Norðri - 01.09.1856, Side 4

Norðri - 01.09.1856, Side 4
68 ekki. Kom svo aíi lyktum, ab ráSib fór allt á fund drottningar til rátagjörc'ar. Urbu þær mála- lyktir, ab drottning lijelt meí) O’Donnel ogvildi ab Escosura færi úr vöidum. Lagbi þá Es- partero og ailir iiinir ráfcgjafarnir nibur völd sín; en drottning fól O’Donncl á hendur ab fá nýja rábgjafa. þ>etta var ab morgni hins 14. jtílí- mánabar. O’Donnel vissi nú, ab stjórn hans mundi ekki verba vinsæl, en á hinn bóginn, ab herinn mundi fylgja sjer. Brá hann því undir eins vib og safnabi saman 16000 liermanna. Síban kaus hann rábgjafa meb sjor, og gjörbist sjálfur æbsti rábgjafi og hermálastjóri. þegar þab frjeít- ist í Madridarborg, hverjir hinir nýju rábgjafar væru, kvöddu 40 þingmenn úr ríkisþinginu, sem búib var ab skjóta á frest nokkru ábur, til fund- ar — en þab eru lög á Spáni, ab 20 þingmenn geta kvatt til aukafundar, þegar þinginu hefur ver.b skotib á frest, og 50 þingmenn geta gjört gildar ákvarbanir —, og komu 91 fulltrúar á fund- inn, og ákvörbubu þar meb 90 atkvæbum gegn einu, ab kvebja þjóbfulltrúana þegar til þings, lýsa vantrausti fulltrúanna á hinum nýju rábgjöf- um og bibja drottningu ab láta þá fara úr völd- um, og kjósa abra, er hefbu traust þjóbarinnar, og stungu fulltrúarnir upp á því, ab Espartero yrbi æbsti rábgjafi. Ekki vita menn, hvort Es- partero hefur verib í vitorbi um þessar ákvarb- anir. Nú kusu fulltrúarnir ncfnd, er skyidi flytja drottningu þessar bænir þeirra, og fylgdi nefnd- inni flokkur af þjóblibi. þegar nefndin kom til hallar drottningar, ráku hermenn 0’ Donnels hana aptur og skutu á hana. þá byrjabi upp- hlaup um alla bo’gina. þegar þetta bar vib var Espartero staddur í þjóbþingissalnum og hjer- umbil 30 abrir þingmenn. Escosura, ogmarg- ir abrir, bábu hann ab halda þau heit sín, ab taka sjer sverb í hönd, ef frelsi þjóbarinnar væri hætta búin; og hann tók því svo vel, ab menn væntu, ab hann mundi fara á orustustabinn, og hvetja þjóblibib. þetta brást nú, hvort sem þab hefur komib af því, ab hann hefur þótzt of aflalítill eba af öbrum ástæbum. Valdbs, hershöfbingi fyrir þjóblibinu, talabi þá fyrir libinu, ab fyrst ab sá mabur, sem einkum væri skyldur ab vera í broddi fylkingar þeirra, kæmi ekki, væri Uverjum frjálst ab fara heimleibis og sneiba hjá allri hættu. Lögbu þá margir nibur vopn sín og herklæbi. En þeir sem gripu til vopna börbust meb mikilli hreysti dag og nótt, þangab til um morguninn 16. júlí; þá tókst loksins hershöfbingjum O’Ðon- nels ab sefa upphlaupib meb öllu í höfubborginni, og var þá fjöldi fallinn af hvorumtveggja. Víba urbu upphlaup á Spáni móti þessum rábabreyt- ingum, en ab síbustu tókst stjórninni þó ab vinna aptur án mikils manntjóns allar borgir, er gjört höfbu uppreist. Espartero hefur öldungis dreg- ib sig í hlje, og ekki veitt hinni nýju stjórn neina mótstöbu. þó ab O’Donnel hafi þannig náb hinum æbstu völdum á Spáni, og þab varla ab öllu leyti á löglegan hátt, og þó ab hann haldi landinu' undir hervaldi nú sem stendur, þá er mjög van- sjeb hve langgæb stjórn hans verbur. Hann hef- ur reyndar látib enn í vebri vaka, ab hann mundi halda hinni frjálslegu stjórnarskipun, er ábur var, en fáir vilja trúa því og verba til ab fylla flokk hans, svo hætt er vib, ab þjóbþingib verbi lion- um erfitt vibureignar, þegar þing er næst hafib. Menn ætla, ab hann hafi enga fasta skobun á stjórnarmálefnum, og eru því hræddir ab fylgja honum. Hann hefur líka og hcrlib hans sýnt hina mestu grimmd á mcban á uppreistinni stób, og eykur þab lítt vinsældir hans. Annarstabar í norburálfunni Iiefurallt geng- ib meb fribi og spekt, en þó ber enn mikibáaf- leibingum hinnar miklu styrjaldar, er gengib hef- ur; einkum ber á þeim í verzlunarvibskiptum þjóbanna. þó ab út líti fyrir ágæta uppskeru á flestum korntegundum í Danmörku og víba ann- arstabar, halda þó kornvörur sjer enníhinusama háa verbi, er verib hefur, og leit ekki svo út, ab þær mundu lækka í verbi til neinna muna. Frá áreibanlegum manni í Kaupmannahöfn hefur oss borist verblag á íslenzkum vörum erlendis núna þegar „Hertha“ fór aptur hingab til lands- ins. Hann segir svo: Flvít ull norblenzk ætlubu menn í vor, ab mundi verba 120 rd. Skp., nú cr hún 125 og 130, jafnvel þó gób Vestmannaeyja ull sje nýlega seld á 118rd. Mislit ull er 106-9 rd. Tólgur ætlubu menn í vor ab mundi vería 22 sk. pd., nú er hann 25 og 26, og ætla menn, ab hann hækki enn í verbi, því kaupmenn vilja ekki selja á 25. Sokkar 44 sk , og verba, ef til vill, 46sk.; góbir hálfsokkar 28 til 30sk.; vettl- ingar 20 sk.; peisur góbar 9 — 10 til 12 mörk. Lýsi orbib á 44 rd. Saltfiskur 22—24 rd. Kjöt mun verba frá 26—28 rd. tunnan. Um verb á útlendum varningi skrifar hinn sami: Austursjóarrúgur fæst nú fyrir 9^ rd., dansk-

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.