Norðri - 01.11.1856, Blaðsíða 7

Norðri - 01.11.1856, Blaðsíða 7
87 fyri f>ig þenna tíma tlcal greija af ddnarfje prcsts- ins. petta ér nunn dómur /“ Um uppeldi barua. (Endlr). Foreldrlí) og barni?) eiga a?) hafa traust hsort til annars. En þa?) getnr ekki or?)i%, þegar foreldri?) er eine og löggjafari og dómari, sem ekki hefur naina meí- anmltun, sem ekki getur gráti?) og vona?) ine?> þeim er mis- gjört hefur. þessi fáu or?: „þa? hryggir mig a? þú ert rei?n»; reyndn a? vera gott barn, og Jeg skal hjálpaþjer; J>urrka?u af þjer tárin og seg?u mjer hva? a? þjer geng- nr“, eru líkiegri til a? lei?a barni? á rjetta götu, og sefa rei?i þess heldur en har?ar skipaair e?a köld abflnning. Ekkert er fegnrra en a? sjá heg?un bams, sem er ali? upp í skjóli elskunnar. þegar þa? kemur mebal ókunnngra er þa? ófeimi? og óhrœtt, þa? tekur vel á móti öllum, leitar gletinnar og flnnur hana f hverjum hlnt, og me? hverjum sem þa?> er; hva? líti?, sem því er gjört til eptirlætis, tekur þa? því þakklátlega. Eins og a?rir hafa hryggst og gla?st me? því, eins hefnr þa? næma tilflnningu fyrir sorg og gle?i anntra. Allir leikir þess eru ianslr vi? dnttlunga og eig- lngirni, hugnrinn er starfsamnr og kjarkmikill, og ánægjau skfn á andliti þess. SJáum hi? gagnstæha, bami%, sem stjórna? er me? ótta. f>a% þorir ekki a? horfa á mann, og dregur sig íhlje,Jþeg- ar á þa?> er iiti?, þa? hjalar ekki af sjálfu sjer, eins og hitt barni?, því hjá því streyma hngsanir og tilflnningar af vörunum; þa? hefur ekki sannariega ánægjn af neinn, þvf þa? hefur einlægt einhvern ótta, a? þa?) mnui gjöra eitthva? e?a tala, sem þa?> verhi sneypt fyrir, eía ef þa?> gie?nr sig yflr einhverjn, þá er þa? þegjandi; hjarta þess er einstæ?- ingur, og þetta lei?ír barni? smátt og smátt til a?> hug6a einungis nm sjálft sig. Hreinskilnin er kostur, sem börn- unnm er eigiulegur, hana á a? glæba hjá þeim. þau eru sjálfum sjer svq óuóg, a? þa?> er e?li þeirra a? leita trausts og trúnabar. þan hafa enga ástæbu tii a? leyna neinu, nema þá sem óttinn kennir þeim. Hin mesta og almennasta villa vi? barna-nppeldi? er þa? a% láta vel a? þeim a?ra stundina og sneypa, þau svo anna? veifl?. þa?> er alvenja, a? bömin eru stundum kysst og kjössu?, og alit láti? eptir þeim, og hina stundina hrak- yrt og lúbarin. Sumar mæ?ur vefja barni? sitt í fatimi sfnum a?ra stnndina, og svala reiti sinni á þvf rjett á ept- ir. Af óstillingn ber hún barni? fyrir hva? líti? sem því vertur á, og aumkast sí?>an yflr þa?, og fer a? klappa því og kyssa. Allt þetta er mjög rangt, og háskalegt fyrir lunderni barnsins. Foreldrar mlnnist þess, a? dæmi? gjörir miki? a? verkum til a? kenna barninu vonda og gó?a sl?i, og a? þa? er árí?)andl, a? þeir sem takast á hendur barna- nppeldi, þekki sjálfa sig og geti stjórna? sjer. Önnur villa er a? hafa uppáhaldsbörn. Sumir halda svo miki? upp á eitt barni? af því þa?> er elit, e?a heitir einhverju vissu nafni, a?> alit er láti? eptir þvf, en hin böruin öll látin sitja á hakanum. Mörg óvild hefur sprotti? af því a? for- eldrarnir hafa gjört sjer barnamun, og er slíkt foroldrun- um œ til minnknnar. Öll börn sömn foreldra, hvort sem eitt er gáfabra e?a efniiegra en anna?, hvort sem svein- barn er e?ur mcybarn, skyidi uppala meí> sömu umhyggju og blíþlæti. Börnln eru af náttúrunnl sannnögnl. Jfáttóran lýgnr ekki. Ekkert skyldi gjört, er kemur barninu til a? draga duinr á sannleikann. Glæddn hjá þvf ást á sannleika og hreinskiinl og a? Ját* afbrot eín. þa? er grátlegt a? vita hvaba skelfllegar lygar barninu eru sag?ar til a? hræía þa?