Norðri - 28.02.1859, Blaðsíða 3

Norðri - 28.02.1859, Blaðsíða 3
19 kirkjusóknir, og þó aí) títgefandi blaSs eba bók- ar ætti yist ab fá tvö exemplör keypt, af hverri bók e&a blabi sem tít kæmi, í hverri sókn , gæti hann samt engan veginn geíib neitt út, því kostnaburinn a& koma bókinni svo jafnt og þó svo lítib um alit land ynni upp verb bókarinnar, svo a& títgefarinn heffci ekk- ert e&a lítib fyrir prentkostna&inn, og því sí&- ur neina borgun fyrir starfa sinn og fyrir- þöfn. Island er svo fámennt og þunnskipab, og svo miklir ör&ugleikar og kostna&ur vi& bóka- sölu, a& enginn kostur væri hjer á a& gefa út bækur, ef ab námfysi og bókfýsi alþý&u Vorrar væri ekki meiri en hjá flestri alþý&u í ö&rum löndum. Og þessa miklu kosti, sem útlendir menn hafa svo opt tekib eptir, og sem hafa áunnib Islendingum a& ver&ungu hi& mesta lof annar- sta&ar, misstu þeir alveg ef þetta yr&i almennt, því fáir mundu lesa bækurnar vel og rækilega, þegar þeir yr&u a& Iána þær ab eins um stutt- an tíina, og ættu undir högg a& sækja hvort þeir fengju þær til aö lesa þegar þeir helzt vildu. þettá yr&i því aö vera hib fyrsta og helzta me&- al til þess a& minnka lesirarfýsnina hjer á landi og me& henni hvyrfi almennings rrienntunin, sem hjer'hefur verib svó frábær. þegar eins cr nú farib me& blö&in, sjiilla þessi lestrarfjelög enn roeira fyrir tilgangi bla&anna; því þau eru til a& benda alþý&u á hi& daglega í lífi þjó&arinnar, þau eru til a& segja henni frá hvernig henni lí&i dag frá degi, mánu& fra mánu&i, ár frá ári; þau eru annálar tímans, og gjöra því þá mest áhrif og ná þá bezt tiígangi sínum þegur þau sem fyrst fiytjast út me&al alþý&u og þegar þau eru sem almennust og í sem flestra höndum. Tíma- ritin eiga a& vekja og glæ&a áhuga alþý&u á vi&bur&um þeim sem eru aö gjörast í söguþjób- arinnar, en þegar margir eru um eitt bla&, fá þeir þa& ekki í tíma, Iesa þa& einu sinni, of fijott, og gleyma svo cf til vill því, sem lielzt þarf a& muna. f>ess vegna er þa& alsta&ar sannreynt, a& því al- mennari sem blö&in eru hjá þjó&unum því betur eru þær vaknafcar til a& hugsa um sína eigin hagi, og er þa& því eitthvert hið vissasta dau&amerki þjófclífs Islendinga, ef a& blö&in ver&a a& deyja sökum kaupenda fæðar, og svo mundi þó eflaust fara ef alsta&ar gengi eins og í þinni sveit me& bla&akaupin. þú ættir því Sölmundur minn aÖ mæla fyrir því me& mælsku þeirri sem þjer er lagin, a& lestrarfjelögin væru einuugis til a& safna sem flestum bóknm sainan eldri og yngri, svo a& þær allar geymdust og vi& hjeldust í hverri sveit. þau ættu a& vera sjer út um eina bók af sem flestu eldra og nýrra og einkum a& kaupa hin stærri og dýrari rit, sem svo fáir gcta keypt. En þó a& þessi fjelög sjeu, eiga þau sem mest a& varast a& spilla fyrir bla&asölu, tímarita, og al- þý&u rita, því þa& er til a& ey&ileggja öll þau fyrirtæki í bókmenntum, sem mi&a til a& stu&la a& al&ý&legri menntun. VTertu nú sæll Sölmuridur minn, og láttu mig vita me& se&li, tivernig bla&akaupin gjörast hjá þjer í dalnurn framvegis, og hva& þú segir uin Nor&ra. Sv. Sk. (Aiiantj, Verxlun á tsusturlandi l§5$ helzt á Sey&isfir&i. (Ni&urlag). þegar vi& rennum nú huganum yfir verzlun þcssa árs hjá okkur, getnr hún mimit okkur, betur en margar fyrri, á margt þa& sem er illt og ískyggiiegt í liag okkar og Jiáttsemi f kaupskapar málum — hversu mcinleg sú hátt- semi kaupmannu er a& lána okkur í sífellu þarft og óþarft, eða okkar a& óska þess, og eindaga þá ekki lánib meb frjálsu samkomulagi — hversu illar og vo&alogar skuldirnar eru, og þessi ska&- legi ósi&ur ab verz'a ailt árib um kring, eiga a&- llutninga undir haustinu, og reita þá helming vöru sinnar í kaupstabinn, vera a& rópa allan vetur- inn eptir munaðar vöru og óþarfa, eins og við sjeum skrælingar, sem aklrei gætum þess, iivers vi& þurfum, l'yrr cn þörfin kallar a&. Me&an allt þetta ólag helzt, ercnginn kostur a& okkur rjetti nokkurn tíma vi& af verziun, sem er þó í e&li sínu eitt bezta meðal til að eíla vel- gengni hverrar þjó&ar, þegar hún fer í góðu lagi — enginn kostur, ab vib getum haft nokkurt gagn af frjálsri verzlnn, þó hún sje það að lögumr Enda raiðst engin útlend þjó& í þaö a& byrja bje_ verzlun, vi& hli&ina á þeim sem fyrir eru, me&b an viö erum svona ráMausir og bundnir. þa; kann engin þjó& a& skipta vi& okkur, me& þv; verziunarlagi sem hjer er, nema Ðanir einir, þv þcir eru búnir a& læra þa& um svo langan tíma þó Nor&menn sjeu ab reyna þa&, þá er þa& meir® af viija en mætti, og reynslan sýnir oss, a& skipt1 þeirra vi& oss eru ekki a& miklu gagni og hætt vib þeir þreytist brá&um, eins og von er, þeg- ar engin eru samtök e&a efni í hendi til að taka vel móti þeim. þa& er þó illa farifc, a& vi& skul- ] um ekki geta komizt í vináttu o? vi&skipti vib I þessa ættmenn okkar, sem áttu þjó&erni og laitds- í háttu saman vi& okkur. þó þeir sjeu nú cins I og vi& or&riir næsta úrættir af margri kugun og j útlendu þjó&erni, þá eru þeir aptur koninir á framfaraskeib og gæti kcnnt okkur margt þarílegt

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.