Norðri - 31.10.1858, Page 8

Norðri - 31.10.1858, Page 8
108 voru nýr, og vffa var cnn liey úti undir snjó. Sumstafiar brunnu tö&ur, sem rífa varí) inn hálf- þurrar, til stórskemmda. Ótífein í haust bannaÖi tnönnum og allvíía ab fækka fje sínu meí) því aö láta þaö í kaupstaí), því enginn gat komizt yfir jöröina sökum ófærbar og illvi&ra, og sumir Bárbdælmgar, sem komnir voiu meb skurbarfje inn í Fnjó'kadal og ætlubu hingab í sláturtíbinni, urbu ab skera þab nibur þar f dalnum, því þeir komust hvorki fram nje aptur meb þab. Kptir mibju þessa mápabar tók vebráttan smátt og smátt ab breytast til batnabar, og núum mán- abamótin koinu asalilákur og hvass og hlýr sunn- ar.þeyr. Tók hjer upp mestallan snjó í byggb en fjarskalegur vöxtur hljóp í ár og læki, og urbu víba mikil skribuföll, eins og mest verb- ur á vordag. Hjer á Brekku í Kaupangsveit hljóp skriba á tún, og tók þar hús, sem íimmtán lömb voru í, og lieyib allt meb, og gjörbi þar ab auki stór- skemmdir á túni og engjum. Hvalrekar hafa orbib nokkrir eystra, en mest mun þó^hafa kvebib ab þeira, er rak austan á Tjörnesi. Hann er sagt ab hati verib 50 til 60 álna. þenna hval rak á Isólfsstabaland. þó ab nú tfbin hafi verib þannig hin örb- ugusta til ab koma fje í kaitpstab, fengu kaup- menn hjer þó töluvert af sláturfje, enda munu þeir, ab minnsta kosti sumir, hafa gefib þó nokk- ub betri kaup en þeir bufuífyrstu, og ekki hafa verib svo mjög vandir ab gæbum fjársins. Alltfje hefur reynzt mjög ljelegt á mör, og valda því ef- laust hinar miklu rigningar, er sílellt hafa geng- ib f sumar, og hrakningarnir á fjenu í liaust. Úr vestursýslunum Húnavatns og Skagafjarfar var töluvert af fje rekib subur, en eptir því sem vjer liöfum frjett af þeim ferbum, ætlum vjer, ab þeir hafi ekki þótzt ofsælir af kaupumim vib Sunnlendinga og óvfst hvort, þab hefur orbib þeim ábatameira, en ab skera þab heima óhrakib. I4.osnln§arnar tll al|»ingís. Síban ab vjer gátum alþingiskosningarinnar ( Norburþingeyjarsýslu höfum vjer frjett um þær alþingiskosningar sem enn hafa framfarib hjer í Norbur og Austurumdæminu. I Húnavatnssýslu og Suburmúlasýslu eru kosningar, ekki enn fram farn- ar, og verba þær því hjeban af ab líkindum ekki fyrri en í vor komandi. í Norburmúlasýslu er prófast- ur Halldór Jónsson á Hofi kosinn tilal- þingismanns og sjera Sigiirður Giunn- arsson á Ðesjarmýri til varaþingmanns. í Suburþingeyjarsýslu var lrreppstjóri Jó»» Si§- urdsson á Gautlöndum ko«inn fyrir a 1 þ in g i s- mann, og Einar Ásinnndsson gullsmibur á Nesi til varaþingnranns. IEyjafjarbarsýslu voru kjörnir Stephán Jó»»SSon umbobs- mabur á Steinstöcum fyrir al þ i n gis m an n, og gjer Jón Thorlacíus í Saurbæ fyrir vara- þingmann, og í Skagafjarbarsýslu höfum vjer heyrt ab kosinn hafi verib stipendiarius arnamagn- æanus Gísli Brynjúlfsen í Kaupmanna- höfn fyrir al þ i n g i s ma n n, »g hreppstjóri Eg'- i 11 (>íottskáiksson fyrir varaþingmann. Vjer vitum ekki gjöria urn þab, hversu fjöi- mennt kjörþing b hefur verib í Skagafirbi, en í öllum liiimm kjördæmunnm liafa þau verib mjög lftib sótt, og hefur því mebfram raldib, ab um þab leyti, er þingin voru lraldin, var hin versta ótíb svo varla var ferba fært. I Eyjafjarbarsýshr var þannig ekki tíundi hluti kjósenda og lítib fleira ab liltölu í þingeyjarsýslu. Auglýsingar. þar sem jeg mjög fátækur og heilsuþrotinn aumingi, þó á góbum aldri, fyrir íbúandi holds- veiki, hefi áformab í trausti drottins ab leita mjer lækninga erlendis, og verba inntekinn á spítelskra hospital í Norvegi; studdur af einstakra manna gób- vild, rábstöfunum og gjöfum, hvab peningastyrk áhrærir, bib jeg aubmjúklega ritstjóra blabsins Norbra, ab lýsa grátfegnu þakklæti mínu yfir amtmannsins lierra Havsteins rábstöfunum, og svo til heila fjelagsskaparins í Vallnahrepp, þó mest mínum velmetnu og heiiursveibu húsbændum, fyrir brjóstumkennlngu og gjafir sínar, og bib og vona ab drottinn minnist orba sinna í heilagri ritn- ingu, þá þeim nrest á liggur: „Ölmusur a f- p 1 á n a a 11 a r s y n d i r.“ Yztabæ l Hrísey ( septemberm. 1858. Björn Jón-son. Undirskrifabur hefur til sölu: Ný fjelags rit 18. rir“ kosta 64 sk. VerMaunarit Suburamts- ins liúss og bústjórnarfjelags. „Neybin kennir naktri konu ab spinna“ kostar 8 sk. og rit líks efnis, „Fátt er svo ílt ab einugi dugi“ kostar 8sk. Akureyri 13. oktöber 1856. J. J. Borgfirbingur. Næstlibib vor hvarf mjer hryssa 3 vetnr úr heimahögum, jarphöttótt, meb flekki íbábumhupp- um og dökk í tagli óaffext og; ómörkub ; ef ein- hver yrbi var um tjeba hryssu, óska jeg ab fá ab vita þab svo fljótt skeb gæti. Merkigili 1(5. oktober 1858. Kristján Kristjánsson. Fjármörk. Stúfrifab bægra; sneitt framan fjöbnr aptan vinstra, Vigfús Sigfússoa Ilvammi í þingeyjarsýsln, Tvírifab í stúf hægra, sneitt aptan vinstra. Illhugi Fribflnnsson á Ishúli. Tvirifab í stúf hægra, fjöbnr fr. Markús Signrbsson vinnumabur i íshúli. Eigantli og ábyrgðarma&ur Sveinn Skúlason. Prentab í prentsmibjunui í Akureyri, af H. Helgasyni.

x

Norðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.