>, svo a? þa? sje spakt og hiý?)i?. Heimskt fólk hra?ir börnin me? grýlu, Jólasveinum og ö?rn þessar konar til þess a? fá börnin til a? liggja kyrr í rúmiou. þabersanu- reynt, a? börn hafa dái?, fengi? flogaveiki efca or?i?> vit- stola af slíkum hjegiljum. En þó þa? nú ekki gjöri svo miki? a?> verkum, þá hefur þa? abrar vissar afleihingar. Ef barni? verþur þess vart, a? logi? er a?> þvf, hirtir þa? ekkert um hótanir, ver?ur óþekkara og keipóttara heldur eu nokkurn tíma á?ur, trúir engu, sem því er sagt, og þeg- ar þa? sjer, a? a?rir hafa enga vir?ingu fyrir sannleikau- um, hættir þa?> líka a? meta hann nokkurs. þa? er einkar árf?audi a? halda or? sín vi?> barni?, ef því hefnr verí? lofa? eirihverju, og halda þvf fast fram a? barni? hlýþnist því, sem fyrir þa? hefur veri? iagt. Ef a? mófeirin kemnr barninu upp á a? óhlý?nast bo?um sín- um, er hún öldungis óhæf til a?) ala þa? vel upp. Hún skal bæla ni?ur óhlýbnina hjá því me? stillingu og festn. Hjá sumum börnum kemur grimmlegt hugarfar snemma. í ljós. þau kvelja smákvikindí, rífa í sundur, brjóta og bramla allt sem þan geta. þegar svo er, verbur móbirin a? glæ?a hÍDa gagnstæ?u tllflnningu, Hún ver?ur a?> sjá um a? barni? fái ekki tækifæri til a? efla þenna skaplöst, og láta þa? sjá, a?> sjer mislíki vi? þa?>. Ekkert er betra til a?> venja barni? af slíku, en a? láta þa? hafa eitthva? a? starfa, sem meiniaust er. þa? á a? sýna því, hvernig fara eigí me?> skepnnmar, og má hafa til þess barna- gull, hesta, hunda e?a ketti úr trje og því um líkt, og keuna barninu a? gefa því a? jeta, láta vel a?> því, og taka leikfangi?) frá því, ef barni?) ætiar a?> taka til a?> fara illa me?> þa?>. Aldrel ætti a?> láta barni?! 6já, þegar mýs eru veiddar í gildru e?>a þegar drekkt er hvolpum og kettlingum, þau skilja ekki hvers vegua þetta er gjört, skilja ekki hva?) skepnurnar lí?>*, þegar þær deyja, en hafa einungis gam»n af a?> sjá þa?>, og venjast þannig á a?> horfa á kvalir og dau?)a eiui og einhvern leik. Mó?)irin kennir barninu opt ofsa og reibigirni af fá- vizkn einni.. Ef a?) barni?) rekur sig á stól eba bor?>, seglr hún því a?> berja bor?)i{). þetta gjörir barni?) hefnigjarnt, og þegar barni?) er or?i?> fullvaxinn ma?)ur, þolir þa?> engar mótgjör?)ir. Aldrei skal segja baminu a?> berja neinn hiut; ekki skal heldur segja þvf a?> sneypa «?>a hrakyrba neinn hlut, sem þa?> mei?)ir sigá, miklu framar skal konna því a?) fyrirgefa mótgjör?>ir, og lí?>» me?> þolgæ?>i, og sýna öllum gott og þægilegt ví?>mót. Öll börn þnrfa a?) skemmta sjer, Frá því fyrst þan geta fari?) a?> taka eptir hlutnnum, sem í kringum þau eru, ltafa þau gaman af leikföngum, myndum, og öllu, sem gleb- ur auga þess e?>ur eyra. A?> leika sjer a?> barnagullnm er ekki einungis skommt- un fyrir barníb, heldnr má kalla ab þa?> sje hinu rjettl starfl fyrir þa?>. Anna?) eins og trjespítur til ab byggja sjer hús úr, eba spaid meb stíl vib, getur verib nóg skemmt- ■n fyrir barnib langan tíma. Bækur meb fugla og dýra- myudum eru líka mjög hcntar, því þær leiba barnib til ab

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.