Norðri - 01.08.1856, Side 5

Norðri - 01.08.1856, Side 5
61 100,000 dalu lífsins vatui, og hominn er nú þal&an me?) svo mikilli vegsemd; sem enginn af oss veit, liverso víí)a biiinn er ab fara um eins og doktor í læknis- og el)lisfræ?)inni, og enn síbur hve margar stútfnllar flösknr nú á í vitum sín- um af heilsusamlegasta hvera og langavatni o. s. frv., þá hefí)i einhver hlanpfó svo hraparlega á sig aí) segja um grein- ina í j[>jóí)ólfl um „homöopathanau: Meí)an „Ali jarl“ hefur ekki náí) „eyrunum‘* er allt „gott og blessaí).“ —■ þegar vib lesnm nafnií) nndir greiuinni, úgnar jafnvel oss ómenntuftu bændunum hjerna fyrir nonban, a?) stjúrnin skyldi senda oss Islendingum landlækuir, sem ekki væri nieiri fyrir sjer en þessi, sem atií)sjáaiilega ber svo lítib skyn á „bomöopathíuna“ — er hann veit þó þac) um ab eldri sje en C0 ára —, aí) hann dæmir meí)öl hennar „kraptalaus og einskis nýt“, þar sem bæbi sjóu og reynzla vor hjer í Eyjafjarí)ar, Jnngeyjar og Múlasýslum, sem ekki erum svo sælir aí) njóta hinnar víí)- frægu lækningaheppni og hjálparfýsi hans, sanuar hib gagn- stæí)a ofan í hann, og ab haun komi til dyra í málefni þessu, aunabhvort sem hrekkvís, eba fávís, eba hvorttveggja. Hann veit ekki svo mikib, aí) þvf er sýnist, landlæknirinn sjálfur og bit)ur uppfræbiugar um þab berhöfbabur —• er þaí) ekki grátlegt? — hvort „hömóopathian“ sje kennd vib nokkra há- skóla í Norburálfunni?* Vjer bændurnir verbum þá ab beuda honum á háskólana í Vínarborg og Prag, og umleibáþaí), aí) stjórnin f Austurríki hefur þannig viburkennt og ákveb- ií) „homöopathíunni“ jöfn rjettindi á borb vib „allopathíuna“; og er þetta því eptirtektaverbara, sem Vínarborg hefur ver- il kölluí) eitt hib helzti heimili læknafræbinnar og enda líka Prag. Vjer getum sagt honum meira. Vjer getum nefnt honum á nafn marga doktora f „hopiöopathíu“ vib kouung- legar, furstalegar og hertogalegar lækningastofnanii í ýmsum löndum. Vjcr getum frætt hann um aí) meira en 2000 lækn- ar, lærbir doktorar, ií)ka „homöopathíuna“ opinberlega og hafa meztu absókn; ab rnargar stærstn borgir í Norburálfunni eig-a sjer lækna í „homöopathíunni,, Vínarborg t. d. 40, en Parísarborg 50, Vjer getuin sagt honum ab í þ>jóbverja- landi koma út 6 tímarit í „homöopathíu“, 5 £ Frakklandi, 2 í Englandi, 1 í Italíu, 3 á Spáni, 2 í Norburameriku og 1 í Brasilíu. Svona var þetta 1848, og hefur þú mjög farib fram síban bæbi £ Englandi og Norburameriku. f>ab má heyra ab landlæknirinn. hefur „þefab“ af níbritum „allopatha“ um homöopathi'una, og tíut úr þeim ósannan þvætting f grein sfna, og borib þetta á borb fyrir elskulega landa sína eius og inntökuskamt til lærdóms, huggunar og vibvörunar („Hjaltalín kæiir sig kollóttftn“). Hann reynir ab telja þeim trú um þab meb þess konar sögum, hvernig „allopathar“ £ Parfs og vfbar hafl áfellt „homöopath£una“; en hanu laumar undan hinum opinberu ummælnm hins nafnfræga dr. S t e e n» um Andral þann, sem landlækuirinn vitnar til „ab tilraun- ir hans meb homöopathfuna hafl verib svo aubvirbileg- ar og marklausar, ab hvervibvaningur í „homöopath£u“ mætti skammast s£n fyrir þær. Hann veit ekki svo mikib, ab margir frægustn læknar hafa snúib sjer, samvizkunnar vegna, gjörsamlega frá „allo- path£unni“ og ab „homöopath£unni“, ogekki hvab þeir vitna, ^hverju þeir koma npp um „allopath£una“. Hann veit ekki, veslingur, ab homöopathían er allt afabbroiba út sigurveldi sitt meir og meir hjá öllum sibubum þjóbum gegn