Norðri - 31.10.1858, Blaðsíða 2
402
ósamkva'mm í uppásttmgu J'júfeúlfs nm fyvirsknr?)- |
inn, þrí vegna þes», afc ltann tekur þar til svo
stúrt svæítib, ofbýbur hontim ab stráfella þar allt,
en vill láta á öllu því svæfci halda nokkrum ær-
stofni.
Vjer höfum nú þegar í 20. —21. blatiNorfra
þ. á., þar sem vjer skyrum frá klábanum er kom
upp í Vatnsnes'jalli í sutnar, sýnt fram á, a& allt fje
eíia flest vestan Víbidalsár mætti nú álíta grunah, og
heimtaí) ab þar yrtá fylgt fram ströngustu nifeur-
skuríiarreglum, og vjer getum þess vegna því
betur tekiö í strenginn meb hinum heibrafea fje-
laga vorum hvat) Norturiand sneriir, sem vjer
líka álítum, ab gjörskera þurfi nú íhaustáþessu
svæíii, ef ab niburskurtinum ætti ab vera rjetti-
lega framfylgt, og þá því heldur, ef aí) fyr-
irskurtur á takmöikum setti fram at fara, sem
vjer engan veginn efumst um, at væri hit óhult-
asta metal. Vjer teljum nú víst,— þvíatvjerá-
Iftum ekki, at þat sje enn neitt komit frá stjórn-
inni, er skerti vald þat er amtmönnunum var
gefit met brjefi stjórnarinnar í fyrra haust; og
þat var, at þeir skyldu gjöra þat í klátamál-
inu, er þeir áiitu bezt henta —, at amtrnat-
ur Havstein láti ttú ekki þenna litla niturskurt
í vestari paiti Húnavatnssýslu aptra sjer frá at
gjöraQhina nautsynlegu rátstöfun sem útheimt-
ist til at halda á'ram þeirri stefriu, sem tek-
in var á amtsfundinum, og sem öll var samhuga
og byggt á fyrri atgjörtuni sjálfs hans í þessu
máli. þat væri sannarlega hart fyrir aliar hinar
kláialausu sýsiur Nortanlands, sent hafa lagt svo
mikit í sölurnar til þess at freisast frá klátan-
um met því at lofa miklum skatabótum til Hún-
vetninga, cf at nú á haustdaginn væri lint at
gengit at stemma stiga fyrir klátanum, met því
at gjörskera á ekki stærra svæti en er á milli
Hrútafjartar og Vítidalsár.
At endingu vertum vjer at geta þess, at
þjótó'.fi yfirsjest, þegar hann gjörir rát fyrir sam-
göngum, samrekstrum og fjárlcaupum ltreppa á
milli f allri Húnavatnssýslu vestan Blöndu, því
vjer vitum met vissu, og um þat var rætt hjer
á amtsfundinum, at jafnstrangt bann hefur verit
lagt fyrir fjárrekstra og fjárkaup yfir Vítidalsá
eins og yfir Blöndu, svo at engi hætta er, at
fje breiti út klátann á þenna hátt, ef at þat er
ekki þegar ortit.
Læknasklpun á Islandi.
þetta mikilsvartandi málefni vort er nú icynd-
ar svo stórt, at ekki hefur verit gengit fram hjá
því í rætuin og ritum. Ðr. Hjaltalín hefur skrif-
at um þat langa, snjalla og at mörgu leyti
mjög frótlega rítgjört í 4. ári nýrra Fjelagsrita,
og alþingi hefur tekit þetta mál þrisvar til um-
rætu, nefniiega 1847, 1855 og 1857, auk margs
annars eldra og yngra, sein um þat hefur verit
skrát og skeggrætt.
þat kann nú at vísu virtast ofdirfska fyrir
ritstjóra þessa blats, scm svo litit þekkir tii þessa
máls, nema at því leyti sem hann hefur getat
lesit sjer saman úr alþingislítindura og annar-
statar, at fara at gjöra stórkostlega1 bollalegg-
ingar um svo mikit vandamál, enda mun hann nú
varla hætta sjer út í þat. En þó áiítur hann
ekki illa eytt nokkram línum í blati sínu til þe38
at sýna fram á: 1. hversu óskynsamleg
læknaskipun vor er nú sem stendur, og
2. benda á ýmsa annmarka á uppástnng-
um þeim, er þegar hafa verit gjörtar máli þessu
til leih'jettingar og vitreisnar.
þat kann nú í fyr-ta lagi virtast miklu ant-
vetdara at syna ókostina á hinni núverandi lækna-
skipun, sem at allra áliti er hin vesælasta sem
nokkurs statar finnst hjá menntutura þjótum nú
á dögum, heldur en at finna gallana á þeim upp-
ástungum henni til endurbótar, sem þegar eru
gjörtar af mörgum og miklum mönnum og röt-
urlandsvinum, sem á alþingi hafa reynt til at
knýja á hinar hartlæstu nátardyr stjórnarinnar
í þessu efni; en þó ætium vjer at mar»t megi
um hvorttveggja segja; þó hit fyrra atriti sje í
öllum höfutgreinum sínutn svo fráleitt, at svo at
segja öll breyting á því verti at vera til batnatar.
þegar menn kynna sjer sögu lækningamáls-
ins, og lög þau er stjórnin á elztu tímum hefur
gefit um þetta mál, þá má reyndar játa, at fram-
lög af hennar[hendi til lækningakiptinarinnar eru
næsta órífleg fyr og sítar. 10. maí 1650 bitur hún
Hinrik Bjelke ura álit sitt um þat, hvernig holds-
veikum mönnum næst guts hjálp verti bjargat,
og 10. maí 1651 leggur hún til fjórar jartir,
eina í hverjum fjórtungi til spítala, hvar slíkir fá-
tækir menn holdsveikir og vanfærir geti fengit
hjúkrun og viturværi; og á hirbstjóri met bysk-
upum og beztu mönnum at gjöra þarskipunum.
12. maí 1652 er nú svarat uppástungura iands-
manna, og þar sagt at selja skuli ýmisleg óþörf