Norðri - 28.02.1859, Blaðsíða 2
18
því aVselja feríir sínar lil þess aí) geta Iifafe.
En ekki ælla jeg nú, ab fer&ir Iæknanna sjeu dýr-
ari en annara embættismanna, til af> mvnda amt-
manna, þegar þeir eru á embættisferbum; en sá
cr munurinn, að sá sem sa;kir læknirinn, geldur
honum, en dagpeninga hinna borgai^ landifc eba
amtssjófmr, svo þa& kemur þá líka ni&ur á al-
þý&u. Læknar í Danmörku hafa einnig mjög
I til íöst laun í samanburði vif) afcra embættismcnn ;
en þar eru svo margir sem viija þeirra og sækja
þá til sjnklinga og borga vel fyrir, ab miklu
minni þörf er á því þar, og flestir fæknar hafa
þar vifunanlegan atvinnuveg. Ekki hefi jeg nú
heldur neitt á móti því, ab svo góbir skottulækn-
ar sjeu til, ab þeir geti mörgum bjargab og gjört
mikib gagn, en þab er þó ætíb fskyggilegt ab
leita til þeirra manna, sem menn hafa enga vissu
fyrir, ab neitt kunni er til lækninga heyrir.
þú varst nú cinn af þeim, sem bábu mig
fyrir alla muni ab hafa smásögur og æfintýri í
Norbra, enda þakkar þú mjer fyrir þær, en þó
einkum smásögurnar sem byrja og enda í einu
blabi, því þú segist vera óþolinmóbur ab bíba
eptir framhaidi, af því ab Norbri komi svo seint
til þín, og þú kunnir illa vib ab taka smáSögur
inn í smáskömtum. því þú sjert vanur ab iesa
Grettlu á tveimur kvöldvökum, fara fljótt yfir en
lesa heldur optar. þctta er nú ekki svo rangt í
sjálfu sjer, en þú verbur ab gæta ab blabstærb-
inni, og ab bágt er ab fá ætíb mátulega langa
sögu í þrifjung arkar, einkum þar sem svo lítib
bókaval er eins og á Norburiandi. Svo segir þú
nú ab tvíburarnir sjeu leibinlegir, Aufdalur of-
langur, þó góbur sje, og Brigitta oflöng og ofhá-
fleyg fyrir almenning. þú segist ekki vita livab
sögur þessar eigi ab þýba, og þab sje skylda fnín
ab sýna vib Iok liverrar sögu, hvab þær hafi ab
þýba, og draga út úr þeim sibferbisreglurnar eba
abra þá lærdóma, er í þeira felast. þetta er jeg
nú sannfærbur um ab er óþarft, enda muna'flest-
ir skilja þær, nema þú Sölmundur minn. Tvíbur-
arnir eiga ab lýsa systkyna ástinni, eins og hún má
fegurst verba; þar sem systirin gleymir öllum
glabværbum heimsins, gleymir ástadraumunum,
sem ungar meyjar liafa opt í fyrirrúmi, til þess
ab leita bróbur sínum bjargar. þessi saga lýsir
einnig trausti veikrar manneskju til forsjónarinn-
ar, og sýnir hvílíkan styrk og þrek þeíta traus^
veilir henni.f^Auf dalur er nú líkur en þó á ann-
an hátt. Ásvaldur kemur heim eptir ab hafa reynt
margt og lært margt, og hann tckur sjer fyrir
hendur ab bæta ástand bæjarbúa sinna. Sagan
er upprunalega þjóbversk, og jeg veik hcnni vib
til þess, ab vjer gætnm betnr sjeb hvab í henni
liggur. Lærdómurinrt hinn helzti. senr af henni
má draga er þessi: I hverju mannfjelagi
sem maburinn er, og hverrar stjettar sem tiann
er, getur hann í sínum verkahring gjört margt
og mikib gott. Til þess þurfa ekki Völd
og virbingar eba neina sprenglærba menn, heldur
einungis gott vit og þrek og góban vilja, ibni
og ástundun. Viblfka sögur eru Fraukiíns saga
og Oberlíns. þetta vona jeg þjer skiljist. Öbru-
vísi er nú Brigittu háttab, og nrig furbar síburá
því, þó ab þú skiljir hana ekki; þab er nú f sjálfu
sjer skáldsaga, og í þess konar sögnum liggur lær-
dómurinn ekki eins utan á, heldur hulinn af skálda-
blæ sögunnar. Mjer finnst nú samt Brigitta vera
gób til ab sýna, hversu lítib varib er í fegurb
líkamans í samanburbi vib fegurb sálarinnar ; lík-
aminn eldist og hrörnar en sálin er hin sama.
Brigitta sýnir líka hvílíkur nrunur er á hinni sterku
og hreinu hjónabandsást fram yfir skjóta stund-
arást, og ab cndingu, hvílíkt sterkt og óslítandi
band barnib er og á vera milli föbur og móbur.
Jeg sleppi því nú í þetta sinn ab tala meira
um abfinningar þínar vib Norbra, því mjer þótti
fullt eins mikib varib í athugasemdir þínar um
blabakaup og bóka, þó mjer á annan bóginn finn-
ist þær þurfa svars vib; því þó ab þú haíir nokk-
ub satt ab mæla um þab, þá hefbirbu þó átt ab
sjá, ab fengir þú vilja þínnm framkomib í því
efni, væri þab fyrsti vcgur og beinasti til ab drepa
hjer nibur allri bókasölu og þess vegna um leib
öllum bókmennlum. jui scgir neínilega ab nú
sjeu gefnar út íslenzkar bækur á ári liverju ut-
anlands.og innan fyrir bjer um bil 20 rd., og
eins og satt er sjeu fæstir bændur færir um ab
kaupa svo nrikib á ári. þú segir ab þig furbi
á því, hvab margir bændur gangi í hókmennta-
fjelagib, þar sem þeir þó þurfi ab gefa 3 rd. ár-
lega, og eins sje um blöbin og aírar bækur
þjer þykir yænt um ab bændur nokkrir í þinni
sveit tóku sig saman í hitt hib fyrra og keyptu
Noríra í sameiningu 4 og 4 eitt exemplar, og
enn vænna þykir þjer um, ab þeir liafa nú geng-
ib í fjelag og kaupa einungis eitt exemplar af öllu
sem út kemur; og finnst þjer þetta megi vel fara.
En sjerbu nú ekki góburinn minn afleibingarnar
af þessu? Á öllu Islandi eru hjerumbil 300