Norðri - 01.09.1856, Síða 2

Norðri - 01.09.1856, Síða 2
66 mennu ákvörbunum um ástand og málefni kirkj- unnar, nema hún sje áíiur borin undir álit kirkju- þingsins, hvort sem ákvarfcanir þessar snerti stjúrn kirkjunnar eha lög hennar, liggur þab í augum uppi, ab prestastjcttin getur ráfeiö öllu ein um þess konar málefni, eins og í hinum katálsku löndum, og náb hinu mesta ofurvaldi í andlegum efnum. En þessi tilhögun er öldungis gagnstæfe frjálslegu fyrirkomulagi, þar eb prestarnir eru til sóknar- mannanna vegna, en sóknarmennirnir ekki prest- anna vegna. Sóknarmennirnir ættu því af> hafa öllu gjldara atkvæíii um öll málefni, er kirkju og kenni- dóm snertir, en slíkt getur engan veginn orJft eptir því sem frumvarp iiinna 12 dönsku post- ula fer fram á; enda má sjá á öllu frumvarpinu, aí) hinir 8 gufefræöingar af þeim 12, er frumvarp- ií> hafa samiö, hafa haft hina 4 í vasa sínum. þessir ókostir, á kosningum til kirkjuþingsins, sem nú voru taldir, snerta nú reyndar ekki oss Is- lendinga, því þó af> hinir hálærJiu 12 dönsku post- ular hafi þannig ætlazt til, aj> leikmenn danskir gætu þó átt setu á þinginu, hafa þcir þó ekki álitiJ) þess, þörf fyrir oss, eba ekki álitiö neinn hjer á landi hæfan aJ> sitja í þessari samkundu nema sjálfan byskup vorn; þó aJ> nú sumum kunni aJ> virJast þaJ> nokkuJ) ósamhljóba, aJ> öll hin byskupsdæm- in skuli hafa byskup, klerka og leikmenn á þing- inu, nema Islands byskupsdæmi, er verJiur aJ> láta sjer nægja meJ) byskupinn einn. þessir speking- ar vita, aJ> byskup vor muni flytja mál kennidóms- ins, ekki síJ>ur en StaJ>a-Árni — þeir hafa víst lesiJi Árna byskups sögu — , og þeir vita aJ> þessu þingi muni jafnkunnugt og jafnannt um hag lands- manna vorra í andlegum efnum, eins og stjórn- inni og ríkisþinginu er þaJ> um hin veraldlegu málefni vor. Ætli, t. a. m. aJ> þetta þing ætti ekki hægt meJ> aJ> leiJíbeina byskupi vorum íþví, hvernig ætti aJ> sameina brauJiin hjer á landi ? Skyldi þetta þing ekki fúslega hjálpaoss um eitt- hvaJ> afhinum dönsku kirkjulögum, sem gefin yrJiu, ef aJ> byskupinn hjeldi aJ> vjer þyrftum þeirra? SjáiJ) og skiijib Islendingar! ÆtliJ) þjer ekki, aJ> þessir hálærJiu dönsku postular og prestar — og þar á meöal sjálfur skriptafaJiir konungsins, hann Tryde gamli —, þessi hálærJii IögfræJiiskennari, J. E. Larsen, sem sjálfur hefur sagt á prenti, aJ> hann unni Islandi og innbúum þess, þessir margbökuJ)u, þingmenn úr'ilandsþinginu og þj<5J>- þinginu, viti hvaJi yJur bezt hentar? þessir menn ætla aJ> taka y&ur og öll yJ>ar kirkjumálefni undir vængi sína. þjcr þurfifi ekkert aJ> hafa fyrir aJ> stjórna þess konar málefnum, nema aí) Ijá þcim byskupinn til skrafs og ráÖagjörJiar. Ogþeirvita hvaJ) yJiur kemur þetta vel, og hversu feginsam- lega þjer muniJ) taka þessu. þeir taka þetta upp hjá sjálfum sjer af stakri umönnun fyrir yÖur. þeir vilja ekki einu sinni ónáJia yöur meJ aJ bjóJa yJur þaJ. Og því skyldi þess iíkaþurfa? 0, þú harJsnúna kynsióJ, ef þú ekki viknar viJ' slíkt veglyndi! SkjótiJ nú saman ungir og gaml- ir, ríkir og fátækir, til heiJursgjafar handa þess- um miklu, lærJu og veglyndu mönnum! — EJa ef aJ þjer cruJ svo harJsvíraJir, aJ þjer þekkiJ ekki teikn tímanna, og þjer viljib enn einræn- ingsskapinn (S epara t i s men), þá skrifiJ þjer á móti þessu ágæta frumvarpi. Látizt þjer, sem eruJ börn, vera komnir til lögaldurs og komib fram fyrir stjórnina mej mótbárur svona ldjóJ- andi: Af því aJ vjer Islendingar álítum, aJ rjett- indi vor banni bæJi konungi og samþegnum vorum aJ ákveJa neitt um lög hjer á landi aJ oss forn- spurJum, og aJ öll þess konar frumvörp verJi fyrst aJ leggja annaJhvort undir alþingi vort, cJa annaJ þing hjer í landinu sjálfu; af því aJ vjer álítum, aJ frumvarp þetta sje illt og ófrjálslcgt í sjálfu sjer, og jafnháskasamlegt fyrir allt andlegt frelsi og hiJ katólska ofurvald var lijer á miJöld- nmim, af því aJ vjer álítum aJ Island geti aldr- ei haft gagn af ab eiga þau þing saman viJ Dani, þar sem ræJa á um sjerstakleg mál ríkis- ldutanna, og ætlum aJ þetta danska þing geti í engu bætt kirkjumálefni vor, þar eJ enginn þeirra, sem setu eiga á því, nema byskupinn yíir Islandi, geta haft neina verulega þekkingu á því, hvernig þeim máluin hagar til hjá oss. Hvílíkur einræningsskapur væri nú aJ tala svona! þegar vjer Islendingar nú athugum frumvarp þetla meJ alvörugefni, þá virJist oss þaJ bein skylda vor viJ land vort og eptirkomendur vora aJ mæla opinberlega á móti allri hluttekning í því; og ætlum vjcr ráJ aJ skrifa hinni íslenzku stjórn- ardeild til núna meJ haustskipum, og biJja hana aJ tjá dómsmálastjóranum, hve ófúsir vjer sjeum til aJ eiga nokkurn þátt í þessu þingi; og vilj- um vjer hvetja alla málsmetandi menn hjer í ná- lægum sveitum til aJ íhuga þetta mál, og vera fljótir til aJgjörJa; og einkum skora jeg á al- þingismanninn hjer í sýslu, aJ hann taki sjer fram um þetta. því verJur rcyndar ekki HeitaJ, aJ kirkju-

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.