Norðri - 15.09.1857, Qupperneq 3

Norðri - 15.09.1857, Qupperneq 3
01 Beinna tneir. Ekkert hefur þingib ályktaí) uni þab, livort þetta frumvarp sitt skyldi álítast sem bráfeabyrgíiarlög, e'a hvort bíba skyldi eptir stah- fcstingu konungs, Vjer hiifum rcyndar heyrt, ab forscti haii skrifab amtmönnum sybra og vestra og spurt þá, hvort þeir fjellust á frumvarp þings- ins, óg ab þeir ha(i svarab, ab þeir hefbu eng- an mynduglcika til ab stabfesta frumvarpib, eins og líka lá í augum uppi. Oss getur ekki skilizt, ab þessi abferb forseta liafi vcrib rjett. Eptir því valdi, sem stjórnin gaf þinginu í þessu máli, virt- ist oss skýlaust, ab alþingi Itefci meb atkvæbum átt ab skcra úr þvf, hvort þörf virt'St til ab gefa frumvarpib út scm brábabyrgbarlög, cba nægur tími vtcri ab byrja ab framfylgja því, þegar sam- þykki konungs væri fengib. Oss virbist þab ntí ekki efunarmál, ab öll þörf hefbi verib á því ab gjöra frumvarpib ttndir cins ab lögnm, því seint verbur ab byrja fjárskurbinn eptir ab póstskip er kontib í ntibjnm októbermánubi eba seinna, Forseti hefur. ab oss virbist, ekki viljab, ab ltann og þingib hefbi þessa ábyrgb, sem því þó ab rjettu lagi bar ab hafa, þvf ekkert vald ltöfbu amtmennirnir í þessu ntáli ncma til ab frainfylgja frumvarpinu, þegarþab var orbib ab lögum, og gat því ab vorri ætlun engin ástæba verib til ab leita samþykkis þeirra. Vjer getuin nú ekki neitab því ab oss virb- ist úrslit þessa máls, ef þau verta stabfest og þeim vel framfylgt, muiii stybja tii þess og gjöra þab-hægra ab verja hin ósýktu hjerub landsins, ef ab varnknar hafa í suntar re^ nzt svo nægar, ab klábinn hefur ekki náb ab útbreibast; en hitt Itcfur oss enn ekki gctab skilizt, ab þab sjeann- ab en liinn mcsti óhagur fyrir Sunnlcndinga sjálfa ab verba þannig ab vera fjárlausir svo ab kalla ári lengur, kosta tíma og fje til lækningatilraun- anna, og þurfa svo, ef til vill á eptir ab drepa nibur allt fje sitt haustib 1858. |Fr»mlialdib síbar). „Af því oss þykir hitt og þetta athugavert vib hana, greinina sumsje frá ritstjóra Norbra neban vib greinina mína f 21 — 22, blabi lians, „álítum vjer oss skylt“ ab svara henni. Ólafur on er þá ekki hið sama og Ólafur upon. þab getur vel verib „ab Eoptur á Vöblu- heibi hafi enga ástæbu til ab ícibast syndtim Ak- ureyrarbúa ela skorti á kirkjurækni þeirra;“ jeg held þab nú líka, því Loptur þessi á heibinni niun vera lítib betri enn Laxi hans á eyrinni. Hefbi ritstjórinn bobib slíkt Lopti mínttm yffir Vöblu- heibi, skyldi jeg ekki segja ltann vera hinn bezta blabatnann. En jeg þarf ab skjalla ögn um leib Vafnar á Vatnsskarbi, því þab erp ltur, sem ekki lætur fara í kringutn sig. Og víst er þab ckki ab furba, þó hann bleytti liúbina á þeim, scm bless- an þábi í Húlstardahlibar kirkju; því blessun- aróskin þar nmn hafa verib lík kirkju heitinu. Sje þetta prentvilia bibur kapiláninn ritstjórann ab fyrirgefa sjcr, er hann eigi lcs í málib fyrir hann; en sje villan mcb vilja sett, sæntir þeim „sem álitinn er liinn mesti prestur“ ab refsa öll- um ásetningssyndum. llvab því vibvíkur „er ritstjóranum íinnst ab Akureyrarhúar er sækja kunna kirkjtt ab Kattpangi rúmist trauttá 16 kring- Ióttum“ þá cr eitthvab spámannlegt vib þá til- linningu, er gefur kaupstabarbúum „fína“ beml- ingu í hag fyrir kirkjuloptib. En „j)ð er það bót að fenginn er kapflán þá kirkja sje eigi.“ l’essa huggttn gefur rit- stjórinn ijett á eptir getgátu sinni utu þab, ab Akurcyrarkirkjti hufi verib ekib hurt. Eins og getgátan er meiningargóö, eiris er huggunin mcin- ingarmikil ; því setjum svo ab kapiiáninn sje á hjólutn eins og kirkjan, og honutn verbi ekib burt, hvcr er þá hótin? Eba ætli ritstjórinn sjái frem- ur merki kapiláusins enn kirkjunnar? Ilann gat þó augum litib tvo grundvelii ltennar, hefbi hann viljab. Nei, Akureyri er lítil bót í klcrki án kirkju, en mætti vera ntikil bót í kirkjti meb klcrki. því Itefíi þab sannarlega verib il!a gjört af kapilán- inum, ef liann hef<bi brugbizt riet!un margra ab reyna ab vekja áhuga maiiua h'jer í bænttm og á Norburlandi til ab láta fyrirtæki þab“— ab konta upp kirkjtt á Akurevri — „ekki detta um sjálft sig“. En hefur kapiláninn verttlega brugb- izt hjer? Látum oss fjá hvern lilut hann Itcfur átt ab hinni ósýnilegu Akureyrarkirkju. þegar kapilániun vib Kaupangskirkju kom fyrst á Ak- ureyri og seitist þar ab, gaus upp á móti hon- ttm allmikill áhugi einstakra eyrarbúa, ab koma þar upp kirkjti; en áltugi sá líktist loga, sem hlossar meb köfium itpp úr öskuhrúgii, þar er eldurinn er ab elda út. Svo var því varib, ab um undanfaritin tíma ha'bi verib hin mesta hrcif- iug á eyrinni ab byggja þar kirkju; skutu menn saman fje til þess, og margir lofubti því, svo lík- ur voru til ab fást mundu allt ab þústtnd ríkis- dölum. Málib var í hitut bezta liorti ab því leyti sem snerti áhuga og útlát bæjarbúa. Kirkjuslebi var smíbabur, og grjóti ekib í „grunna“ tvo. En tveir grundveliir undir eina kirkjtt, er annar var reistur efst upp á svo köllubum Eyrarlandsltöfba, en hinn scttur nebst vib flæbarmál í svo nefndri Fjörttnni, og kirkja reist á livorugum, — sýna þab ljóslega, ab iijer hefurbryttá einhverju svip- ubit því, sem truílabi byggarsmibi Babels. fiví má nú nærri geta, ab þeim, sem höfbu mestan áhuga á kirkjubyggingunni, muni hafa gramizt þab, ab hún skyldi farast svona fyrir. En svona var mál meb vexti, kergja nóg, en kirkja engin, þegar kapiláninn kom hjer ab. Hann var brátt Iciddtir ab grundvellinum og látinn skoba; og blossabi þá upp hjá sumum, sem horffu þar á bera steinana, sá hinn logalíki áhugi, sem jcg áiittr gat ttm. Kapi- láninu -eá þab strax, ab lijer hafbi dottio uin sjálft

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.