allri fyrirstöbu og áfellisdómi „allopathauna *, og ekkí þa.b, ab árib 1854 bófust 3 stórfjelög lækna £ bomöopathfo, citt £ Múnchen £ Ðæaralandi, annab £ Madrid á Spáril og hib þribja í „Philadelphfu,, f Norburamcrikn. Hann veit ekki, ab hversu vel sem honum hefur gengib ab fá doktorsnafn- bótina £ Kfl, er honnm alh ekki iunanhandar ab l.'era homöo- pathfuna“ á nokkrnm mánubum, og enu veit hann ekki svo mikib, þótt hann hafl heyrt. „ab innan um meböl hennar fynd- ust verstu eiturtegundir“, ab þær eru svo þynntar (þab er ab skilja: sáj þeirra leyst svo vel frá eitnrebli* þeirra) ab homöopatharnir hafa ab minnsta kosti trillfón til decillíón sinnum minna af einn grani þeiira £ mebölum sfnnin en „allopatharnir*; og þó hann komi meb alla sfna efnafræbi, sem hann kallar grundvöll allrar mebalafræbi, mun hann trautt mabur til ab sanna, af hverju efni 2 eba 3 meböl ,homöo- path£unnar“ sjeu til búin, auk heldur fleiri. Og enn fer haun meb þau ósanuindi ab bomöopatharnir láti ófróba efna- fræbinga búa mebölin upp £ hendurnar á sjer, eu væri þab ekki saklaust, ef þau cru „kraptalaus og einskis nýt“? Samt getum vjer sannab hitt ab þau hovmöopatha meböl, sem hiugab koma til norburlands, eru til búin og fengin hjá þeini doktorum £ lækuisfræbi á j>jóbverjalandi, sem dr. Hjaltalín er — ab ætlun vorri — *ins og barn á móti bæbi £ efua- og læknisfræbi. |)ó kastar tólfunnm meb digurmæli herra landlæknisins, er hann dembir fram þeirri óttalegu spnrningu: „Hvort eigi væri bezt ab reyna, hvab fljótir okkar fslenzku „bomöopath- ar“ yrbu ab lækua holdsveikina og lifrarbólguna4? Heyrib þjer nú Nesjamenn og þingvallasveitarbúar! l)jer þurfib nú ekkl annab enn fara meb þessi veikíndi ybar til landlækn- isinsl „þetta er nu allt saman gott og fróblegt!“ Og þú þjóbólfur sæll, gleymdu ekki ab segja frá hinmn „hreinu sem aptur snúa!“. Ellegar ætli honum gangi ekki betnr ab lækna lifrarbólguna sjálfum en „allopöthunum“ hans kóleru, sem vjer höfum sjeb opiuberar skýrslur um á þá leib, ab þeg- ar 40 til 60 hafa dáib af 100 kólerusjúklingum uudir heudi frægnstu „alIopatha“ hafa ab eins 5 til 10 dáib af 100 kúlerusjúkum hjá „homöopöthuuum“? Alþýba, hvernig l£zt þjer á þab? En hvab, ura þetta, erum vjer hræddir um, ab hann og „allopatharnir standi á baki „homöopath- anna“ í þ\£ ab lækua barnaveikina, ellegar f)jóbólfur hef- ur farib meb ósannindi, er hann sagbi okkur £ vetur ab 3 blessub börnin hefbn dáib úr barnaveikinni þarna rjett und- ir handarjabrinum á landlækninum. „|>etta er nú allt gott og fróblegt'*? Ætli þab verbi ekki bezt ab sjá, hversu fljót- ur hauu, vor fslenzki „allopath“, verbi ab lækna barnaveik- ina, þegar hún fer ab ganga næst, sem ekki mun vera langt eptir ab bíba. Enn er þab eitt af óaannindum hans, ab homöo- patharnir hafl engn áorkab vib hundafárinu £ vetur, því þeim tókst þó ab bjarga mörgnm rakka. En hvab tókst honum ab bjarga þeim mörgum ? Og leyfllegt inun vera ab spyrja, hvort sú saga sje sönn, ab hann hafl komib £ smibju £ vetur til Teits dýralæknis, af þvf hann hafl ekkert ráb vitab sjálfur vib hundafárinu og spnrt hann rába, en Teit- nr hafl svarab, ab þab mnndi vera bezt ab gefa þeim „glau- bersalt“ og „jod“; og hafl hinn þá sagt: Æ, vertu nú ekki ab d . . þeim arua, elskan m£n! J>ab er ólíklegt ab sagan sje sönn, því hann „skanzt“ þó einu siuni út úr oinhverj-’ um dýralækuingaskóla „eius og Miuerva úr höfbi Júppíter.j“ )

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.