Norðri - 15.09.1857, Side 6
»4
byrjar tm:b Ólafi stiptamlnianni, og liöfum vjrr
þó sjeb hann skrifa Ó. Steplninsson, en Magnús
konferensráf) mun fyrst algjörlega hafa tokib þab
nafn npp og jieir bræ'ur. Viblíka gamalt er
Tliorarensens nafnib. En eptir ab þessi fáu voru
komin, spretta þau upp á þessari öld eins og mý
á inykjuskán; liöfunt og vjer braflab fáein sanian til
sýnis, og tcljum vjer þá fyrst þau er enda á sen S
Arnesen, Eenidiktseu, Björnsen, Brynjúlvsen,
Christjansen, Danielsen, Einarscn, Friíriksen, Fin-
sen, Finnbogasen, Gunnlögsen, Gnnriarsen. Gtid-
mnndsen, Gudjobnsen, Ilalldorsen, Hansen, llelga-
sen, Johnsen og Johnson, Jonassen, Magnussen,
Gddsen. Olafsen, Paulsen, Peterscn, Sveinbjörn-
sen, Seliulesen, Skaptasen, Sivertsen, Steinsen,
Svendsen og Svenzon, Sverrisen, Sæmundsen,
Thorsteinsen og Thorstensen og Thorsteinson,
Thordersen, Thoroddsen og Thorlakscn. jretta er
nú ekki nema lítib sýnishorn af sen-tlokkinum,
því í Reykjavík og í íiestum kaupstöbum er hver
ma'iir, rem nokkub kvebttr ab, kallai'ur sen«
ef mó'ir hans hefur getab febrab hann.
Ilvort sem ab stunum öbrum, er þó vildu fá
sjer ættarniifn, hefur nú þótt þab óvibkiinnanlegt
ab skella sen aptan vib föburnafn sitt eba afa,
e'a þeim hefur þótt annars konar útlent nafna-
snib hcntugra, og láta beíur í munni, þá cr þab
víst, ab fjolda inörg aitiarnöfn cru einnig komin
upp fyrir og cptir aklamót, er dregin eru af bæja
eba sveitanöfiium og öbru þess háttar, t. a. m.
Briem, Blöndal, Gröndal, Laxdal, liergstcb, Fjcld-
steb, Austmann, Norbmann, Anstfjörb, Norbfjörb,
Skagfjiirb. Öfjörb, o. s frv. Auk þessa eru nú
stim, sem gjöib eru í líkingu vib Vídalín, t. a. in.
Espólín, Snóksdalín, og surn er vjer ekki vit-
um h\ort til eru orbin af þvf, ab ættirnar eru
litlendar t. a. m. Bachmann, Kuld, Eggertz,
Havsteen. fiumir gjöra íslcnzkt nafn dönskulegt
meb því ab kasta burt endingunni, t. a. m. Thor-
berg, og íiim ættamöfn eru alveg út’end, sem
þó eru orbin hjer ættgeng, t. a. m. Scheving, \Yi-
um, o. s. frv.
j>ab mætti nú efiaust tína margt cnn til, en
oss virbist þetta nóg til ab sýna, hve mjög þessi
ættarnöfn fara fjölgandi, og hve mjög þau eru
snibin eptir dönsku og öbru útlendu snibi.
j>ab sem vjer nú viljum raunsaka er þá þab,
hvort ab ættarnöfnin eru þjóbleghjá oss, og hvort
ab ættfræbi vor muni verba aubveldari, ef þau yrbu
almenn. Síban ab ísland byggbist hafa forfebur
vorir látib sjer nægj.v sitt eigib lioiti og föburtiafn,
og þó vjer sjáum, ab þab sje alltíit í sögunutn ab
menn befi'u auknefni, t a. m Ey vinúur austmab-
ur, Helgi mairri, o. s. frv., þá gekk þetta auk-
nefni aldrei í ættir. Ættstofnarnir, eba lieilar ætt-
ir cru opt nefndar eptir sveit þeirri eba höfub-
bóli þar sem hclztu menn ættarinnar voru, t. a.
m. Oddavcrjar, Haukdælir, Síbuxnenn, o. s. frv.,
og ætlum vjer ab slík cinkenning ættanna sje miklu
eblilegri cn ab liafa eitt karlmannsnafn til ab aub-
kcnna alla ættina. j»ub leibir einnig af þessn síb-
ara, ab kvennleggirnir í ættum verba miklu óljós-
ari, þegar kvennmabprinn er fyrst nefnd hinu al-
menna ættarnafni sínu, og tekur síban nafn manns-
ins, svo ab knnnugir menn vita, cf til vill, ekki
um annab en ab konan er af þeirri eba þeirri ætt,
en þegar hún hcr nafn föbur síns, þá kannast
samtfba menu þegar vib, og minningin og nafnib
Wytzt þannig rjett ættfært til seinni tímanna.
Enn fremur leibir af þessu ab skírnarnafn konunnar
þekkja ekki nema nánustu skyldmenni, cnda fylg-
ir þab útlendum, sibum ab þab þykir ókurteysi
af ókunnugum ab nefna konuna skírnarnafni tienn—
ar; þeir verba ab kalla'iiana maddömu cba frú
mannsins síns og láta sjer þab lynda
j>ab er margt hlæilegt, er leibir af þessum
nýuppteknii ættarnöfnum. juinnig geta hræbur
sainbornir nefnzt óiíkuin nöfnum, þegar annar
nefnir sig eptir föbur og annar cptir afa, t. a. in.
Jón Snæhjörnsson, en Snæbjörn (bróbir hans Snæ-
bjarnarson) Benidiktsen. Stundum hafa hræbur
ættarnafn b nicu sínu snibinu hvor, annar íslenzku-
legra og annar dönskutegra, t. a. m. Ilavstein
(amtmaburinn) og Havsteen (kaupma'urinn). Ein
vandraibin eru þegar nefna á konur þeirra inanna,
sem iiafa sania ættarnafn ; þegar ekki má nefna
þær skírnarnafninu verbur mabur ab gefa þeirn
allt mannsnafnib til abgrciningar, og lætur þab
undarlega í eyrum rorurn, t. a. m. í Reykjavík:
Maddama Sigurbur Melsteb og maddama Pál Mel-
steb (ekki Páll minnirmigl), á Akureyri maddama
Ebvald Möller og maddama Pjetur Möller, eins
yrbi ab scgja frú Jón Finsen og frú Vilhjálm-
ur Finsen, ef ab greina þyrfti konur þeirra bræbra
j>ab er nú ekki svo aubvclt ab sjá, hvab mönn-
um gengur til ab sleppa þannig góbum og göml-
um vana forfebra vorra; vjer viljum fúslega, ab
landsmenn vorir taki upp alla þá háttu erlendra,
sem geta stutt ab því, ab eíla framiör vora and-
lcga eba Iíkamlega, cn vjer viljum fastlega mæla