Norðri - 01.09.1856, Blaðsíða 1
X 0 R D R I.
1856.
4. ár. §cuteniber. 17__18.
Mcb skipinu Herthu, sem kom hingafc frá Kaup-
mannahöfn kvöld hins 9. þessa niánahar, barst oss
f hendur frumvarp, er nokkrir hinna helztu og lærþ-
iistu sainþegna vorra í Ðanmörku hafa samib um
ab stofna kirkjuþing, og hljdbar þannig:
1. gr. Kirkjuþing skal stofna fjrir þjóílkirkjuna
2. gr. A kirkjnþinginu skulu vera: Hiuir 7 byskupar úr
byskupsdæmunum í konungsríkinu, og byskupinn á Is-
landi, 2 af háskólakennurunum í gubfræhiog 1 háskóiakennari
í lögfræbi — og skal konungur eíia (háskólakennararnir) kjósa
þá —, 18þingmenn, er klerkar kjósa og 26, er sóknirnar kjósa.
þingmenn skuiu kosnir til 6 ára, þó skal holmingur þeirra
í fyrsta skipti ganga ur þinginu eptir 3 ár, og tkal þákos-
íb á ný. Síban skal helmingur ganga úr þinginu 3. hvert ár.
Aths. Ef aí) konungi sýnist, aí> fulltrúar úr öírum þeim
hlutum ríkisius, er ligga undir hina andlegu stjórn konungs-
rfkisins, eigi aí> hafa setu á kirkjuþinginu, má setja ákvarh
anir þær, er til þess þurfa, í lagáboí>ií>.
3. gr. Enga breytingu má gjöra í íiinum almennu ákvörb-
unum um ástand og málefni kirkunriar, nema liún sje áV
ur boriu undir álit kirkjuþingsins, hvort sein ákvar^anir
þessar snerta stjórn kirkjunnar eba lög hennar.
4. gr. Allir prestvígíiir menn, sem embætti hafa á hendi,
hafa rjett til aí> taka þátt íkosningu kirkjuþirigsmanna þeirra,
er andlegrar stjettar menn skulu kjósa. Hver rnaýur, sem
kominn er til iögaidurs og hefur óspjallaí) mannorí), Játar
þjóíitrúna og ekki er í kjiirflokki klerka, hefur rjett til ah
kjósa þá þíngmenn, er sóknarmenn skulu kjósa. I hverj-
um flokki eru allir kjörgengir, þegar þoir eru þrítugir aí) aldri.
5. gr. Kosningu til kirkjuþiugisins skal þanuig niíiur
skipt, ah kjósa skulu
Andlegrar stjettar menn. Sóknarmenn.
Sjálands byskupsdæmi 5 ......... 7
Fjóns 2 3
Lálands og Falsturs---1...................... 2
Alaborgar ------ 2.............. . 3
Aróss 3 1
Vebjarga 2 3
Iiípa 3 ...... . 4
þegar kjósa skal, skal klerkum og sóknarmönnuaum
skipt í kjördæmi þanriig, aí> ekkert' kjördæmi kjósi m*ira
en einn þingmann. Kjörmenn skulu valdir til aí) kjósa
þingmenn fyrir hönd sóknanna, og skulu þeir kosnir eptir
sóknum, aí) aflokinni gubsþjónustugjörí).
6. gr. Kirkjuþingií) skal haldií) annaíihvort ár og skal
standa f tvo mánuíi; en þegar stjórninni þykir þess vi?> þurfa,
getur hún bæíii kvatt til þings þess á milli, og lengt þing-
tfmann.
7. gr. Kirkjuþingiíi er haidih í Kaupmannahöfn, og er
venjulega haldi?) fyrir opnutn dyrnm. þeir þingmenn, sem
ekki eiga heima í Kmhöfrr fá ferbakostna?) og 3 dala endur-
gjald um daginn, er greiíla skal úr fjárhirzlu konungsríkisins.
8. gr. Konungi er áskiliíi aí> gjöra hinar nákvæmari
ákvarbanir til ah koma á lögum þessum fyrstu 6 árin.
f>a?> er varla fyrirhafnarvert ab tala mikib
um kosti og lesti á frumvarpi þessu, nema ab því
Ieyti, sem ætlazt er til, afe þab nái einnig til Islands ;
en af því ab ætlazt er til, ab skipulag á þingi þessu
verbi svo einkennilegt og svo frábrugbib allri tilhögun,
sem vant er ab hafa ^ þingum, þar sem frjáls-
legt stjðrnarfyrirkomulag er, verbum vjer ab fara
um þab fáum orbum.
Eins og sjest á uppástungunni hjerab fram-
an, er svo til ætlazt, ab andlegrar stjettarmenn
kjósi 18 á þingib, og má óhætt gjöra ráb fyrir,
ab allir þcir verbi kosnir af andlegu stjettinni; auk
þessa skulu 8 byskupar vera sjálfkjörnir í þing-
ib, og konungur eba háskólinn skal enn fremur
kjósa tvo gubfræbiskennendur á háskólanum, svo
ab andlegrar stjettar menn verba þannig 28. Sókn-
armcnn skulu einungis kjósa 26 menn á þingib, og
einn háskólakennara í lögum skal einnig kjósa; og
geta þá orbib 27 Ieikmenn á þínginu, og er þing-
inu þannig svo hagab ab klerkar geta ætíb ráb-
tö atkvæbafjölda, ef þeir eru samtaka; og þegar
gætt er ab þrí, ab kosningar sóknarmanna eru
tvöfaldar, og ab sóknarmenn eiga ab velja kjós-
endur vib kirkju eptir gubsþjónustugjörb, þágef-
ur ab skilja ab prestarnir geta einnig haft mikil
áhrif á þessar kosningar, og stublab ab því, ab
þeir verbi kjósendur, sem eru klerkum velviljabir,
og sem þá aptur kjósa einhvern prestinn í kirkju-
þingib, svo ab prestastjettin verbur þá enn f]öl-
mennari; og þegar þab stendur í frumvarpinu 3.
gr., ab enga breytingu megi gjöra á hinum al-