gjört sjcr nokkra von um af koma af nýju á fót stofnunum þeim, sem þeir eru búnir af missa, þá mega þeir ekki sýna þaf ústöfuglyndi, af þeir styíji ekki prentsmifjuna, því hún getur þó bezt hjálpaf þeim ifiönnum, sem vilja berjast fyrir slíku. Sv. Sk. Auglýsingar. Frá næsta nýári hefi jeg í hyggju af stækka blafif Norfra svo af liann verfi 18 arkir af stærf, og kosti einn ríkisdal. þaf sem einkum hvetur mig til þessa, auk þess af margir hafa mælzt til þess, er þaf, af þegar blafif er svo lítif eins og þaf nú er, ekki nema 12 arkir, er ekki rúm fyrir meira í blafinu en allranaufsynlegustu frjottir og örstuttar ritgjörfir, en mörg þau málefni fyr- ir hendi í vetur og af vori, er ekkiveifur skrif- af svo allskammt um t. a. m. alþíngismálin, póst- göngumálefnif o. fl. Líka heff i jeg viljaf segja álit mitt um bækur, scm út eru gefnar, en þesskonar tekur ofmikif rúm í svo litlu blafi. þegar blafif er þannig stækkaf, get jeg líka á milii bofif les- endum mínum gófar og gagnlegar skemmtisögur, eins og flest blöf gjöra. Af því af jeg er von- gófur um af kaupendur blafsins fjölgi, einkum frá byrjun næsta árs, vildi jeg bifja hina háttvirtu útsölumenn blafsins, af láta mig nákvæmlega vita fyrir árslokin til hverra manna þau blöf ganga, sem jeg sendi þeim, hvaf kaupendur heita, hvar og í hverri sveit þeir búa, og hvort útsölumenn geti annafhvort nú þegar, efa frá nýári næstkom- anda selt fleiri exx., svo af jeg geti hagaf mjer eptir því mef stserf upplagsins. En fremur vil jeg bifja útsölumennina af láta mig vita, hvort öll blöfin koma til skila, og hver blöfin vanta, ef nokkuf vantar, og skal jeg þá reyna til af ráfa bót á því, af svo miklu leyti sem jeg get. Af endingu ányja jeg þá bæn mína, af kaup- endur greifi andvirfi blafsins svo tímanlega, af jeg geti fengif þaf innan ársloka, samkvæmt því er jeg beiddist í auglýsingunni í janúarblafinu. Sv. Sk. Nú er þegar búif af prenta hjer í prentsmifj- unninýja liCStrarbók danska á 10 Örkum; og fæst hún til kaups í næsta mánufi fyrir 64 skild- inga materían. Akureyri 25. ágústm. 1856. Svb. Hallgrímson. Eigantli og ábyrgðarinaður Sveinn Skúlason. Preutaf í preutsmif junni á Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.