Norðri - 31.12.1858, Qupperneq 5

Norðri - 31.12.1858, Qupperneq 5
141 ni'ur um hana bcizk og brcnnandi tár. Hann reií) yfir hina dimmu Láylieihi og hugsaH opt um mcí) einu skoti a& kljúfa höfub sitt. Hann rei& fram hjá slotinu þar sem Gabríele bjá. Hún stób á svölunum, en hann leit ekki upp og rei& leibar sinnar. Hálfu ári seinna sendi hann samþykki sitt til skilnatarins, og leyf&i henni a& halda hjá sjer syni þeirra, hvort sem þa& kom nú til af því, a& hann áleit drenginn betur kominn undir henn- ar höndum, e&a af því a& liann vildi ekki svipta hana öllu, er hún elska&i. Fjárskiptin haft'i hann gjört svo a& bæ&i höf&u yfri& nóg. Hann sendi þetta allt mefc órækum skjölum, og þetta var hife fyrsta og seinasta er menn vissu urn Murai. Sí&ar frjettist ekkert af honum. Bústjóri hans sag&i a& hann fengi peninga sína fyrir milligöngu kaupmanna nokkurra í Antwerpen, og meira vissu menn ekki. Um þetta leyti dúu me& litlu millibili foreldr- ar Brigittu og systur hennar,- og fa&ir Murai dó ári seinna, og þannig var Brigitta algjörlega einmana me& barn sitt. Langt frá höfu&borginni átti hún hús 02 jörfe á eyfei heifei, þar sein enginn þekkti hana. þa& hjet Marosheli, og þafcan var ættarnafn hennar. Fjptir skilna&inn nefndist bún þessu ættarnafni og llutti á heifei þessa til þess a& fela sig fyri glaumi og glefei veraldarinnar, Hún túk me& sjer son sinn, hinn eitiasta unafe, og allur áhugi hennar í lifinu var a& gnnast og gæta afc hverju fút- máli hans, En eptir þvf sem honnm úx aldur og vit, ept- ir því varfe hún áhugameiri. Hún fúr a& taka eptir hei&inni kringum sig, og hún fúr í lmga sínum a& yrkja þessar flesjur. Hún túk sjer karlmannsgjöifi, steig aptur á hestbak eins og í ungdæmi sínu, og túk a& kynna sjer landseta sína. þegar a& drengurinn var farinnafc geta haldife sjer á hestbaki, var hann einlægt me& henni, og hi& starfsama skapandi líf mú&ur bans varfe ætt- gengt hjá honum. Ahugi hennar og starfsemi fúr einlægt dagvaxandi, Sandhúlarnir ur&u a& græn- um ekrum, uppsprettulindimar voru teymdar til frjúfgunar og vínviii skaut upp, Hin grýtta grund ljet undan hinu skapandi afli. Og þessi starfi hafii blessun í för me& sjer. A&rir túku þetta eptir henni, fjelagife komst á fút, og vf&a á hinni au&u hei&i sáu menn árangurinn af þrek- miklum og stö&ugum störfum mannlegs anda. Fimmtán árum eptir a& Brigitta kom til Mar- osheli, kom majúrinn til Uwar. Af þessari konu sagfeist hann hafa lært dugnafc og starfsemi, og til þessarar konu bar hann hinn djúpa seint kvikna&a ástarhug, er vjer á&ur höfum getifc. Vi& ri&um þá, eins og rá& var fyrir gjört, til Marosheli. Brigitta var einmitt sama konan sem haffei lje& mjer hestana. IJún mundi eptir fyrsta fundi okkar, því hún brosti vin.'jarnlega til mín. Jeg ro&na&i þegar jeg hugsafei um, a& jeg haffci bo&ifc hcnni skildinga. Engiiin var vi&- staddur nerna jeg og majúrinn. Ilann sag&i henni a& jeg væri vinur sinn, og a& hann hef&i hitt mig á ferfealagi sínu. Mjer þútti vænt um a& heyra a& hún þekkti flest, þafe er jeg og majúr- inn höf&um haft a& umtalsefni, er vi& vorum sarnan fyrsta skipti, því þa& sýndi a& þa& gladdi hann a& minnast þeirra stunda, er vi& vorum sarnan, ö&rum fremur. Hún sagfeist ekki ætla a& sýna mjer húsife og jar&ir sínar, því þa& gæti jeg sjefe, þegar vi& gengjum a& skemmta okkur og vib tækifæri, þeg- ar jeg kæmi til Marosheli, og kva&st hún von- ast þess a& jeg kæmi þangafe opt. Hún brá majúrnum um, aö Irann hef&í ckki konrife þar svo lengi. Hann afsakafei sig me& störfum sínum, og kva&st heldnr ekki hafa viljafe koma þangafc án mín, og hann hef&i fyrst vj!ja& sjá, hvernig jeg ætti vi& skap vinkonu sinnar Vi& gengum inn í stúran sal, og hvíldumst um slundar sakir. Majúrinn túk skrifspjald og spurfei hana um ýmsa lduti og búnafe; og svarafei hún því fljútt og greinilega, en hann skrifa&i svörin hjá sjer. Hún spur&i hann einnig a& ýmsu um granna þeirra dagsstörfin, og þingifc í land- inu sem þá var fyrir hendi. Jeg túk eptir þvf inefe hve mikilli alvörugefni hún tala&i um allt þetta, og hve mikils majúrinn mat álit hennar. jægar bún þúttist í vafa im eitthvafe, sagfei hún þa& fúslega, og bafe bann afe skýra þafe fyrir sjer. Vi& gengum í trjágarfe bcnnar til a& skemmta okkur og haf&i jeg þá tíma til a& gæta vel a& henni. Augu hennar voru enn dökkari og skær- ari en rádýranna, sem hlupu til og frá í trjágar&- inum, og þau voru a& líkindum venju skærari þenna dag, er hún gekk vi& hlife þess manns, er kuntri a& meta kostgæfni hcnnar og sterfsemi. Tettnur hennar voru mjallhvítar, og hinn háfi og granni vöxtur hennur sýndi a& hún haffei krapta í kögglum. Af því hún haf&i búizt vi& majúrn- um, var hún í kvennbúna&i, og haf&i tekife sjer hvíldárdag til þess afc geta verife hjá okkur all- an daginn. Margt bar á gúma bjá okkur um komandi tí& þessa Iands, hvernig bæta skyldi kjör og upp- fræ&ingu almennings og rækta landife, og um ýmsa fræga þjú&vini. þegar vife komum aptur var kom- inn matmálstími. þá kom Gústaf sonur Brigittu líka heim; hann sag&i fyrir vinnu um daginn ( stafc múfcur sinnar. Hann sat vi& bor&ib kyrr og þegjandi og hlusta&i á hina eldri, augu hans lýstu ást mikilli og áhuga á ókomnum tíma. Selnna um daginn sáum vi& ýmsar búskaparbætur, er ma- júrinn haf&i ekki á&ur sjefc og gengtim um aldin- gar&ana og vínvi&arhæ&irnar. A& kvöldi kornnu bjuggumst vi& til heim- fer&ar. þegar vifc tókum yfirhafnir okkar deildi Brigitta á majórinn fyrir þa& a& hann hef&i rife- i& yfirhafnarlaus heim til sín fyrir skömmu frá Gomör, því hann vissi þú, hversu háskasamleg kvöldkælan væri þar á heifcunum. Hann afsaka&i sig og kva&st skyldi varkárnari anna& skipti. En jeg vissi, a& hann þa& kvöld haf&i neytt Gústa til a& taka kápu sína. I þetta skipti vorum yjí)

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.