Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 2

Norðri - 01.08.1856, Blaðsíða 2
58 inn fyrir Liittichau, amtmaéur Wolfhagen frá Flens- borg cr oruinn rái'gjafi fyrir Sljesvík í staíinn fyrir Hall, sem var ráhgjafi til bráfeabyrgiia eptir liaaslöff; vænta Sljesvíkingar sjer mikils af þessum hinum nýja ráfegjafa sínum, því hann var kunn- ur afe því afe hlynna afe öllum framfnrum þeirra mefean hann var amtmafeur. Unsgaard, sem var stiptamtmafeur á Fjóni, er orfeinn innanríkisráfe- gjafi fyrir konungsríkife Danmörku, en þafe em- bætti bafíi Bang áfeur til bráfeabyrgfea. Justiti- arius í hæztarjetti Lowtzow og 2 assessorar í þeim rjetti, Nielsen og Stellwagen, liafa fengife lausn frá embættum sínum; er fullyrt, afe konferensráfe, próf. juris J. E. Larsen gjgi afe verfea justitiarius. Ovíst er, hvernig fer inilli Dana og Vestur- lieimsmanna um sundtollinn; þá lítur nú svo út sem allt muni jafna sig, þafe ér mælt afe Vestur- heimsmenn sjeu ekki fráleitir því afe láta samn- inginn standa enn árlangt óumbreyttan. Töluverfeur ágreiningur hefur verife milli Vest- urheimsmanna og Englendinga, og hefur ástund- urn verife spáfe, afe þafe mundi eigi geta jafnastá frifesamlegan hátt. Sendiherra Englendinga í Was- hington Crampton afe nafni hefur komife sjer illa vife Vesturheimsmenn, mest út úr Iifessafnafei Eng- lendinga, sem Vesturheimsmönnum þótti vera moti lögum sínum; þeir heimtufeu því afe Englending- ar köílufeu bann heim, og er j>eir færfeust undan því, hafa þeir sjáltír vísafe honum burt, og feng- ife honurn lcifearbrjef. j>afe er annafe efni til a- greinings milli Vesturheimsmanna og Englendinga, afe Vesturheimsmenn hafa brotife mót samningi vife Englendinga, er nefndur (cr eptirBulwer og Clyt- on; eptir samningi þessum átti mifeamerika afe vera laus vife öll afskipti beggja þjófeanna (neu- tral). Kú hefur ræningjaforingi einn frá Washing- ton, afe nafni Walkers mefe ílokki umhleypinga notafe sjer af óeyrfeum og varnarleysi í ríkinu Nicaragua, og náfe þar völdum; og skaut hann sjer undir vernd Vesturheimsmanna, þegar hann sá afe hann mundi eigi geta stafeizt mót Englendingum, sem eigi vildu samþykkja tiltektir hans. Vestur- heimsmenn þar á móti fjellust á allar gjörfeir Walkers, og tóku vife sendibofea frá honum, og vifeurkenna mefe því stjórn hans, og er þafe álit- ife sem byrjun til þess afe taka Niearagua inn í samband Vesturheimsmanna. Englendingar vilja rnefe engu móti strífe, og má vera, afe allt geti enn jafnazt. Iiinlendar. Suinartífein hcfur þafe sem af cr slætti vcrife hin ágætasta um allt norfeur og austurland. Tún hafa verife sprottin í gófeu mefeallagi í Húnavatns- sýslu, en í minna mefeallagi í ölium hinum sýsl- unum, og vatnsveitiugar á tún hafa vífea brugfe- ist sökum þess afe vatnife fjekkst ekki nóg vegna vorkulda og þurrka, þannig skorti 100 hcsta töfeu eptir mefealári á Arnheifearstafeatún í Fljótsdal, er sjaldan cr vant afe bregfeast; en aptur á mót hefur nýting á töfeum manna verife hin bezta. Engjar eru alstafear sársnöggvar, og þafe eins í hin- um mestu heyskaparsveitum, t. a. m. Eyfea og Iijaltastafeaþinghám í Múlasýslum og hjeríEyja- íirfei. Beztur hefur úthagi verife á Jökuldal eystra og í Bárfeardal, þar sem vjer höfum sjefe. Ekki höfum vjer enn fengife neinar skýrslur um hvern- ig jarfeyrkjutilraunir hafa gefizt hjer á norfeur- landi, cn allmiklar eru þær nú orfenar vífa hvar í samanburfei vife þafe sem áfeur hcfur verife, og víía höfum vjer sjefe hafragras mikife og fagurt, og eru þeir blettir fagrastir hjer nyrfera og eystra í þessu grasleysisári; þó ætlum vjer, afe þeir verti óvífea fullvasnir, en hafragrasife er þó hife ágætasta fófeifr, og þó þafe launi, ef til vill, ekki enn alla fyrirhöfn og kostnafe, sem fyrir því er haft, þá er þar þó mjór mikils vísir, og vjer er- um þess fulltrúa, afe ekkert efli svo fljótt og vel grasvöxtinn eins og afe plægja og sá; því þó afe hin- ar útlendu korntegundir geti, cf til vill, ekki orfe- ife fullþroska hjá oss, þá getur þó ekki hjá því farife, afe þafe flýti mjög fyrir því afe rækta jörfe- ina til grasvaxtar. Um verzlun hiifum vjer ekki enn fengife glögg- ar skýrslur. Af Skagaströnd er mjer skrifafe al- mennt vöruverfe á kauptífeinni, hvít uli 34, svört 28, mislit 26, tólg 20, rúgur (baunir og mjöl ?) 11 rd., bankabygg 13 rd., kaífi og sikur 24 sk. Úr Stykkishólmi hcfur frjetzt afe hvít ull hafi ver- ife 36 sk. og tólg 22. A austurlandi hefur rúgur, baunir og mjöl verife 11 rd. nema nokkru dýrara á Berufirfei, kaffi og sikur 25 og 26 sk. nema fjelögin í Fljóísdal og Breifedal hafa fengife betri kosti. Fljótsdals- fjelagife hefur til afe mynda (eptir sögn eins fjelagsmanns) fengife 8 rd. af hundrafei í uppbót á öllum íslenzkum vörum, og 5 — 10 af hundrafei afslátt á útlendum vörum, og hefur' þannig ept- ir sögn unnife rúma 400 dali á fjelagskap sínum. Fyrir lýsi hafa þeir eystra afe eins fengife 25 rd.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.