Norðri - 01.10.1856, Síða 5

Norðri - 01.10.1856, Síða 5
77 mál vor yrbu lögí> undir póststjdrnina í Dan- mörku. Hiö 3. atriöi er hrundiÖ var viÖ atkvæÖa- greiösluna var, „aÖ hæfilegt gjald væri !agt á brjef og sendingar scm fara mcb póstskipinu mílli Is- lands og Danmerkur“. f>ar sem aÖ hinar hclstu mótbárur, er komu fram moti málefninu, voru þær, aö fje mundi skorta ti! aÖ koma ruálefni þessu í gott lag, þá gcgnir þaÖ furÖu, aö atriöi þetta skyldi falla, því óhætt ætlum vjer aÖ fullyrÖa aö gjald- ast mundi aö minnsta kosti 200 til 300 dala ár- lega til póstsjóösins, ef þetta gjald væri lagt á, og vjer sjáum enga ástæÖu til þess, aö brjef- skrifendur í Kaupmannahöfn og Reykjavík, sem mest nota póstskipsferöirnar, aÖ minnsta kosti livaÖ sendingar snertir, haC þetta liagræÖi frem- ur en aörir, sem skrifast á í landinu sjálfu. þá var í 4. lagi fellt þaö atriöi „aÖ brjef- buröarkaup yröi lælckaö og látiö vera jafnt, hvaö- an sem er á landinu. AlstaÖar, þar sem gott lag er komiÖ á póstgöngur, er þessari reglu ntí orÖiÖ fylgt, og reynslan hefur sýnt, aÖ pósttekj- urnar liafa aukizt viÖ þaö en minnkaÖ ekki; eins og oss líka virÖist þaö ósanngjart, aÖ þeir, sem brjef skrifa, þurC aö gjalda fjarlægÖar sinnar frá aöalpóststjórn Iandíins.’ Oss viröist þannig, aÖ þingiÖ haC meÖ um- ræÖum sínum og atkvæöagreiöslu fremur spillt á- liti nefndarinnar en bætt þaÖ mcÖ aÖ fella þessi fjögur atriÖi, og aÖ mjög litlar og veikar ástæö- ur haC komiö fram móti þeim af þingmanna liáKu. En þaö cr vonandi aö stjórnin taki þau aptur eÖa aÖ minnsta kosti sum þeirra upp í frum- varp sitt, sem vonandi er aÖ komi fyrir á næsta þingí aö suinri. (Framhaldiö slöar). F r j e t í i r. Imtlcudar. Síöan í miÖjum septembermánuÖi, cr hretiÖ gjörÖi um gangnaleytiÖ, hefur allt hingaÖ til (í lok októbermánaÖar) ha'dizt hin blíöasta sumartíö, svo aö vjer munum ekki annaÖ eins veÖur hjer á Is- landi nokkurn tíma um saina leyti. þ>ess er áÖur getiö, aÖ hákarlsaflinn hjer viÖ EyjafjörÖ hefÖi veriö hinn bezti í sumar. I ein- um hrepp, Grýtubakkahrepp austanfjaröar var haldiö tít 7 skipum til þessara veiÖa og fengu formenn skipanna: þeir bræöur Guömundur Jónasson á Stein- dyrum og þorsteinn bróöir hans á Grýtubakka, er stýrÖu hinu svonefnda Bræöraskipi fengu til hlutar........................ 592 ktíta lifrar Oddur Jónasson á Hvammi, er stýrÖi þiljuskipi........................ 502 ----- Jón Loptsson í Grenivík . . . 361 -——• Jörundiir'Jóhsstfh á Grímsnesi . 310 ——• Siguröur Jónsson á Látrum . . 232 ----- Jónas Jónsson á Látrum fjekk aÖ sögn fram aö slætti.....................160------- Magntís Eyjólfsson á Stærraárskógi 60----------- þcgar nú gjört er ráÖ fyrir aö 14hlutirsjcu á skipj hverju eins og er hiö algengasta, og hin áöurtalda hlutarhæö á hverju skipi er margföld- uö meÖ hlutatölunni 14, hafa komiö á land í þess- um lirepp 31,038 ktítar lifrar. þegar ntí gjört cr aö 40 krtta lifrar þurfl í lýsistunnuna, hafa af þessum 7 skipum fengizt 776 tunnur lýsis, og, of aö kaupmcnn hafa gcflö 27 rd. fyrir tunnuna, sem er næsta lítil borgun, ept- ir því sem annarstaöar hefur veriÖ geCÖ, liafa þessi 7 skip fengiö lýsi fyrir 20,952 rd., og er þaö fjarska mikiö í einum hrepp. Hákarlamenn þessir hafa þannig tapaö 776 rd. á aö selja lýsi sitt á EyjaflrÖi í staÖinn fyr- ir á Siglutíröi, og 1552 dölum meira heföu þeir fengiö fyrir þaÖ eptir verÖIagi því sem á þvívar á Isaflröi, og ef verÖiÖá því í Kaupm.b. hefuroröiö 44 rd. fyrir tunnuna, geta þeir sjcÖ livort ekki væri tilvinnandi fyrir þá aö flytja sjálflr þessa vöru sína til títlanda. FjórÖa skipinu var híett aö halda títi seint í jtínímánuöi, en hinum 3. fyrstnefndu ekki fyr cn seint í ágústmánuÖi. Vjcr vildum nú biÖja þá, sem stunda hákarla- afla vestanfjarÖar og annarstaÖar hjer í sýslu aö senda oss sem greinilegastar skýrslur um þetta efni, því þaö getur veriÖ öörum til upphvatning- ar, þcgar cnenn sjá, liversu þetta hefur vel geng- iö, hjer viö Eyjafjörö. Líka vildum vjer fá skýrslu um hiÖ sama frá IsaflrÖi, og vjer skulum gjöra oss far um aö fá rjett aö vita, hvernig þessi vara vor selzt erlendis í vetup. þökk eiga bændur vorir skiliö fyrir þaÖ, aö þeir ljetu hjer sláturfje í kaupstaö meö minnsta móti í haust, en hitt virÖistoss kátlegt, aö svcitamenn vilja heldur selja kaupmönnum kjötiö en bæjar- búum hjer, þó aö þeir borgi þaÖ út í hönd, sama verö í peningum. Sumir hafa þaÖ orÖtak, „aö

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.