Norðri - 01.10.1856, Síða 8

Norðri - 01.10.1856, Síða 8
80 börtmnnm meí> étta, me!) hótpnnm um refsingu, höggum, höríum ávítum e?)a reibisvip. líarriii) ætti aldrei aí) heyra hart or!> og aldroi vera harií). Jia!) á aí) stjórna því mei ást en ekki meí) ótta, mefe góím eptirdæmi og hæg- um áminnirigum, en ekki meíi hiirílnm orí)uni og fyrirskip- unum. Sumir foreldrar segja, ef til vill, aí) þeir geti ekki stjórnaíi börnum sfnnm nema msí) þvf aí) hegna þeim; en þetta er sjálfum þeim a?) kenna, því fyrst gjora þau börnin óþæg rneij þvf, aí) hnekkja ekki mei) blííu óiilýhni barnsins, þegar hón fer fyrst aí) koma í ljós, og sít)an refsa þan þeim fyrir, aíi búií> er aþ gjöra þau óþæg. Ástiná þvf aí) vera þar', sem hvetur til og stýrir barna- ■ppeldinu. J>egar ástin ræíiur hjá foreldrinu, muri hún einnig hafa áhrif á hugarfar barnsins, og brýtnr hún nifcur alla sjáifselskn. þó aí) lunderni manna sje ólíkt, þó aí) gáf- urnar sjeu misjafnar, og hagnr mannaýmislegur, þá er hin mikla skylda manna í líflnii hin sauia — sú ar) efla heíll og hag- sæld mefebræfera vörra. J>aí) eru fáir brestir, og, ef til vill, enginn, sein ekki hefnr áhrif á velfarna?) annara eins og sjálfra vor; hves sem bætir sjálfan sig, bætir þvf mannfje- lagib, og hver og oin móíir, sem upp elur barn sitt vel, hjálpar áfram hiuum almennu framförura tii fullkomnuuar. (Framhaldií) siíiar). Auglýsingar. Af því afe jeg, undirskrifaSur ferftast nú meb briggskipinu Herthu til Kaupmannahafnar ogbýst vib ab verfca þar í vetur, kveb jeg hjermeb alla gkiptavini mína og húsbónila míns, hcrra Gutl- manns, og vona ab sjá þá aptur a& vori komanda, og vona jeg þeir allir haldi áfram ab verzla vi& hins áburnefnda lierra kaupmanns verzlun hjer á stabnum. YÍlar velviljabur knnningi H. Johnson. Til minnisvar&a yfir læknir sál. E. John- sen hafa enn fremur gefiÖ: sýslumafeur lierra Jóhanncs Gubmundsson 5 rd. Læknir herra J. Skaptason 10 rd.. Sjera .Kristján þorsteinsson á Völlum 2 rd. Ilerra S..... 10 rd., scm samlagt vi& áburkomna 163 rd.-, er alls 190 rd. Undirsrifa&ur hefur nýlega látib prenta líiib rit, sem kostar 20 sk. í kápu me& þessum titli: Aíinæli§dagur í 12 stuntlun. Athuga- greinar á afmælisdegi manns. þafe er kaíli úr dönsku riti, sem heita mundi á voru máli Leife- togi manns í lífinu (VTeilederen paa Livets Bane). Líki mönnum þessi kafli ritsins, skulu þeir fá þafe sem eptir er af því í bækling, sem jeg er enn eigi búinn afe skíra. jrafe sje sagt „Leifetoganum" til gildis, afe Fogtmann byskup á Fjóni hefur ritafe formála fyrir honum, og kvefe- ur hann svo afe orfei á einum stafe ,þafe eru kjör og kostir þessar bókar, afe hún inniheldur skipu- legt safn af fögrum og sönnum hugsunum, af gófe- um og heilsusamlegum Iærdóinum, scm geta ver- ife til leifearvísis og uppörfuiiar og huggunar fyr- ir hvern þann, sem svo er afe sjer, afe lesife get- ur gófea bók“. Akiireyri Tyrsta vetrardag 1850. Svb. llallgrímsson. Mefe þessu hlafei Norfera fylgir ókevpis til áskrifenda hans „Srar til Ilomöopathisku bænd- anna á Norfeurlandi“ eptir dr. Hjaltalín. Akureyri 30. október 1850. Sv. Sk. Hjer frá prentsmifejunni er nýkomin út rill- ingur, sem nefnist „Hjaltalín og IIomöopatharnir“, ein örk í tólfhlafeabroti, og fæst hún hjá undir- skrifufeum til kaups innfest fyrir 8 skildinga. Aknreyri 30. október 185(5. Sv. Sk. I prentsmifejunni á Akureyri fæst til kaups: „llýtt STÖFUIIARRIER lianda börmiin4*, 3 arkir, fyrir 1G sk. í stífu bandi. Hver, sem kaupir G og stendur skil á andvirfeinu, fær hife 7. í kaupbætir. Aknreyri 31. október 1856. I. Ingimundarson. Jeg nndirskrifafenr gjöri þafe almennlngi angljóst, afe fjármark mitt er „Sneitt framan hægra, og biti aptan, en stýft vinstra og bití framan“, svo menn eigi glæpist á afe trúa því, sem hin nýpreutafea markaskrá fyrir Eyjafjarfear- sýslu segir í því tilliti. Hvanneyri 1. október 1856. Jón Sveinsson. Ríkur mafenr nokknr enskur hjet þeim manni 400 dala launum árlega alla æfl sína, er vildi lifa 10 ár í jarfehúsi og sjá enga lifandi skepnn, og láta bár sitt, skegg og negl- nr vaxa allan þenna tíma. Ilann Ijet nú búa til jarfehús og flytja allt þangafe, er mafeur gat óskafe sjer. J>ar vorn böfe, hljófefæri, bókasafu og beztu drykkir og kræsingar. þetta var auglýst í enskum blöfenm og inargir komii, er kváfeust fúsir til þessa. Sá sem kosinn var, er nú búinn afe vera 8 ár í jarfehúsi þessu. Eigyiidi og ábyrgðarmaður Sveinn Skúlason. Preutafe x preutsinifejiimii á Akureyri, af H. Helgasyui.

x

Norðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.