Norðri - 01.09.1856, Page 8
72
Mifóir efca barnfóstra sparar sjer mikic) ómak meíi þvf
aí) innræta barninu aí) vera þrifi?) og þokkalegt. J>egar
menn gæta a5) því aí) dýrin kenna unfum sínum þrifnaí),
ætti ekki sííbur ab kenna þaí) hinum skynsömu skepnum.
J>aí) er óbætt aft segja, tc) ekkert barn hefur verft óþriflí) í
háttum sínum, svo aí) þaí) væri ekki fóstrunni aí) keuna.
Loptib og hreifingin.
Börnin eiga, eins og fullor«bií) fólk, a«b gcta anda?> aí)
sjer góíiu lopti. Ef þau draga aí) sjer illt lopt, verí)a þau
fölleit, veikjast og deyja. Rúmií) þarf ah vi%ra vel og halda
góí)u lopti í svefnherberginu. Herbergisdyrnar skulu stauda
opnar á daginn, og glugginn líka nokkrar stundir, nema
þegar ve«öur er mjög kalt.
Ef aí) loptifc er gott, ver%ur barnií) bæí)i heilsugott og
rjótt í kinnum, þó aí) fec)a þess sje lítil og fátækleg, og hreiut
lopt bætir því margt annaft.
Ungt baru þarf aí) hvfla sig mikií). pegar kraptar þess
aukast, og þah getur farit) aí) taka eptir, er bezt aí) hreifa
þaí), og kenna þvf a& sitja uppi og taka eptir hlutunum í
kringum sig. pegar barnic) er borií), ætti þaí) fyrst aí) liggja
á örmum fóstrunnar. stfban skal kenna því a() sitjaáhand-
legg hennar. Ekki skal hossa því, eí;a hroifa þab neitt
snögglega, fyr en þaí) er orí)ií) sex mánata gamalt, og er
farií) a'b hafa gaman af hreiflngunni.
pcgar þa?) er farií) a% stálpast, svo aft þa?) má sleppa
því af höndunum, má leggja þah á dilk á gólfinu og lofa
því aí) sprikla og velta sjer. pah er betra afc lofa því þetta
en aí) halda þvf einlægt á hnjánum eí)a í höndunum, og
þykir barninu mjög vænt um þaí), ef eptirtektiu er vöknuí)
hjá því, og þa«b getur leikií) sjer aí) einhverjum barnagull-
um. pegar barni«& er tekií) upp, et)a sett ni«bur, skal taka
um mitti þess, en aldrei skal láta þaft hanga á handleggj-
unum, ekki e-inu sinni sem snöggvast.
Bezta at)fer«bin til ab kenna barninu aí) ganga er aí)
láta þal) vera sjáifráí)a. pegar þaí) er búií) aí) fá nóga krapta,
fer þaí) sjálft ac) standa á fæturna og heldur sjer £ stóla ec)a
hva% annaí), sem fyrir hendi er.
þegarveíur er gott, skal jafnaí;arlega bera þaibótund-
ir bert lopt. Ekki skal leggja þaí) ni«bur á jörfciua fyr en
þaft er farií) aft geta hreift sig og gengií). Brefiba ver<bur und-
ir þaí) á grasinu og lofa því svo a«b velta sjer til og frá.
Margar kouur verja nærri ðllum tíma sínum til þess
aí) vera at) ganga ineft börnin £ höndunum, og surnar bera
fyrirhöfnina fyrir barninu £ bætifláka fyrir allan só«baskap £
klæ^uafti sínum og umgengni innanhúss. Mikií) af þessum
t£ma getur barnfóstran sparac) meí) þv£ aft venja barnib á
aí) skemmta sjer á gólflnu, og hefur barnií) líka gott af þvf.
Sjukdómar.
Ef barnift er heilbrig'bt af nátturu og hefur hentuga fætu
og góí)a meftferft, mun þaí) sleppa vií) marga sjukdóma.
Ef því verbur illt, kemur þaí) líkast til af rangri mefcfer<b.
Algengast er, aí> brankíeiki barna komi af ókentugri fæt)u.
Ef a«b barnií) er ekki mjög veikt, svo ab leita þurfl
læknis, er heitt bat) opt gott til aft bæta börnum krankleika.
Yatnift skal heita svo, aí) þat) sje álíka heitt og bló«bfib £
raanninum. Mjög ung börn skuln ekki vera lengur £ laug-
inni en 5 ec)a 6 mfnutur. Fóstran skal halda höndum s£n-
um undir hötfbi barnins og lendam, svo aí> þv£ sje sem hæg-
ast, og skal vatnfó ná a<b fljóta yflr allt aema höfuí) og and-
lit. Aldrei skal lauga börn, sem hafa útbrot, þvfkuldaget-
ur slegií) aí) karninu á eptir, gvo aí) sjúkleikanum slái inn.
Miklu örftugra er aí) ala upp sveinbörn en stúlkubörn. Dreng-
ir hljóba stundum, svo aft þeir fá eins konar flog, en stúJku-
börn mjög sjaldan, þess vegna þarf enn meiri umhyggjusemi
£ me£fer£inni á sveinbörnum. Heit laug er eitthvert hií)
vissasta og bezta mebal vi«b slíkum flogum.
Bólusetja skal barnií), þegar þab er 6 vikna eí)a tveggja
mána«ba gamalt.
þegar börn eru taka tennur, eru þan venjulega veik
meir efca minna. Hií) fyrsta merki til þess, at) barnií) ætli
aí) fara aí) taka tennur, er aí) munnurinn ver%ur venju
fremur heitur, og geta menn oríiií) þess varir þegar barnib
sýgur. Annaí) merki er aí) barnit) slefar þá meíra og bít-
ur og nfstir saman gómunnm. Slefurenuslib er barninu
mjög hollt, þaí) gjörir vægari hitann og vfibkvæmnina í
gómnum, sem vant er aí) fylgja tanntekningunui.
Lýti og ófullkomlegleiki lfkamans.
þ>aí) er miklu sjaldgæfara, aí) lýti á líkamanum sjpu
me«bfædd, en aí) þau komi í uppeldinu. Lýti þessi koma
annafchvort af sjúkleíka, sem börnin erfa eptir foreldrana
og sem ankast af rangri meftferí) £ uppeldinu, e£a þau
koma eingöngu af tilviljun, eba skeytingar og kunnáttnleysi
þeirra, sem ineft barnift fara. f>ab er aubsætt aí) foreldrar
eiga aí) láta sjer einkar annt uin, aí) slík lýti komi ekki,
og reyna af fremsta megni a?) bæta úr þeim, ef baruib
hefur slíka bresti.
|>cgar börnin eru afklædd á kvöldin, er þaft gott rá«b
aí) hvetja þau til ab hlaupa innan um herbergib, beygja
sig, fara á fjórar fætur, setjast og standa upp aptur. Mó«b-
irin getar þá tekií) eptir hreiflngu vö«bvanna og l£Í)amót-
anna, og orbií) þannig undir eins vör, hvort barnií) hefur
meittsig e«ba marií), hvort limirnir eru rjettir og lií)ugir, og af
hverjn lýtin koma, ef nokkur eru. Sjái menn hvaí> því veld-
ur, ex auí)veldara aí) ráí)a bót á þvf. Stundum kann ab
þurfa læknishjálpar, og skyldi hans þá leitaí) tafarlaust.
(Framhl. stfbar.).
Auglýsingar.
Hjá nndirskrifu?)um er til sölu:
„Stuttur leibarvísir til aí) skrifa íslenzku rj.tt og greinilega"
{ kápu 24 sk.
Ný Fjelagsrit 16. ár, 64 sk.
Akureyri 18, dag septemberm. 1856.
J. Borgfir&ingur.
Á yeginum frá ReinistaS, fram Vallhálm, yfir
ab Sálheimum í Blönduhlíö og út afe HjaltastöS-
um, týndist í næstliSnum júlímánu£i vasaúp
mefe festi. Ef einhver kynni afe finna úr þetta,
er hann be&inn a& afhenda þab Olafi presti þor-
valdssyni mót rífiegri þdknun í fundarlaun.
Eigandi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason.
Preutaí) í preutsmibjunni á Akureyri, af H. Helgasyni.